Morgunblaðið - 11.06.2009, Síða 48

Morgunblaðið - 11.06.2009, Síða 48
Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is LEIKARINN Björn Thors hefur ákveðið að yfirgefa Borg- arleikhúsið til þess að geta tek- ið þátt í uppfærslu Baltasars Kormáks á Gerplu í Þjóð- leikhúsinu í haust. Hann bætist þar með í hóp fastráðinna leikara Þjóðleikhússins. „Við erum að fara að setja upp Gerplu eftir Laxness, erum byrjuð að æfa og það er voðalega gam- an,“ sagði Björn þegar blaða- maður náði sambandi við hann í gærdag. „Ég var á tímabundn- um samningi hjá Borgarleik- húsinu og var þar á síðasta ári. Á næsta ári verð ég í Þjóðleik- húsinu. Mér finnst þetta bara vera hluti að eðlilegri róteringu á leikurum.“ Eins og flestir vita er Gerpla háðsádeila nóbelsskáldsins Halldórs Laxness á íslensku víkingaöldina. Þar beinir höf- þegar hún kom út árið 1952 og var sú ákvörðun skáldsins að skrifa „Íslendingasögu“ í sínum eigin stíl umdeild. „Ég leik annan fóstbróð- urinn, Þormóð Bessason Kol- brúnarskáld. Það er gaman að takast á við hluta af okkar ís- lenska bókmenntaarfi. Baltasar er mjög flinkur í því að færa bækur á leiksvið, eins og hann hefur margoft sýnt.“ Dulúð yfir Fangavaktinni Af öðrum verkefnum hefur Björn nýlokið leik sínum í Fangavaktinni, þriðju seríunni um Georg Bjarnfreðarson og félaga hans. Hann er þó þögull sem gröfin þegar undirritaður reynir að toga upp úr honum upplýsingar varðandi sögu- þráðinn. „Ég var látinn skrifa undir samning þess efnis að ég mætti alls ekki tala um persónu mína í þáttunum eða söguþráð- inn. En þetta er rökrétt fram- hald af síðustu seríu,“ segir Björn sposkur að lokum. Æfingar á Gerplu hafnar  Björn Thors yfirgaf Borgarleikhúsið til þess að taka þátt í upp- færslu á Gerplu í Þjóðleikhúsinu  Leikur Þormóð Bessason Víkingur Björn þykir greinilega henta fyrir víkingahlutverkin. Nýlega lék hann í breskri sjónvarpsmynd um víkingaöldina. undurinn helst spjótum sínum að hetju- og ofbeldisdýrkun gömlu Íslendingasagnanna. Bókin olli töluverðu fjaðrafoki MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. JÚNÍ 2009 HEIMILDARMYND UM HANDBOLTALANDSLIÐ ÍSLANDS Á ÓLYMPÍULEIKUNUM Í PEKING 2008 SÝND Í KRINGLUNNI SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKUTALI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI „HEAD-POUNDINGLY (IN A GOOD WAY), SIDESPLITTINGLY FUNNY.“ 90/100 – THE HOLLYWOOD REPORTEREIN ALBESTA GRÍNMYND SUMARSINS ER KOMIN FÓR BEINT Á TOPPINN Í USA „THIS IS SO FAR THE BEST COMEDY OF THE YEAR.“ PREMIERE „THE SUMMER PARTY MOVIE OF ALL OUR TWISTED DREAMS.“ ROLLING STONE „THIS PROFANELY FUNNY COMEDY EXCEED EXPECTATIONS AND ACHIEVE THE STATUS OF BREAKOUT HIT.“ 90/100 - VARIETY / ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI THE HANGOVER kl. 6D - 8D - 9D - 10:20D - 11:20D 12 DIGITAL MANAGEMENT kl. 6 - 8 - 10:20 10 GOTT SILFUR GULLI BETRA kl. 6:30 L CORALINE 3D m. ísl. tali kl. 43D L 3D DIGTAL HANNAH MONTANA kl. 4 L ALFREÐ ELÍASS.& LOFTLEIÐIR kl. 4D (síðasta sýning á föstudag) L DIGITAL THE HANGOVER kl. 5:50 - 8D - 8:30 - 10:20D - 11 12 DIGTAL THE LAST HOUSE ON THE LEFT kl. 10:20 16 THE HANGOVER kl. 5:50 - 8 - 10:20 LÚXUS VIP STAR TREK XI kl. 8 10 MANAGEMENT kl. 8 - 10:20 10 STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN kl. 6 L ADVENTURELAND kl. 5:50 - 8 - 10:20 12 HANNAH MONTANA kl. 5:50 L CORALINE 3D kl. 5:503D m. ísl. tali L 3D DIGTAL STÍGVÉLAÐI kötturinn er nýjasta aukapersóna kvik- myndasögunnar sem nú fær heila bíómynd fyrir sig og sína sögu. Fressinn fagureygði var sem kunnugt er félagi Shrek og Asna í Shrek 2 og 3 en óvíst er hvert hlutverk hans verður í Shrek-myndum númer fjögur og fimm sem nú eru í bígerð. Því brugðu hæstráðendur hjá DreamWorks-samsteypunni á það ráð að tryggja fram- haldslíf Stígvélaða kattarins á hvíta tjaldinu með þessu móti. Það verður sem fyrr Antonio Bande- ras sem ljær kisa seiðandi rödd sína. Myndin mun að sögn byggja á hinni upprunalegu sögu um Stíg- vélaða köttinn, þar sem hvorki Shrek né Asni koma við sögu. Teiknimyndin mun þó ekki líta dagsins ljós fyrr en árið 2012, fyrst þarf DreamWorks að koma frá sér Shrek 4, Kung- Fu Panda 2 og Mada- gaskar 3. Framhaldsmyndirnar eru greinilega fram- tíðin. Stígvélaði kötturinn fær sína eigin mynd Kisi Sá stígvélaði mun væntanlega munda sverðið í væntanlegri mynd.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.