Morgunblaðið - 29.06.2009, Side 30
30 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 29. JÚNÍ 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.38 Morgunfrúin. Umsjón: Elín
Lilja Jónasdóttir.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Vigfús Ingvar
Ingvarsson flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Morgunfrúin – heldur áfram.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.11 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón: Pétur
Halldórsson.
09.45 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Stefnumót: Á norrænum nót-
um. Svanhildur Jakobsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Á sumarvegi. Í sumarferð um
í fylgd leiðsögumanna.
14.00 Fréttir.
14.03 Dimitri og dívurnar þrjár:
Inessa Galante. Sópr-
ansöngkonan Inessa Galante.
Umsjón: Nathalia Druzin Halldórs-
dóttir. (4:4)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Sumar í Sól-
túni eftir Stefán Jónsson. Hallmar
Sigurðsson les. (13:20)
15.25 Fólk og fræði: Þjóðsöngurinn
og handprjón. Þáttur í umsjón há-
skólanema. (4:13)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Tónlist.
(www.ruv.is/hlaupanotan)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Menningu og mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn.
18.50 Dánarfregnir.
19.00 Á sumarvegi. (e)
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélagsfundi
fyrir krakka.
20.30 Kvika. Helgaður kvikmynd-
um. Umsjón: Sigríður Pétursdóttir.
(e)
21.10 Framtíð lýðræðis. Ævar Kjart-
ansson og Ágúst Þór Árnason. (e)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Þorvaldur
Halldórsson flytur.
22.15 Kvöldsagan: Sólon Islandus
eftir Davíð Stefánsson frá Fagra-
skógi. Þorsteinn Ö. Stephensen
les. (Frumflutt 1958) (15:32)
22.45 Bláar nótur í bland: Staldrað
við í New Orleans. Tónlist af ýmsu
tagi með Ólafi Þórðarsyni. (e)
23.20 Lostafulli listræninginn.
Spjallað um listir og menningu á
líðandi stundu. Umsjón: Jórunn
Sigurðardóttir. (e)
24.00 Fréttir.
00.07 Næturtónar. Sígild tónlist til
morguns.
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Hanna Montana
(Hannah Montana) (40:56)
17.53 Sammi (31:52)
18.00 Millý og Mollý
(Milly, Molly) (17:26)
18.13 Halli og risaeðlufat-
an (Harry and his Bucket
full of Dinasaurs) (17:26)
18.25 Út og suður: Hildur
Hákonardóttir og Þór Vig-
fússon Textað á síðu 888 í
Textavarpi. (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Í fótspor Tangerbú-
ans (Travels With a Tan-
gerine: Staðvindar) (3:3)
21.15 Lífsháski (Lost V)
Bandarískur myndaflokk-
ur um hóp fólks sem komst
lífs af úr flugslysi og
neyddist til að hefja nýtt
líf á afskekktri eyju í Suð-
ur-Kyrrahafi þar sem dul-
arfullir atburðir gerast.
Bannað börnum.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Íslenski boltinn
Sýnd verða mörkin úr síð-
ustu leikjum á Íslands-
mótinu í fótbolta.
23.05 Aðþrengdar eig-
inkonur (Desperate Hou-
sewives V) (e)
23.50 Hringiða (En-
grenages) Franskur saka-
málamyndaflokkur. Ung
kona finnst myrt og lög-
reglukona, saksóknari og
dómari sem koma að rann-
sókn málsins hafa hvert
sína sýn á réttlætið. (e)
Stranglega bannað börn-
um. (6:8)
00.40 Kastljós (e)
01.10 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
Áfram Diego, áfram!, Kalli
litli Kanína og vinir, Æv-
intýri Juniper Lee.
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Læknar (Doctors)
10.20 Jamie Oliver og læri-
sveinarnir (Jamie’s Chef)
11.10 Blaðurskjóða
11.50 Læknalíf (Grey’s An-
atomy)
12.35 Nágrannar
13.00 Hollyoaks
13.25 Næturgistingin
(Sleepover)
15.10 Skemmtanaheim-
urinn (ET Weekend)
15.55 Barnatími Stöðvar 2
A.T.O.M., Galdrastelp-
urnar, Ævintýri Juniper
Lee.
