Morgunblaðið - 11.06.2009, Page 40

Morgunblaðið - 11.06.2009, Page 40
40 Útskriftir MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 2009 Fjölbrautaskóla Vesturlands var slitið 23. maí sl. og 53 nemendur brautskráðir við hátíðlega athöfn á sal skólans. Hörður Ó. Helgason skólameistari ávarpaði sam- komugesti og afhenti útskrift- arnemum skírteini sín. Hörður Kári Harðarson fékk viðurkenn- ingu fyrir bestan námsárangur ný- stúdenta á vorönn 2009. Fannar Magnússon fékk viðurkenningu fyrir bestan námsárangur iðnnema sem luku námi á vorönn 2009. Aðr- ir útskriftarnemar sem fengu verð- laun og viðurkenningar eru Ásta Þorsteinsdóttir, Gyða Kristjáns- dóttir, Halldór Ragnar Guðjónsson, Halldóra Guðjónsdóttir, Ragnar Þór Gunnarsson, Sturla Magn- ússon, Vilborg Lárusdóttir og Þór- ey Hólm Heimisdóttir. Námsstyrkur Akraneskaupstaðar og Borgarbyggðar skiptist jafnt milli tveggja umsækjenda sem báð- ir luku námi á vorönn 2009. Þeir eru Hörður Kári Harðarson, sem lauk stúdentsprófi af nátt- úrufræðibraut með lífvísinda- kjörsviði, og Tómas Guðmundsson, sem lauk burtfararprófi af náms- braut í rafvirkjun og stúdentsprófi eftir nám í rafvirkjun. Útskrift frá Fjölbrautaskóla Vesturlands Skólaslit vorannar og brautskrán- ing Fjölbrautaskóla Suðurnesja fór fram laugardaginn 23. maí. Að þessu sinni útskrifuðust 82 nem- endur; 53 stúdentar, 13 úr verk- námi, 7 sjúkraliðar, 5 brautskráð- ust af starfsbraut og einn úr starfsnámi. Auk þess luku tveir skiptinemar námi sínu í skólanum. Við athöfnina voru veittar við- urkenningar fyrir góðan náms- árangur. Þau Ólafía Kristín Norð- fjörð, Davíð Már Gunnarsson og Guðni Oddur Jónsson fengu við- urkenningu fyrir störf sín í þágu nemenda. Anna Lilja Lárusdóttir og Ásta Björg Jónsdóttir fengu viðurkenningar fyrir góðan árang- ur í vinnustaðanámi á sjúkraliða- braut. Agnar Áskelsson fékk verð- laun fyrir afburðaárangur í húsasmíði og þeir Reynir Ástvalds- son og Sigvaldi Þorsteinsson fyrir góðan árangur í faggreinum húsa- smíða. Ragnar Örn Rúnarsson og Hulda Oddsdóttir fengu við- urkenningar fyrir árangur sinn í bókfærslu, Ingey Arna Sigurð- ardóttir fyrir fata- og text- ílgreinar, Sara Sigurðardóttir fyr- ir spænsku og Jenný Hildur Ómarsdóttir fyrir ensku. Þá fengu skiptinemarnir Anna-Fee Mennen og Roberto Santovito gjöf til minningar um veru sína í skól- anum og á Íslandi. Að venju veitti Sparisjóðurinn í Keflavík nemendum skólans við- urkenningar fyrir góðan náms- árangur. Agnar Áskelsson hlaut viðurkenningu fyrir góðan árang- ur í iðngreinum, Sara Sigurð- ardóttir og Jenný Hildur Ómars- dóttir fyrir árangur sinn í tungumálum og Elka Mist Kára- dóttir fyrir íslensku. Elka Mist hlaut einnig viðurkenningu fyrir hæstu einkunn á stúdentsprófi. Útskrift Fjölbrautaskóla Suðurnesja Laugardaginn 6. júní sl. voru 167 nemendur brautskráðir frá Keili, miðstöð vísinda fræða og atvinnulífs, við hátíðlega athöfn í Andrews theater á Ásbrú. Af Háskólabrú útskrifuðust 106 nemendur, þar af 69 úr félagsvísinda- og lagadeild, 14 úr hugvísindadeild og 23 úr við- skipta- og hagfræðideild. Alls útskrifuðust 8 af Hjúkrunarbrú og 53 úr ÍAK einkaþjálf- aranámi. Verðlaun voru veitt fyrir framúrskarandi námsárangur. Á Háskólabrú voru það þær Ásta Soffía Ástþórsdóttir í viðskipta- og hag- fræðideild, Guðbjörg Skjaldardóttir í hugvís- indadeild, Guðrún Helgadóttir og Jóhanna Valdís Torfadóttir í félagsvísinda- og lagadeild sem voru með hæsta meðaleinkunn. Verðlaun fyrir framúrskarandi árangur í Hjúkrunarbrú hlaut Sóley Ósk Geirsdóttir, í ÍAK einkaþjálf- aranámi var það Kristján Ómar Björnsson sem var með hæsta meðaleinkunn. Keilir útskrifar 167 nemendur BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson| norir@mbl.is Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 5. júní var spilað á 13 borðum.Meðalskor var 312. Úr- slit urðu þessi í N/S Sigurður Hallgrímss. – Anton Jónsson 369 Jón Hallgrímsson – Bjarni Þórarinss. 366 Ólafur Ingvarsson – Þorsteinn Sveinss. 362 Sæmundur Björnss. – Örn Einarsson 355 A/V Ásgeir Sölvason – Auðunn Guðmss. 374 Sverrir Jónsson – Óli Gíslason 359 Jón Ó. Bjarnason – Guðm. Bjarnas. 358 Bragi V. Björnsson – Guðrún Gestsd. 354 Þriðjudaginn 9. júní var spilað á 11 borðum. Meðalskor var 216. Úr- slit urðu þessi í N/S Magnús Halldórss. – Rafn Kristjánss. 260 Magnús Oddss. – Oliver Kristóferss. 232 Jóhann Benediktss. – Pétur Antonss. 231 A/V Björn Björnsson – Sigríður Gunnarsd. 269 Sverrir Jónsson – Óli Gíslason 264 Ásgeir Sölvason – Nanna Eiríksd. 241 Bridsdeild FEB í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði, Stangarhyl, mánud. 8. júní. Spilað var á 12 borðum. Með- alskor 216 stig. Árangur N-S Bragi Björnsson - Albert Þorsteinsson 268 Bjarni Þórarinss. - Oddur Jónsson 237 Matthías Helgason - Þorsteinn Sveinss. 226 Árangur A-V Hilmar Valdimarss. - Óli Gíslason 266 Tómas Sigurjss. - Jóhannes Guðmannss. 247 Magnús Jónsson - Gunnar Jónsson 230

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.