Morgunblaðið - 28.04.2009, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 2009
UNGLINGAMYNDIN 17 Again
með hjartaknúsaranum Zac Efron í
aðalhlutverki heldur toppsætinu
aðra vikuna í röð og hefur töluvert
forskot þar fyrir utan á næstu
myndir. Tæplega 2.800 miðar seld-
ust á myndina um helgina eða um
1.300 fleiri miðar en á myndina sem
er í öðru sæti, Crank 2 með spennu-
og slagsmálaleikarann Jason Stat-
ham í aðalhlutverki. Heildaraðsókn
þá mynd er þó um 3.150 þegar allir
sýningardagar eru teknir saman.
Í þriðja sæti er nýjasta mynd
grínleikarans Seths Rogen en í
myndin eru víst einhverjir grófustu
brandarar sem sést hafa á hvíta
tjaldinu. Kvikmyndin heitir Ob-
serve and Report og hana hafa nú
séð um 2.600 manns og því nema
tekjur af henni rúmum 2,5 millj-
ónum króna.
Teiknimyndin Monsters vs. Ali-
ens fellur niður um tvö sæti á milli
vikna. Myndina hafa nú séð um 20
þúsund Íslendingar og tekjur af
henni eftir fjórar vikur í sýningum
nema rúmum 16 milljónum króna.
Í fimmta sæti er að finna
Draumaland þeirra Andra Snæs
Magnasonar og Þorfinns Guðnason-
ar. Eftir þrjár vikur í sýningum er
gestafjöldinn farinn að nálgast 11
þúsund manns og tekjurnar því rétt
rúmlega 10 milljónir króna. Reikna
má með því að myndin fari í sumar
út fyrir landsteinana á heimild-
armyndahátíðir en enn hafa engar
staðfestingar fengið um slíkt.
Grínmyndin I Love You, Man
með Paul Rudd og Jason Segel er í
sjötta sæti og fellur um tvö sæti frá
síðustu viku. State of Play, sem er
endurgerð á samnefndum breskum
þáttum sem sýndir voru í Sjónvarp-
inu fyrir nokkru, kemur þar á eftir
og fellur um sæti á milli vikna.
Tekjuhæstu kvikmyndirnar á Íslandi
Fátt ógnar hjartaknúsar-
anum Zac Efron
6E,
!
"
# $%" &'(
)
*+,$
!-."/
0
&0$ $
1
+233 *
Vinsæl Tekjur af 17 Again nema nú um átta milljónum króna.
SPENNUMYNDIN Obsessed, með
Beyoncé Knowles og Idris Elba í
aðalhlutverki, var vinsælasta kvik-
myndin vestanhafs um helgina. All-
ir þekkja söngkonuna Beyonce
Knowles sem hægt og bítandi hefur
verið að færa sig yfir á kvikmynda-
völlinn en Idris Elba er öllu óþekkt-
ari þrátt fyrir að vera upprennandi
stjarna í Hollywood. Aðdáendur
sjónvarpsþáttanna The Wire muna
hins vegar eftir Elba sem lék þar
fíkniefnasalann metnaðargjarna,
Stringer Bell. Alls skilaði myndin
28,5 milljónum Bandaríkjadala í
kassann en myndin fjallar um mann
sem kallar yfir sig hræðileg örlög
þegar hann heldur framhjá með
samstarfskonu sinni.
Kvikmyndin 17 Again með Zac
Efron var önnur vinsælasta myndin
en hún skilaði 11,7 milljónum dala í
kassann.
Í þriðja sæti er kvikmyndin
Fighting með Channing Tatum í að-
alhlutverki en vonbrigði helg-
arinnar eru án efa árangur kvik-
myndarinnar The Soloist með þeim
Jamie Fox og Robert Downey Jr. í
aðalhlutverkum en leikstjóri mynd-
arinnar er Joe Wright, sá hinn sami
og leikstýrði Atonement.
Kvikmyndin náði ekki upp fyrir
10 milljón dala markið eins og spáð
var og var þar að auki með slakasta
gengi þeirra mynda sem frum-
sýndar voru um helgina
Beyoncé og Elba
beint á toppinn
10 tekjuhæstu myndirnar:
1. Obsessed
2. 17 Again
3. Fighting
4. The Soloist
5. Earth
6. Monsters vs. Aliens
7. State of Play
8. Hannah Montana the Movie
9. Fast & Furious
10. Crank 2: High Voltage
Ástarþríhyrningur dauðans Idris Elba, Ali Larter og Beyoncé í Obsessed.
