Morgunblaðið - 07.06.2009, Blaðsíða 46
46 Krossgátan
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 2009
LÁRÉTT
1. Fimm veita fimm hærri tign í upphafi
kennsludags á stað á Austurlandi. (8)
4. Op á efni sneiddi óhönduglegar. (9)
7. Menningarstig megi tapa sér út af böggli.
(9)
8. Snúa belju og skipta um skoðun. (7)
10. Gangur með reim í grænmeti. (8)
11. Flekkirnir í samningunum. (8)
12. Sauðnum áður var berlega gefinn rík-
isbubba. (10)
13. Af drætti hjá FSu er fá hreingerningaefni.
(9)
14. Nem og erlend slæm birtist. (8)
17. Úrskurðir Páls eru sleggjudómar. (10)
20. Laga búninginn. (6)
22. Fer alið með því sem líkist mörgum dýrum.
(7)
24. Málm fær Davíð oft hjá tenntri. (7)
25. Norður eða niður en þó frekar upp. (5)
27. Reiðihljóð þitt er að sögn vegna fiska. (7)
28. Ekki stíf hjá erlendum manni. (7)
29. Drepin fugl lendir í tignarsætum (8)
31. Aðalprófsteinninn á flein. (5)
32. Áminntar og spurðar. (6)
33. Stórmarkaðurinn er ílátið undir skotin. (9)
LÓÐRÉTT
2. Elskar tákn þrátt fyrir galla. (8)
3. En forskot MR flækist nú fyrir í tegund af
tónsmíð. (11)
4. Við góða heilsu og með næstum tvöfalt í lagi
er grobbin. (9)
5. Atburðirnir á vaktinni eru ekki ennþá sýni-
legir. (7)
6. Að vísu eru þær vanar (7)
7. Þeir sem geta svamlað finna slæma verkn-
aði. (6)
9. Dolla riðar vegna penings. (7)
15. Ræktarland fer með bjór og drykk (9)
16. Netta fimm má nota til að búa til vökva. (6)
17. Húsagarður er berlega rétt hjá málverki.
(8)
18. Askur fær mildi í styttu. (8)
19. Harpix nýtir afl iðnaðarmanna. (10)
21. Iðkum við og við. (7)
23. Hrygning í brjálæði reynist vera asi. (6)
26. Frekar tengdar. (5)
30. Dálætið er á mörkum þess sem er ekki lif-
andi. (4)
VERÐLAUN eru veitt
fyrir rétta lausn kross-
gátunnar. Senda skal
þátttökuseðilinn með
nafni og heimilisfangi
ásamt úrlausninni í
umslagi merktu:
Krossgáta Morg-
unblaðsins, Hádeg-
ismóum 2, 110 Reykja-
vík. Frestur til að skila
úrlausn krossgátu 7. júní rennur út næsta
föstudag. Nafn vinningshafans birtist
sunnudaginn 14. júní. Heppinn þátttakandi
hlýtur bók í vinning. Vinningshafi kross-
gátunnar 31. maí sl. er G. Erna Halldórs-
dóttir. Hún hlýtur í verðlaun bókina Hús
Moskunnar eftir Kader Abdolah. Forlagið
gefur út.
Krossgátuverðlaun
Nafn
Heimilsfang
Póstfang
Verzlunarskóla Íslands var slitið í 104.
sinn 23. maí sl. og var það fjölmennasta
brautskráning í sögu skólans. Alls
brautskráðust 280 nýstúdentar og þar
af 8 úr fjarnámi skólans. Í útskrift-
arhópnum voru 166 stúlkur og 144
drengir. Dúx skólans var Helga Theó-
dóra Jónasdóttir með aðaleinkunnina
9,3. Næstir voru fimm nemendur með
aðaleinkunnina 9,1.
Á útskriftinni var í annað sinn út-
hlutað úr VÍ 100 sjóðnum sem stofnaður
var í tilefni af aldarafmæli skólans.
Gamlir nemendur skólans og velunn-
arar hans lögðu fé í sjóðinn og skal hann
m.a. verðlauna afburðanemendur og þá
sem lagt hafa mikið af mörkum til fé-
lagslífs skólans. Fékk dúx skólans 500
þúsund króna styrk úr sjóðnum og þeir
sem náðu 1. ágætiseinkunn 200 þúsund
hver. Alls var úthlutað 2.650 þúsund
krónum úr sjóðnum.
Brautskrán-
ing stúdenta
frá Verzlunar-
skóla Íslands