Morgunblaðið - 11.06.2009, Page 10

Morgunblaðið - 11.06.2009, Page 10
10 Fréttir MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 2009 Er það ekki hálfvandræðalegt fyrirAlþingi og ríkisstjórn hvernig klúður á klúður ofan setur svip á rannsóknir á bankahruninu?     Jónas Fr. Jónsson, fyrrverandi for-stjóri FME, hefur krafist þess að Sigríður Benediktsdóttir hagfræð- ingur víki úr rannsóknarnefnd Al- þingis vegna um- mæla í skólablaði Yale-háskóla.     Orðrétt var hafteftir Sigríði „Mér finnst sem þetta (hrunið) sé niðurstaðan af öfgakenndri græðgi margra sem hlut eiga að máli og tómlátu andvaraleysi þeirra stofnana sem hafa áttu eftirlit með fjármálakerf- inu og sjá áttu um fjármálalegan stöðugleika í landinu.“     Hvað er það í orðum Sigríðar semfer svona fyrir brjóstið á fyrr- verandi forstjóra FME? Er Sigríður ekki að segja eitthvað sem er al- menn skoðun og telst ekki á nokk- urn hátt fréttnæmt?!     Páll Hreinsson, formaður rann-sóknarnefndar Alþingis, sagði á mbl.is í gær: „Þetta mál hefur engin áhrif á vinnu nefndarinnar.“ Þetta er hárrétt afstaða formannsins sem á að halda áfram að leiða starf nefndarinnar ótruflaður af tauga- veiklun fyrrverandi forstjóra FME.     Önnur frétt á mbl.is í gær var ekkisíður athygliverð, en þar var greint frá því að Eva Joly íhugaði að hætta ráðgjöf fyrir sérstakan sak- sóknara í rannsókn um bankahrun- ið. Ástæður ráðgjafans voru sagðar þær að henni fyndist sem ekkert til- lit hefði verið tekið til ráðgjafar sinnar eða eftir neinu farið sem hún hefur lagt til.     Hvað er til ráða til þess að rekaslyðruorðið af rannsakendum? Sigríður Benediktsdóttir Klúður á klúður ofan Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík 11 léttskýjað Lúxemborg 16 skúrir Algarve 25 heiðskírt Bolungarvík 10 skýjað Brussel 16 skúrir Madríd 28 heiðskírt Akureyri 12 heiðskírt Dublin 15 skýjað Barcelona 22 léttskýjað Egilsstaðir 10 léttskýjað Glasgow 15 léttskýjað Mallorca 24 heiðskírt Kirkjubæjarkl. 9 súld London 16 léttskýjað Róm 27 heiðskírt Nuuk 6 léttskýjað París 16 skúrir Aþena 35 heiðskírt Þórshöfn 11 léttskýjað Amsterdam 16 léttskýjað Winnipeg 11 skúrir Ósló 13 skýjað Hamborg 17 léttskýjað Montreal 16 alskýjað Kaupmannahöfn 15 skýjað Berlín 21 skýjað New York 17 alskýjað Stokkhólmur 12 skýjað Vín 21 skýjað Chicago 16 alskýjað Helsinki 17 léttskýjað Moskva 21 alskýjað Orlando 32 léttskýjað Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://morgunbladid.blog.is/ HALLDÓR STAKSTEINAR VEÐUR 11. júní Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 2.32 0,8 8.32 3,3 14.31 0,8 20.50 3,6 3:02 23:54 ÍSAFJÖRÐUR 4.32 0,5 10.14 1,7 16.19 0,5 22.32 2,0 1:33 25:33 SIGLUFJÖRÐUR 0.25 1,3 6.52 0,2 13.04 1,1 18.46 0,4 1:16 25:16 DJÚPIVOGUR 5.26 1,9 11.36 0,5 17.58 2,1 2:18 23:37 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Sjómælingar Íslands/Morgunblaðið Á föstudag og laugardag Austan og norðaustan 3-8 m/s, skýjað og sums staðar skúrir. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast SV- og V-lands. Á sunnudag Hæg breytileg átt eða hafgola, skýjað með köflum og víða skúrir. Fremur svalt. Á mánudag og þriðjudag Útlit fyrir austlæga átt og held- ur hlýnandi veður. VEÐRIÐ NÆSTU DAGA SPÁ KL. 12.00 Í DAG Skýjað og súld með köflum á Norður- og Austurlandi, en létt- ir til suðvestanlands. Hiti 5 til 15 stig, hlýjast suðvestan til. Jóna Stefanía var upp með sér að finna ásamt föður sínum hreiður með tjaldseggjum á bílastæði í nágrenni Patreksfjarðar. Hreiðrið er töluvert langt frjá sjónum en varpstöðvar tjaldsins eru yfirleitt nærri honum. Morgunblaðið/Guðlaugur Albertsson TJALDSEGG Í HREIÐRI STEFNT er að því að frumvarpið um strandveið- ar verði afgreitt úr sjávarútvegs- og landbúnaðar- nefnd Alþingis í dag, að sögn Ólínu Þorvarðardótt- ur, varaformanns nefndarinnar. Drög að nefndaráliti liggja fyrir og vonast Ólína til þess að málið geti komið til meðferðar þingsins að nýju í lok vikunnar eða byrjun næstu viku. Fyrstu umræðu um frumvarpið lauk 26. maí og gékk það þá til meðferðar hjá nefndinni. Að sögn Ólínu hefur nefndin haldið marga fundi um málið og fengið marga gesti á sinn fund. Þá hefur einnig verið kallað eftir skriflegum umsögnum. Ólína segir að nefndin hafi unnið málið eins hratt og mögulegt hafi verið, án þess að það hafi komið nið- ur á umfjöllun þess. Þegar áformin um strandveiðar voru kynnt á sínum tíma, var áformað að þær gætu hafist 1. júní. Frumvarpið kom það seint fram í þinginu, að þær áætlanir gátu ekki staðist. Eins og fram hefur komið er mikill áhugi á þessum veiðum og því má segja að hver dagur sem líður sé dýrmætur. Kvótinn sem um ræðir er samtals 4.667 tonn, þar af 3.955 tonn af óslægðum þorski, 119 tonn af ýsu og 593 tonn af ufsa. sisi@mbl.is Strandveiðifrumvarpið úr nefnd  Fjölmargar umsagnir hafa borist til sjávarútvegs- og landbúnaðarnefndar Morgunblaðið/Kristinn

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.