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Vinir (Friends)
18.23 Veður/Markaðurinn
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Simpson fjölskyldan
19.45 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
20.10 Getur þú dansað?
(So You Think You Can
Dance)
22.25 Viðhengi (Entou-
rage)
22.50 Háskólalíf (The Best
Years)
23.40 Primer
00.55 Bein (Bones)
01.40 Næturgistingin
(Sleepover)
03.05 Acacia
04.35 Háskólalíf
05.20 Vinir (Friends)
05.45 Fréttir og Ísland í
dag
07.00 Pepsi-deild karla
(Grindavík – Keflavík)
16.25 Sumarmótin 2009
(Kaupþingsmótið) Sýnt frá
Kaupþingsmótinu en
þangað voru mættir til
leiks fjöldi drengja í 7.
flokki í knattspyrnu. Mátti
sjá lipur tilþrif en þar
leynast framtíðarstjörnur
íslenskrar knattspyrnu.
16.55 Pepsi-deild karla
(Grindavík – Keflavík)
18.45 Pepsimörkin 2009
Magnús Gylfason og Tóm-
as Ingi Tómasson fara yfir
alla leiki umferðinnar
ásamt íþróttafréttamönn-
um Stöðvar 2 Sport.
19.45 Pepsi-deild karla
(KR – Breiðablik) Bein út-
sending frá leik í Pepsi-
deild karla í knattspyrnu.
22.00 10 Bestu (Rúnar
Kristinsson)
22.45 Pepsi-deild karla
(KR – Breiðablik)
08.00 You Can’t Stop the
Murders
10.00 Fjölskyldubíó:
Jimmy Neutron: Boy Ge-
nius
12.00 Bowfinger
14.00 P.S.
16.00 You Can’t Stop the
Murders
18.00 Fjölskyldubíó:
Jimmy Neutron: Boy Ge-
nius
20.00 Bowfinger
22.00 The Last King of
Scotland
24.00 Borat: Cultural Le-
arninigs of American For
02.00 Mean Creek
04.00 The Last King of
Scotland
06.00 The Addams Family
08.00 Rachael Ray
08.45 Tónlist
17.35 Rachael Ray
18.20 The Game
18.45 Americás Funniest
Home Videos Skemmti-
legur fjölskylduþáttur.
19.10 Robin Hood
20.00 What I Like About
You Gamansería um tvær
ólíkar systur í New York.
Þegar pabbi þeirra tekur
starfstilboði frá Japan
flytur unglingsstúlkan
Holly inn til eldri systur
sinnar, Valerie. Holly er
mikill fjörkálfur sem á það
til að koma sér í vandræði
og setur því allt á annan
endann í lífi hinnar ráð-
settu eldri systur sinnar.
(8:24)
20.30 Matarklúbburinn
(2:8)
21.00 One Tree Hill (23:24)
21.50 C.S.I. – Lokaþáttur
22.40 Penn & Teller: Bulls-
hit
23.10 The Dead Zone
24.00 Flashpoint
00.50 Tónlist
16.45 Hollyoaks
17.40 E.R.
18.25 Seinfeld
18.45 Hollyoaks
19.40 Seinfeld
20.15 Grey’s Anatomy
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.20 Ísland í dag
21.40 Aliens in America
22.05 Prison Break
22.50 Lie to Me
23.35 Sjáðu
24.00 E.R.
00.45 Grey’s Anatomy
01.30 Fréttir Stöðvar 2
02.30 Tónlistarmyndbönd
Á Skjá einum eru menn ekki
öfundsverðir af því að hafa
þurft að fylla skarðið sem
myndaðist þegar Jay Leno
kvaddi. Skemmtilegir
náungar eru nú komnir i
stað Leno, Penn og Teller,
sem koma víða við í umfjöll-
un sinni. Þeir hafa sérlegan
áhuga á að fletta ofan af
loddurum sem hafa fé af
trúgjörnu fólki sem kaupir
þjónustu af þeim.
