Morgunblaðið - 11.06.2009, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 2009
Smáauglýsingar
Garðar
Túnþökusala
Oddsteins
Túnþökur og túnþökurúllur til
sölu í garðinn eða sumarbú-
staðinn! Steini, sími 663 6666,
Kolla, sími 663 7666.
Visa/Euro
l
t i
Túnþökur og túnþökurúl ur til sölu
í garðinn eða sumarbústaðinn!
Kolla, sími 663 7 66,
Steini, sími 3 6666.
Visa/Euro
Húsgögn
Triumph og TYR sundbolir
og bikini í úrvali.
Útsölustaðir: Músik og Sport,
Nana Hólagarði.
Kíktu við á www.aquasport.is
Teg. 81103 - sléttur og léttfylltur í
BC skálum á kr. 3.950,- buxur í stíl á
kr. 1.950.
Teg. 42027 - mjög fylltur,
stækkar þig um númer, í BC skálum á
kr. 3.950,- buxur í stíl á kr. 1.950.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10 - 14.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
www.misty.is
Balco Sprint sundfitin vinsælu
fást nú aftur í öllum stærðum
frá nr. 28 - 46.
Kíktu við á www.aquasport.is
Hamraborg 7, 200 Kópavogi,
sími 564 0035,
gengið inn frá Hamrabrekku
Musik og Sport Hafnarfirði
www.aquasport.is
Atvinnuauglýsingar
Matreiðslumaður/
áhugamaður um heilsukost
Undirritaður er að opna nýjan veitingastað í
byrjun júlí og er að leita að matreiðslumanni
eða kokki. Viðkomandi þarf að hafa áhuga á
heilsusamlegum mat. Vinnutími frá kl. 8.00 til
16.00, 5 daga vikunnar. Upplýsingar sendist á
netfangið guffig@simnet.is
Guðvarður ,,Guffi” Gíslason.
Raðauglýsingar
Raðauglýsingar
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Skógarhlíð
6, Reykjavík - 5, sem hér segir á eftirfarandi eignum:
Austurströnd 12, 206-6986, Seltjarnarnesi, þingl. eig. Paula Andrea
Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Glitnir banki hf., mánudaginn 15. júní
2009 kl. 10:00.
Álfheimar 31, 202-1860, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Gunnar Örn
Hjartarson, gerðarbeiðandi Nýi Kaupþing banki hf., mánudaginn
15. júní 2009 kl. 10:00.
Barðavogur 30, 202-2775, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Bergþóra
Pálsdóttir, gerðarbeiðendurTollstjóraembættið og Vátryggingafélag
Íslands hf., mánudaginn 15. júní 2009 kl. 10:00.
Borgartún 30a, 226-0280, Reykjavík, þingl. eig. Benedikt Ólafsson
og Björg Ólöf Berndsen, gerðarbeiðandi Stafir lífeyrissjóður,
mánudaginn 15. júní 2009 kl. 10:00.
Engjasel 86, 205-5548, Reykjavík, þingl. eig. Kristín Marín Siggeirs-
dóttir, gerðarbeiðandi Byko ehf, mánudaginn 15. júní 2009 kl. 10:00.
Flekkudalsvegur 21, 208-5792, 125974 Kjósarhreppi, þingl. eig.
Sigurður Hjálmar Ragnarsson, gerðarbeiðandi Nýi Glitnir banki hf.,
mánudaginn 15. júní 2009 kl. 10:00.
Flugvallarvegur Keiluhöll, 203-2808, Reykjavík, þingl. eig. Öskjuhlíð
ehf., gerðarbeiðandi Nýi Kaupþing banki hf., mánudaginn 15. júní
2009 kl. 10:00.
Háteigsvegur 15, 201-1475, Reykjavík, þingl. eig. Ari Freyr
Sveinbjörnsson, gerðarbeiðandi Nýi Glitnir banki hf., mánudaginn
15. júní 2009 kl. 10:00.
Hólavað 27, 230-9054, Reykjavík, þingl. eig. ÓGBYGG ehf.,
gerðarbeiðandi Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, mánudaginn 15.
júní 2009 kl. 10:00.
Hulduland 3, 203-7447, Reykjavík, þingl. eig. Leifur Gunnarsson,
gerðarbeiðendur Reykjavíkurborg og Sýslumaðurinn á Blönduósi,
mánudaginn 15. júní 2009 kl. 10:00.
