Morgunblaðið - 07.06.2009, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 07.06.2009, Blaðsíða 51
Menning 51FÓLK MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. JÚNÍ 2009 Með leyfi AVALON PROMOTIONS & LIBERTY BELL GRUMPY OLD WOMEN LIVE í Íslensku óperunni „Edda er meistari sem unun er að sjá og heyra. Ég hef lengi dáðst að „replikkunni“ hennar Eddu, hvað hún er flink við að skjóta tilsvörunum beint í mark; það eitt að heyra hana spýta bröndurunum út í salinn er leikhús- ferðarinnar virði.“ JVJ DV „Mér fannst allar leikkonurnar fyndnar - en ég hló mest af Björk - hún er æðislega fyndin!“ Róbert Gíslason - áhorfandi „Þær Helga Braga og Edda eru gamanleikarar af guðs náð; eitt bros hér og mjaðmahnykkur þar segir stundum meira en þúsund orð.“ Mbl. „Engin keðja er sterkari en veikasti hlekkurinn og hér eru þeir allir traustir. Allar þrjár verulega Fúlar á móti“ S. Mbl. Þrjár fyndnustu leikkonur landsins saman á sviðinu! Sýningum lýkur í júní - tryggðu þér miða LEIKKONAN Jennifer Aniston mun vera sú stjarna sem flestir Bandaríkjamenn myndu treysta hvað best fyrir gæludýrinu sínu. Það kom í ljós þegar starfsmenn vefsíðunnar PawNation.com spurðu notendur sína hvaða stór- stjarna yrði fyrir valinu ef þeir þyrftu að finna pössun fyrir hund- inn sinn, páfagaukinn eða köttinn. Aniston vann yfirburðasigur í könnuninni en rúmlega 70% að- spurðra myndu helst vilja geyma gæludýrið sitt í umsjá Aniston ef þeir þyrftu að bregða sér af bæ. Þó fengu Pamela Anderson, Nicole Richie og Mickey Rourke einnig nokkur atkvæði. Sjálf á Aniston hund af tegund- inni corgi-terrier og er hann henni afar kær. Svo kær að hún ku eyða reglulega um 30 þúsund krónum í nudd handa snata. Flestir vilja Aniston Reuters Dýravinur Margir myndu treysta Aniston fyrir hundinum sínum. SVEITABALLAHLJÓMSVEITIN sívinsæla SSSól, með Helga Björnsson í fararbroddi, ætlar að slá upp risasveitaballi í Offiseraklúbbnum með Sprengjuhöllinni næstkomandi laugardag. Helgi rekur leikhús í Berlín og á liðnum vetri léku drengirnir í Sprengjuhöllinni hjá Helga og nú hafa þeir félagar ákveðið í sameiningu að bjóða Íslendingum upp á eitt gott ball. Ballið fer fram á gömlu herstöðinni í Keflavík laugardaginn 13. júní eins og áður segir. Sæta- ferðir verða frá BSÍ kl. 23, sem ætti að skila Reykvíkingum í Offiseraklúbbinn í tæka tíð fyrir fyrsta band á svið. Það er yfirlýst stefna Einars Bárðarsonar, herforingja í Offiseraklúbbnum, að nota sumarið í sumar til að endurvekja alvöru sveitaböll og því spennandi að fylgjast með hvaða hljóm- sveitakokteil hann býður upp á næst. Sveitaball með SSSól og Sprengjuhöllinni Morgunblaðið/Þorkell Í þá gömlu góðu SSSól er vinsæl á böllum.Sprengjuhöllin Halda uppi góðu stuði. Morgunblaðið/Valdís Thor HASARINN er aftur byrjaður á milli Lindsay Lohan og Samönthu Ron- son. Lohan elti fyrrverandi unnustu sína á milli klúbba í London á mið- vikudaginn og reyndi mjög örvænt- ingarfull að tala við hana um fram- tíð þeirra saman. Ballið byrjaði á Bloomsbury Ballroom þar sem Samantha var með útgefandanum sínum að horfa á tónlistarmann. Þegar Lohan mætti á staðinn tóku þau leigubíl á annan klúbb, Bungalow 8. Þau höfðu verið þar skemur en tuttugu mínútur þeg- ar Lohan hringdi í Ronson og sagð- ist vera á leiðinni til að fá sér drykk með þeim. Þá kölluðu þau aftur á leigubíl og Ronson fór heim á hótelið sitt. Stuttu síðar mætti Lohan þang- að og var að lokum hleypt inn í her- bergi Ronson um miðja nótt. Heimildarmaður sagði Daily Mirr- or að ekkert gæti haldið Lohan í burtu frá Ronson. Þær eyddu nokkr- um klukkustundum saman á her- berginu, Lohan yfirgaf það síðan með bros á vör og virtist hafa notið tímans með Ronson. Reuters Í eltingarleik Lindsay Lohan. Örvænting- arfull Lohan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.