Þátturinn þar sem rætt
var við fólk sem telur að
geimverur hafi rænt sér var
sérlega tíðindamikill. Meðal
viðmælenda var kona sem
hélt því fram að hún hefði
gifst geimveru og eignast
með henni börn. Það sem
henni virtist þó minnisstæð-
ast úr þessari reynslu var
hversu ömurleg brúðkaups-
ferðin var. Og svo var líka
kúnstugur þátturinn þar
sem talað var við dýramiðil
og fólkið sem borgar stórfé
til að láta miðilinn segja sér
hvað gæludýrin þess eru
raunverulega að hugsa. Og
þátturinn um baráttuna
gegn erfðabreyttum mat-
vælum var merkilegur.
Eftir að hafa horft á
nokkra þætti með Penn og
Teller – og þetta eru
skemmtilegir þættir – þá er
mjög farið að reyna á trú
manns á mannkynið. En því
glaðari er maður að mæta í
vinnu daginn eftir og hitta
þar fyrir tiltölulega heil-
brigt og skynsamt fólk.
ljósvakinn
Kolbrún Bergþórsdóttir
Penn og Teller Skemmtilegir.
Flett ofan af bullinu
08.00 Við Krossinn
08.30 Að vaxa í trú
09.00 Maríusystur
09.30 Robert Schuller
10.30 Michael Rood
11.00 Ljós í myrkri
11.30 David Cho
12.00 Bl. íslenskt efni
13.00 Global Answers
13.30 Kvöldljós
14.30 Trúin og tilveran
16.00 Fíladelfía
17.00 Lifandi kirkja
18.00 Billy Graham
19.00 Jimmy Swaggart
20.00 David Wilkerson
21.00 In Search of the
Lords Way
21.30 Maríusystur
22.00 CBN fréttir/700 kl.
23.00 Global Answers
23.30 Freddie Filmore
24.00 Ísrael í dag
01.00 Maríusystur
01.30 Trúin og tilveran
02.00 Freddie Filmore
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
Street 21.15 Kveldsnytt 21.30 VM sandvolleyball:
Hoydepunkter fra dagen 21.45 Derrick 22.45 Dei
store krigarane 23.35 Sport Jukeboks
NRK2
14.20 Uka med Jon Stewart 14.45 Jorda rundt i 80
hager 15.45 Wimbledon direkte og VM sandvolleyb-
all 18.00 NRK nyheter 18.10 VM sandvolleyball
19.00 Jon Stewart 19.20 Kystlandskap i fugleper-
spektiv 19.30 In Treatment 19.55 Keno 20.00 NRK
nyheter 20.10 Oddasat – nyheter på samisk 20.15 Et
tårn av lofter 21.15 Ja, de elsker 21.45 Vintur med
Oz og James 22.15 Sommeråpent
SVT1
14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 14.55 Vårt
hus – en mögelfälla 15.25 Sommartid 15.55 Rym-
den 16.00 Rapport med A-ekonomi 16.10 Regionala
nyheter 16.15 Älskar dig för evigt? 16.45 Med hu-
vudduk och höga klackar 17.15 Via Sverige 17.30
Rapport med A-ekonomi 17.50 Regionala nyheter
18.00 Det nya landet 19.00 Kommissarie Montal-
bano 20.40 Allsång på Skansen 21.40 Plus sommar
22.10 En kärlekssång till Bobby Long
SVT2
15.00 På resa i Estland 15.40 Nyhetstecken 15.50
Uutiset 16.00 Det vilda Kina 16.50 Anslagstavlan
16.55 Oddasat 17.00 In Treatment 17.20 Skepnad-
erna anfaller 17.30 Engelska trädgårdar 18.00
Rymdkapplöpningen 18.50 Krypkörning 19.00 Aktu-
ellt 19.25 Regionala nyheter 19.30 Högt att flyga
20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.25
Rapport 20.30 STCC 21.00 Skolan där ingen får
halka efter 22.55 Mästarmöten
