Nýtt kvennablað - 01.01.1941, Page 6

Nýtt kvennablað - 01.01.1941, Page 6
2 NÝTT KVENNABLAi) kaupstöðunum sífelldur órói og ókyrrð, svo að margt, sem Jjarnið lærir og heyrir, festisl síður í minni; ný og ný áhrif koma stöðugt og þurrka hin fyrri út og má þau burtu. Það er Jíka eins og að enginn megi vera að því, að sinna börnunum í lvaupstöðunum, fram yfir það, að veita þeim nauðsynlegustu þarfir, sem sé föt og fæði. -— Enginn gefur sér tíma til að spjalla við barnið og fræða það, eins og gerl var áður á mörgum sveitaheimilum, og er von- andi gert enn i dag. En hvernig stendur á þessu? Eiga mæður í kaupstöðum landsins, eða l. d. hér i Reylcjavík, svona óskaplega annríkt, að þær liafi aldrei tíma til að tala við börnin sín eða liugsa um uppeldi þeirra? Geta þær ekki gert meira lil þess að sjá svo um, að þegar forskóJaaldur harnsins er á enda, ])á sé það l)úið að fá þann nauðsynlega undirbúning, sem ])að þarf að Jiafa, til þess að líennsla skólanna komi ]>vi að gagni, og skólinn þurfi ekki að eyða löngum tima til ])ess að kenna því það, sem það átti að vera húið að læra fyrir löngu? Það er livorki eðlilegt né lieilbi-igt, að barn 7 ára gamalt, sem kemur í skóla, þekki ekki daga- talið, kunni ekki nokkurt vers eða vísu og geti varla gert grein fyrir, livað það lieitir fullu nafni. En þetta og því um líkt á sér því miður stundum stað. Nú má samt enginn skilja orð mín svo, að ég álíti, að öll börn, sem hefja skólagöngu sina í kaupslöðunum, séu þannig vanrækt. Mér dett- ur auðvilað ekki í hug að halda neinu sliku fram. Það væri að kveða upp svipaðan sleggju- dóm, og oft er varpað á skólana og þeirra störf. Nei, sem betur fer eru margar undantekn- ingar. Munurinn á því, hvernig börnin eru und- ir skólanám sitt búin, er oft og einatt miklu meiri en hæfileikamunurinn, sem þó er vitaskuld oft mikill. Það getur verið geysi- ólík aðstaða tveggja 7 ára barna, sem koma i skólann, þótt hvorugt þekki slafina. Sumir foreldrar hugsa vel um börn sín að öllu leyti, og muðvitað eiga foreldrarnir við margskonar örðugleika að slríða, engu síður en kennararnir. Ég hefi t. d. ofl heyrt foreldra kvarla yfir því, hversu málfar barnanna spilltist, þegar þau stækkuðu og færu að umgangast jafnaldra sína, í leikjum o. s. frv. Þá færu þau að beygja orðin rangt og lærðu allskonar orð- skrípi, og fengjust ekki lil að laga þetta, þótt að því væri fundið. Þella er sjálfsagl alveg rétl. En vanræktu börnin, sem lítið er skipt sér af og lítið talað við á fyrstu árum bernskunnar, eru alltof mörg, — og að því er eg lield óþarf- lega mörg. Eg hefi i'itað þessa grein í þeim tilgangi, að leiða athygli mæðra i kaupstöðum — og nátl- úrlega hvar sem er á landinu — að því, hve ákaflega nauðsynlegur barninu þessi undirbún- ingur er, einmitt livað móðurmálskennsluna snertir. Ég veit, að margar húsfreyjur, hæði við sjó og í sveit, eru önnum kafnar og sjá varla út úr störfum sínum —- en ég er ekki alveg viss um, að það séu þessar sístarfandi konur, sem sízt gefa sér tima lil að tala við hörnhi sín og minnst fræða þau, — mér er nær að halda, að það sé stundum hið gagnstæða. Það má marga stund nota, ef viljann ekki vantar, lil þess að tala við barn og veita því ýmiskonar gagnlega fræðslu, og þarf ekki alll- af að slölckva niður vinnu fýrir það. Eg minnist ]iess frá minni eigin hernsku -— ég geklc aldrei i neinn barnaskóla — og móðir mín var alltaf störfum hlaðin — en hún hafði samt nógan tíma til að segja mér sögur, kenna mér bænir og ljóð, gátur og þulur og margt fleira -—- auk lesturs og skriftar, — þegar þar að kom. Og ég hugsa, að störf hennar hafi ekkert unnizt verr, þótt hún hefði mig stundum hjá sér og segði mér sögu eða kenndi mér kvæði. Ég lield einmitt að þetta liafi oft og tiðurn lélL henni starl'ið og gert það skemmtilegra. — Auðvitað þarf ])að ekki endilega að vera móðirin, sem talar við harnið og fræðir það, þó að það sé of t- asl eðlilegasl. Það getur líka verið faðirinn, eldri systkini eða hver sem er á heimilinu, er tekur sér fram um það. Ég liefi ofl rnunað eft- ir því með þakklæti, er einn húsbóndi minn kenndi mér utanbókar langt kvæði og golt, eftir Grím Tliomsen, þegar ég var krakki. Hann var Við járnsmíði úti í smiðju, og ég var látin blása smiðjubelginn. Ég hugsa, að honum liafi gengið smiðið vel, og smíðisgripirnir hafi ekkert verið verr úr garði gerðir, þótt hann nolaði stundina til þess jafnframt, að kenna barninu, sem var að vinna með honum, ágælt kvæði eftir ágætt skáld. í kaupstöðunum er talsvert af konum, sem hafa góðan tíma. Ég held, að vert væri fyrir þær að athuga, hvort þær gætu t. d. ekki fækkað stundunum, sem þær sitja í hárgreiðslustofum, eða við spila- og kaffihorðið, og fórnað einhverri

x

Nýtt kvennablað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.