Nýtt kvennablað - 01.04.1946, Blaðsíða 13

Nýtt kvennablað - 01.04.1946, Blaðsíða 13
Kalrín Thoroddsen kemsf á þíng Það var öllum Ijóst, að ekki gat komið til greina, að nokkur kona nema Katrín Thorodd- sen kæmist á þing við nýafstaðnar kosningar. Sósíalistaflokkurinn hafði sett hana í 4. sæti á lista í Reykjavík, sem að vísu var baráttusætið. Enginn hinna þingflokkanna hafði konu í því sæti að nokkur von væri á að hún næði kosningu. * Katrín verður 1. landskjörinn þingmaður flokksins og tekur sæti á næsta Alþingi. Katrín Thoroddsen er áreiðanlega verð þess á Alþingi, sem berst þar fyrir réttinda málum trausts sem konur almennt bera til hennar og kvenna. hennar eigin flokkur alveg sérstaklega. Hún Vonandi verður þess ekki langt að bíða að mun reynast otull og duglegur fulltrúi kvenna fleiri konur bætist í hópinn á Alþingi. í Sovietríkjunum og nú í Búlgaríu hafa kon- ur öðlast fullt jafnrétti með stjórnarskrá ríkj- anna. Við íslenzkar konur fengum jafnréttið tiltölu- lega fyrirhafnarlítið. Það er sagt, að því meira sem við þurfum að leggja á okkur fyrir það, sem við þráum, þess dýrmætara verði okkur það. Þetta hefir því miður sannast á okkur, og getur verið skýring á áhugaleysi kvenna á þjóðfélags- málum og sínum eigin réttinda — og hagsmuna- málum. En slíkt má ekki halda áfram. Við erum svo fámennar, íslenzku konurnar, að engin má skerast úr leik. Við verðum allar að sameina okkur um þær réttindakröfur, sem eru efst á baugi á hverjum tíma; Þá munum við líka fá þeim framgengt. Þau mál, sem K. R. F. í. hefir nú fremst á dagskrá, eru tillögur kvenna í stjórnarskrármál- inu, sem eiga að tryggja konum fullt stjórnar- farslegt og atvinnulegt jafnrétti, sömu laun fyrir NÝTT KVENNABLAÐ sömu vinnu, og leggur ríkinu á herðar þær kvað- ir, að það geri konum mögulegt með rekstri ýmissa stofnana, svo sem dagheimila o. fl., að notfæra sér þau réttindi, og að ákvæði um mæðralaun og almenna ekkjustyrki verði tekin upp í hin nýju lög um almannatryggingar. Snýr K. R. F. í. sér til allra kvenna, hvar sem er á landinu og til hvaða stórnmálaflokks sem þær teljast, og heitir á þær að sameina sig um þeessar kröfur og styðja félagið í baráttu þess fyrir fram- gangi þeirra. Alveg nýskeð höfum við haldið veglega hátíð- legt 2 ára afmæli hins íslenzka lýðveldis. Svo ungt ríki, sem enn má heita að liggi í reif- um, þarfnast alls þess bezta sem hver og einn ein- asti þegn þess á af manngildi, viti og dugnaði. En fyrst og fremst þarfnast það móðurhanda og móðurhuga til að gæta þess að það ekki kali á sál sinni, svo að æska þess megi vaxa upp heil- brigð, andlega og líkamlega, og verði fær um að taka við störfum, þegar hennar tími kemur. Maria J. Knudsen. 11

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.