ZDF
13.15 Dresdner Schnauzen 14.00 heute – in Europa
14.15 Alisa – Folge deinem Herzen 15.00 heute/
Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute
16.05 SOKO 5113 17.00 heute 17.20 Wetter 17.25
Die große Gier 18.15 Der Staatsanwalt – Glücksk-
inder 19.45 heute-journal 20.12 Wetter 20.15
Gestrandet im Paradies 21.45 heute nacht 22.00
Happiness Is a Warm Gun 23.30 heute 23.35 neues
ANIMAL PLANET
12.00 The Jeff Corwin Experience 13.00 The Planet’s
Funniest Animals 14.00 Lemur Street 14.30 Planet
Wild 15.00/20.00 Animal Cops Detroit 16.00/
22.00 Wildlife SOS 16.30/22.30 Animal Crackers
17.00/23.00 Meerkat Manor 17.30/23.30 Animal
Park: Wild in Africa 18.00/23.55 Wild Dog Island
19.00 Incredible Journeys with Steve Leonard 21.00
Animal Cops Houston
BBC ENTERTAINMENT
12.15/17.15 The Weakest Link 13.00/16.45 Eas-
tEnders 13.30/18.00/22.00 My Hero 14.30/
18.30/22.30 The Black Adder 15.00 Jonathan
Creek 19.05/23.05 Extras 19.35/23.35 Coupling
20.05 Torchwood 20.55 Any Dream Will Do
DISCOVERY CHANNEL
12.00 Dirty Jobs 13.00 Future Weapons 14.00
Monster Moves 15.00 How Do They Do It? 15.30
How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Miami Ink
18.00 Smash Lab 19.00 MythBusters 20.00 Am-
erica’s Ports 21.00 Ultimate Survival 22.00 Destro-
yed in Seconds 23.00 American Chopper
EUROSPORT
10.00 Swimming 11.00 Canoeing 13.00 Snooker
14.00 Cycling 15.30 Swimming 18.00 Football
18.15 Clash Time 18.20 WATTS 18.35 Armwrestling
19.00 Pro wrestling 20.25 Clash Time 20.30 Fight
sport 21.30 Swimming 22.30 Canoeing
HALLMARK
13.00 I Do (But I Don’t) 14.30 Murder 101 16.00
McLeod’s Daughters 17.40 Mystery Woman: Oh Baby
19.10 Jericho 20.50 Stealing Sinatra 22.30 Mystery
Woman: Oh Baby
MGM MOVIE CHANNEL
13.05 Maxie 14.40 Irma la douce 17.00 She-Devil
18.40 Mystery Date 20.15 Sketches 21.55 The Party
23.30 Carrington
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 How it Works 13.00 Draining The Ocean
15.00 Air Crash Investigation 16.00 Warplanes
17.00 Engineering Connections 18.00 Giant Crystal
Cave 19.00 Danger Men 20.00 Sea Patrol Uk 21.00
Britain’s Greatest Machines 22.00 Megastructures
23.00 Sea Patrol Uk
ARD
14.10 Giraffe, Erdmännchen & Co. 15.00 Tagessc-
hau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25
Marienhof 16.50 Großstadtrevier 17.50 Das Wetter
17.55 Börse im Ersten 18.00 Tagesschau 18.15
Mythos Wald 19.00 Legenden 19.45 Report 20.15
Tagesthemen 20.43 Das Wetter 20.45 Beckmann
22.00 Nachtmagazin 22.20 Inas Nacht 23.20 In &
Out – Rosa wie die Liebe
DR1
13.35 Svampebob Firkant 13.55 SommerSumm-
arum 15.05 Trolddomsæsken 15.30 Alle vi born i
Bulderby 16.00 Koste hvad det vil 16.30 TV Avisen
med Sport 17.00 SommerVejret 17.05 Klovedal i
Indonesien 18.05 Ægyptens gåder 19.00 TV Avisen
19.25 SportNyt 19.30 SommerVejret 19.40 Horisont
Special: Pakistans Taleban generation 20.40 Krim-