Kleppsvegur 102, 201-7980, Reykjavík, þingl. eig. Þórður Sigurjóns-
son, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Blönduósi, mánudaginn 15.
júní 2009 kl. 10:00.
Langholtsvegur 94, 202-0995, Reykjavík, þingl. eig. Sigríður
Ásgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 15.
júní 2009 kl. 10:00.
Leiðhamrar 44, 203-8495, Reykjavík, þingl. eig. Brynjólfur Eyvinds-
son, gerðarbeiðandi Nýi Kaupþing banki hf., mánudaginn 15. júní
2009 kl. 10:00.
Njálsgata 85, 200-8321, Reykjavík, þingl. eig.Tara Lind Jónsdóttir,
gerðarbeiðendur Nýi Glitnir banki hf, Rarik ohf, Reykjavíkurborg og
Sjóvá-Almennar tryggingar hf, mánudaginn 15. júní 2009 kl. 10:00.
Njörvasund 34, 202-0723, 50% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Rafn
Rafnsson, gerðarbeiðandi Nýi Glitnir banki hf., mánudaginn 15.
júní 2009 kl. 10:00.
Rauðarárstígur 28, 201-0831, 75% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Heimir
Þór Guðjónsson, gerðarbeiðandi Síminn hf., mánudaginn 15. júní
2009 kl. 10:00.
Samtún 4, 200-9516, Reykjavík, þingl. eig. Sigrún Sigvaldadóttir,
gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 15. júní 2009 kl.
10:00.
Skólastræti 1, 200-4339, Reykjavík, þingl. eig. Agnar Gunnar
Agnarsson, gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 15. júní
2009 kl. 10:00.
Vegghamrar 15, 203-8884, Reykjavík, þingl. eig. Halla Eggertsdóttir,
gerðarbeiðandi NBI hf., mánudaginn 15. júní 2009 kl. 10:00.
Vitastígur 10a, 200-5163, Reykjavík, þingl. eig. Sham Ísland ehf.,
gerðarbeiðandiTollstjóraembættið, mánudaginn 15. júní 2009 kl.
10:00.
Þorláksgeisli 1, 227-8035, 60% ehl., Reykjavík, þingl. eig. Anna
Rakel Aðalsteinsdóttir, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið ohf., mánu-
daginn 15. júní 2009 kl. 10:00.
Þrastarhöfði 53, 229-9406, Mosfellsbæ, þingl. eig. Fasteignafélagið
Styrkur ehf., gerðarbeiðandi B.M. Vallá hf., mánudaginn 15. júní
2009 kl. 10:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
10. júní 2009.
Uppboð
Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að
Aðalstræti 92, Patreksfirði, 2. h. mánudaginn 15. júní
2009 kl. 14:00 á eftirfarandi eignum:
Aðalstræti 50, fastanr. 212-3679, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig.
Guðrún Halldórsdóttir, gerðarbeiðandi Vesturbyggð.
Brunnar 18, fastanr. 212-3867, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig.
Haukur Már Sigurðsson og Gunnhildur Agnes Þórisdóttir,
gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf. og Íbúðalánasjóður.
Dalbraut 1, fastanr. 212-4818, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Mjóni
ehf., gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Hlutafélagið Eimskipafélag
Ísl.
Dalbraut 22, fastanr. 212-4845, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig.
Björn Magnús Magnússon, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Dalbraut 34, fastanr. 221-6353, Bíldudal, Vesturbyggð (50%), þingl.
eig. Elzbieta Janina Mazur, gerðarbeiðendur N1 hf. og Nýi Glitnir
banki hf.
Eyrarhús lóð 2, fastanr. 212-4242,Tálknafirði, þingl. eig. Sigurlaug
Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandiTálknafjarðarhreppur.
Gjögrar, fastanr. 223-4350, Vesturbyggð, þingl. eig. Rúnar Árnason,
gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Patreksfirði.
Hellisbraut 18, fastanr. 212-2741, Reykhólum, þingl. eig. Guðjón
Gunnarsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Patreksfirði.
Höfrungur BA-60, skipaskrárnúmer 1955, þingl. eig. Róður ehf.,
gerðarbeiðandiTryggingamiðstöðin hf.
Langahlíð 12, fastanr. 212-4933, Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig.
