Nýtt kvennablað - 01.01.1946, Blaðsíða 3
7. árg. — 1 tbl.
NÝTT
KVENNABLAÐ
Janúar — 19^6
Laufey
V aldimarsdottir
Laufey Valdimarsdóttir var Reykvíkingur en á bak við þessa umgjörð rísa öldur mannlífs-
og átti heima í Þingholtsstræti 18 alla tíð. ins, öldur misréttis, sem réttlætiskennd Laufeyj-
Hún var fædd 1. marz 1890, dóttir Bríetar Bjam- ar vildi ekki þola. 1 Kaupmannahöfn var henni
héðinsdóttur og Valdimars Ásmundssonar, sem synjað um Garðstyrk af því að hún var kona.
bæði voru snemma að ágætum þjóðkunn, og hef- Allir skólabræður hennar, sem sigldu til fram-
ur fólki sjálfsagt þótt eðlilegt, að dóttirin væri haldsnáms, fengu styrkinn árum saman. Þetta
miklum hæfileikum búin, og aldrei komið gáfur hróplega ranglæti og misrétti særði Laufeyju
hennar á óvart. En sjálf valdi hún ekki alfara- Valdimarsdóttur, ekki aðeins sjálfrar sín vegna,
leiðir, eða þær, sem oddborgaramir ætluðu kon- heJdur fyrir hönd kvenna yfir leitt. Og spum-
um að fara. ingin vaknar: hvað konan hafi unnið til saka?
Haustið 1904 settist hún í 1. beklc Mennta- Hvort við verðum að fyrirverða okkur? Og mis-
skólans, og laúk stúdentsprófi 1910. Var hún réttið var ekki aðeins úti í Kaupmannahöfn.
fyrsta stúlka, sem sat í skólanum. Tvær stúlkur Hvar sem hún skyggndist um var lconan lægra
tóku stúdentspróf á undan henni, en lásu báðar sett. Laufey tók í fyllzta máta við af móður
utan skóla. Laufey var því snemma brautryðj- sinni að hefja stöðu lconunnar. Hún átti ekki
andi. að þurfa í hjónaband til að njóta álits og rétt-
Hugrelíki var það hjá kornungri stúlku að inda, sem hún var borin til, fulls jafnréttis við
setjast á skólabekk með eintómum drengjum. karlmanninn.
En allt fór það vel, og mun hún hafa átt vin- Skrifstofustarfið varð, að mér finnst, „hjá-
áttu margra ,,drengjanna“ ætíð síðan. leigan“ í lífsstarfi Laufeyjar Valdimarsdóttur, en
Að loknu stúdentsprófi sigldi hún til liáskól- „höfuðbólið, draumsins ríki.“ Þess draums, að
ans í Kaupmannahöfn og lagði stund á mála- fullnægja réttlætinu. Félagsstarfsemi taldi hún
nám, frönsku, ensku o. fl. vænlega til þeirrar miklu sköpunar, og stofnaði
Eftir að hún kom heim til Reykjavíkur aftur, í því skyni og var hvatamaður að stofnun ýmsra
vann hún fyrir sér á skrifstofu alla ævi, síðast félaga. — Alls staðar var þörfin að vekja kven-
sem bréfritari, hjá Olíufélagi Islands. fólkið til sjálfstrausts og svo löggjafann til
Þetta er á pappírnum ekki svo margbrotið líf, kjarabóta því til handa.