inalkommissær Foyle 22.15 Seinfeld
DR2
13.15 En reporter går ombord 13.45 Skolen på ha-
vet 14.15 Autograf 15.00 Deadline 17:00 15.10
Hun så et mord 15.55 Urt 16.15 The Daily Show
16.35 Krigen der skabte USA 17.30 Friland retro –
Nybyggerne 18.00 Berserk på Nordpolen 18.30 Sa-
gen genåbnet 20.10 Kærlighedens bud – for-
skellighed 20.30 Deadline 20.50 Kulturguiden
21.20 30 portrætter af pornostjerner 22.05 The Daily
Show – ugen der gik 22.30 Cracker 23.20 Trailer Park
Boys
NRK1
15.50 Oddasat – nyheter på samisk 15.55 Nyheter
på tegnspråk 16.00 Små Einsteins 16.25 Vennene
på Solflekken 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsre-
vyen 17.30 Når dyr reddar liv 17.55 Borettslaget
18.25 Landeplage 18.55 Distriktsnyheter 19.00
Dagsrevyen 21 19.30 Sommeråpent 20.15 The
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00 Bandaríkin – Bras-
ilía (Álfukeppnin)
19.00 Leeds – Liverpool,
2000 (PL Classic Matc-
hes) Hápunktarnir úr
bestu og eftirminnilegustu
leikjum úrvalsdeild-
arinnar.
19.30 Manchester City –
Tottenham, 1994 (PL
Classic Matches) Há-
punktarnir úr bestu og eft-
irminnilegustu leikjum úr-
valsdeildarinnar.
20.00 Spánn – Suður - Af-
ríka (Álfukeppnin)
21.40 Bandaríkin – Bras-
ilía (Álfukeppnin)
23.20 Newcastle – Arsenal
(Enska úrvalsdeildin)
ínn
20.00 Eldum íslenskt Mat-
reiðsluþáttur þar sem sýnt
er hvernig best er að elda
íslenskt hráefni.
20.30 Hugspretta
21.00 Léttari leiðir með
Gauja litla
21.30 Í nærveru sálar
SASA (Sexual abuse survi-
vors anonymous) er fé-
lagsskapur karla og
kvenna sem hafa orðið fyr-
ir kynferðislegu ofbeldi.
Meðlimur frá samtökunum
talar um starfsemina.
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
LÖGREGLAN í Los Angeles yfirheyrði einka-
lækni Michaels Jackson í fyrradag en hann var
vitni að dauða poppkóngsins. Lögreglan segir
hann þó ekki vera grunaðan um neinn glæp heldur
hafi vantað upplýsingar við frekari rannsókn
málsins. Læknirinn, sem ekki náðist í dagana eftir
andlát popparans, var yfirheyrður í þrjár
klukkustundir. Læknirinn fylgdi þó Jackson
á spítalann á fimmtudaginn og var við hlið
hans á sjálfri dánarstundinni. Hann hefur
gefið lögreglunni loforð um að vera til taks
þar til rannsókn málsins lýkur.
Fjölskylda Jackson tekur dauða hans af-
ar illa og hefur farið fram á aðra krufningu
í von um að hún gefi frekari vísbendingar
um skyndilegan dauða hans. Lögreglu-
yfirvöld segja þó að engin ummerki hafi
fundist sem bendi til að um glæp hafi verið að
ræða.
Óstaðfestar fréttir herma að Jackson hafi
tekið verkjalyfið Demerol daglega. Barn-
fóstra hans fullyrðir einnig að Jackson hafi
tekið inn aragrúa af lyfjum á hverjum degi
öll þau 17 ár sem hún var á heimili hans.
Hún segir einnig að hún hafi oft þurft að
hjálpa honum við að kasta upp eftir að
hann hafi tekið of stóra lyfjaskammta.
Einkalæknir Jackson
yfirheyrður í þrjá tíma
Michael
Jackson