Tekjuhæstu kvikmyndirnar vestanhafs
Sími 564 0000
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Smárabíó
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
Crank 2: High Voltage kl. 5:50 - 8 - 10:10 B.i. 16 ára
Crank 2: High Voltage kl. 5:50 - 8 - 10:10 LÚXUS
17 Again kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 LEYFÐ
I love you man kl. 8 - 10:10 B.i. 12 ára
Draumalandið kl. 5:50 - 8 LEYFÐ
Franklin kl. 3:50 LEYFÐ
Fast and Furious kl. 5:45 - 10:15 B.i. 12 ára
Mall Cop kl. 3:40 LEYFÐ
Blái fíllinn ísl. tal kl. 3:50 LEYFÐ
Einhver áhrifamesta og
mikilvægasta mynd síðustu ára!
Sýnd kl. 5:30, 8 og 10:30
SÝND Í HÁSKÓLABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI
HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ LEIKSTJÓRA
THE LAST KING OF SCOTLAND
EMPIRE
TOTAL FILM
UNCUT
Sýnd kl. 10
-bara lúxus
Sími 553 2075
HÖRKU HASAR!
“DRAUMALANDIÐ ER STÓRMYND
Á HEIMSMÆLIKVARÐA OG FRJÓ INNSPÝTING
Í ELDFIMA SAMFÉLAGSUMRÆÐUNA.”
- H.S., MBL
„ÁHRIFAMIKIL OG BRÝN ÁMINNING UM AÐ
AFSTÖÐU-EÐA GAGNRÝNISLEYSI ER MUNAÐUR SEM VIÐ
GETUM EKKI LEYFT OKKUR - ALLRA SÍST NÚNA.”
- B.S., FBL
“MEÐ DRAUMALANDIÐ AÐ VEÐI!”
- E.E., DV
HEILSTEYPTASTA OG MARKVISSASTA HEIMILDAMYNDIN Í
OKKAR FÁBREYTTU KVIKMYNDASÖGU.
- O.H.T, R’AS 2
HÖRKUSPENNANDI MYND FRÁ LEIKSTJÓRA
THE LAST KING OF SCOTLAND
EMPIRE
TOTAL FILM
UNCUT
ÖRYGGI TEKUR
SÉR ALDREI FRÍ
SÝND Í SMÁRABÍÓI
Sýnd með
íslensku tali
„Frábær teiknimynd
fyrir alla fjölskylduna
með íslensku tali“
SÝND Í SMÁRABÍÓI SÝND Í SMÁRABÍÓI
JASON STATHAM ER MÆTTUR
AFTUR Í HLUTVERKI HINS
ÓDREPANLEGA CHEV CHELIOS
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
www.laugarasbio.is
8ÓSKARSVERÐLAUN
Þ A R Á M E Ð A L
BESTA MYNDIN OG
BESTI LEIKSTJÓRINN
AÐSÓKNAMESTA MYND ÁRSINS - 38.000 MANNS.
MYND SEM ÞÚ MÁTT EKKI MISSA AF!
ATH. VERÐ AÐE
INS
500 KR.
Sýnd kl. 8 og 10:15 (500 kr.)
„Frábær teiknimynd
fyrir alla fjölskylduna
með íslensku tali“
Sýnd með
íslensku tali
Sýnd með
íslensku tali
Sýnd kl. 6 í 3D ÍSL. TAL
- Þ.Þ., DV
FYRSTA DREAMWORKS
ANIMATION TEIKNIMYNDIN
SEM ER GERÐ SÉRSTAKLEGA
FYRIRÞRÍVÍDD(3D).
Sýnd kl. 6 ÍSL. TAL
borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
- S.V. MBL
- S.V. MBL
GEÐVEIKIN STOPPAR ALDREI,
OG VIRÐIST ÞEIM FÉLÖGUM,
LEIKSTJÓRUNUM NEVELDINE OG
TAYLOR FÁTT VERA ÓMÖGULEGT.
- V.J.V., -TOPP5.IS