Elínborg A. Benediktsdóttir og Páll Ágústsson, gerðarbeiðandi
Íbúðalánasjóður.
Litla-Eyri lóð 1, 199430, fastanr. 212-4739, Vesturbyggð, þingl. eig.
Berglín ehf., gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf.
Sigtún 10, fastanr. 212-3974, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig.
Smári Gestsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður.
Stekkar 7, fastanr. 212-4026, Patreksfirði, Vesturbyggð (50%), þingl.
eig. Oddur Guðmundsson, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Patreks-
firði.
Strandgata 36, fastanr. 227-4312,Tálknafjarðarhreppi, þingl. eig.
Mjóni ehf., gerðarbeiðandiTálknafjarðarhreppur.
Strandgata 7, fastanr. 212-4058, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig.
Einar Ásgeir Á. Ryggstein, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og
Sýslumaðurinn á Blönduósi.
Við Eyrargötu 140082, fastanr. 212-3887, Patreksfirði, Vesturbyggð,
þingl. eig. Vest-Mennt ehf., gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Patreks-
firði.
Þórsgata 10, fastanr. 212-4215, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig.
Þórsgata 10 ehf., gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Íslands hf.
Þórsgata 8, fastanr. 212-4212, Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig.
Árbakki umboðs-/heildversl. ehf., gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á
Patreksfirði.
Sýslumaðurinn á Patreksfirði,
10. júní 2009.
Úlfar Lúðvíksson.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Súðarvogur 50, 229-0513, Reykjavík, þingl. eig. Rammaprjón ehf.,
gerðarbeiðandi Reykjavíkurborg, mánudaginn 15. júní 2009 kl. 15:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
10. júní 2009.
Tilkynningar
Eyjafjarðarsveit
- deiliskipulag
Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar auglýsir hér
með eftirfarandi tillögu að deiliskipulagi
samkvæmt 1. mgr. 25. gr. skipulags- og bygg-
ingarlaga nr. 73/1997 með síðari breytingum.
DeiliskipulagTeigur
Tillagan gerir ráð fyrir að afmörkuð verði lóð
þar sem sett verður niður hús fyrir gallerí og
listsköpun. Lóðin er 6520 m² að stærð og liggur
frá brekkubrún, neðan túnaTeigs, vestan Eyja-
fjarðarbrautar vestri. Landið er óræktað og skil-
greint sem landbúnaðarsvæði, en einnig er
heimil önnur starfsemi s.b. kafla 2.3.1., tölul. 1
og 5 í greinargerð. Sjá einnig kafla 2.3.3., mark-
mið vegna ferðaþjónustu, liðir 1 og 2.
Tillagan verður til sýnis á skrifstofu Eyja-
fjarðarsveitar og á heimasíðu sveitarfélagsins
www.eyjafjardarsveit.is frá og með 12. júní
2009.
Frestur til að gera athugasemdir við tillöguna
er til og með 24. júlí 2009. Athugasemdir skulu
vera skriflegar. Hver sá sem ekki gerir athuga-
semd við tillöguna fyrir auglýstan frest telst
samþykkur þeim.
Syðra Laugalandi 10. júní 2009.
F. h. sveitarstjórnar,
Stefán Árnason.
Félagslíf
Sálarrannsóknarfélag
Reykjavíkur
Síðumúla 31,
s. 588 6060
Miðlarnir, spámiðlarnir og
huglæknarnir Þórhallur Guð-
mundsson, Ólafur Hraundal
Thorarensen talnaspekingur
og spámiðill, Anna Carla
Ingvadóttir, Símon Bacon
Ragnhildur Filippusdóttir, og
Guðríður Hannesdóttir kris-
talsheilari auk annarra, starfa
hjá félaginu og bjóða
félagsmönnum og öðrum upp á
einkatíma. Upplýsingar um
félagið, starfsemi þess, rann-
sóknir og útgáfur, einkatíma og
tímapantanir eru alla virka daga
ársins frá kl. 13-18. auk þess
oft á kvöldin og um helgar.
SRFR
Bæn og lofgjörð í dag kl. 20.
Umsjón: Elsabet Daníelsdóttir
og Anne M. Reinholdtsen.
Nytjamarkaður á Eyjarslóð 7
og fatabúð í Garðastræti 6,
opin alla virka daga kl. 13-18 og
laugardaga kl. 13-17.