Nýtt kvennablað - 01.12.1947, Blaðsíða 6

Nýtt kvennablað - 01.12.1947, Blaðsíða 6
vissu, að hann hafi svikið þig, svaraði fossbúinn. — Já, svaraði Elín, — því hann ætlar að giftast prisessunni. — Hjarta hans tilheyrir þér, þó þér sýnist annað, hann ætlaði að róa yfir fljótið til þín, en ég var reiður yfir spotti hans o,g hvolfdi bátnum. Honunr var bjargað frá drukknun, en endurminningin um Joig hvarf úr huga hans. Elín faldi andlitið í höndum sér. — Hann liefur verið mér trúr. Guð! ég þakka þér. Fossbúinn skalf. — Þetta nafn, sent ég þori ekki að nefna! Af hverju eru mennirnir hamingjusamir, en ég er fordæmdur um alla eilífð. — Segðu ekki þetta, mælti Elín, Guðs kærleikur varir um alla eilífð. Við mennirnir eigum allt undir hans náð, og ef við reynum ávallt að gera það góða fáum við oft ríkulegri laun, en við getum búizt við. Þú, aumingja konungur vatnsins, Jrú hefur í þinni ógæfu alið á hatri og hefncl. Nú skalt Jni snúa Jrér frá hinu illa og þá muntu sjá, ef Jni gjörir það, sem rétt er og gott, að með því byggir þú brú frá þínu dimma djúpi upp í Guðs Ijósa liimin. — Það er ómögulegt. Ár eftir ár hef ég setið og starað á stjörnur himinsins, stundum með sárri þrá eftir betri tilveru. Nei, ég mun pínast unr alla eilífð. Hann leit með örvæntingarsvip upp í stjörnubjartan himininn. í sarna bili leiftr- aði stjarna á himninum, hún fór í stórum boga yfir hinn dimmbláa himin og hrapaði, og Jreinr sýndist lrún lenda rriður í veltandi vatnsfallið við fætur þeirra. — Sjáðu, sagði Elín. Guð sjálfur hefur talað til þín. Það birti yfir andliti fossbú- ans. — Fagra, góða stúlka þú hefur gefið nrér það lrezta í heiminum: Vonina. — Bíddu. Að svo nræltu hvarf lrann í djúpið, en kom fljótt aftur nreð litla gulllrörpu. — Eyrir nrörgum árum lifði hér á þessunr stað góð og fögur gyðja, sem elsk- aði mennina og vildi gleðja þá, en ég gerði allt illt, senr ég gat. Suma gerði ég vitstola og aðra ærði ég í fossinn. Gyðjan reyndi að yfirvinna illsku mína, og á lrverju kvöldi sat lrún hér við fossinn og spilaði á Jressa litlu gullhörpu, og tón- ar hörpunnar voru svo fagrir, að Jreir sem misst lröfðu ástvini sína létu lruggast. Þetta gerði nrig enn verri, Jrví að ég vildi Irelzt sjá alla ógæfu- sama eins og ég var sjálfur, og eitt kvöld þegar Irún sat við fossinn og spilaði, slengdi ég bvlgj- unr mínur til hennar og reif lrörpuna úr hönd- unr hennar. Djúpt á botni fljótsins lrefur hún legið síðan, nú læt ég Jrig fá hörpuna. Þú skalt fara til konungshallarinnar. Nú er drottningin nýdáin og konungur syrgir lrana nrjög, en tónar gullhörpunnar munu sefa sorg hans og þeir nrunu einnig dreifa þokunni, sem liggur á Iiuga Ivans riddara. — En ég get ekki spilað, sagði Elín angurvær. — Þú lærir strax að stilla strengina og allur mátt- urinn er í tónunum. En Jrú verður að færa mér aftur hörpuna, þegar konungur hefur látið hugg- ast Jrví að aldrei spila ég frantar á gönrlu lrörp- una mína. Hún er full af hatri og illgirni. Hér eftir ætla ég að spila á Jressa gullhörpu til gleði fyrir mennina, um vonina, senr vöknuð er í brjósti nrínu. Fossbúinn greip lrendi sinni í vatn- ið og konr með fallega perlufesti og lagði unr lráls Elínar. — Heima hjá þér nruntu finna fall- egan búning, sem þú skalt vera í þegar þú ferð til lrallarinnar. — Þakka þér fyrir, sagði Elín. — Svo kem ég aftur með hörpuna til Jrín. Foss- búinn hvarf í djúpið, en Elrn fór lieim í kofann. Á rúnri hennar lá fagur kvenbúningur. í ann- að sinn fór Elín til konungslrallarinnar, í þetta sinn konr hún sem fögur og vel búin kona með guJllrörpuna sína. Henni var strax íylgt inn í hallarsalinn, Jrar sem konungur og hirðfólkið sat niðurbeygt af sorg. Enginn Jrekkti þessa fögru og vel klæddu stúlku. Elín settist við fætur kon- ungsins, og fingur hennar líðu eftir gullnum strengjunum. Konungur Jyfti höfði og IrJustaði, einnrg þau Alfhildur og Ivan er sátu við hiið lrans og öll lrirðin. Allar vondar hugsanir viku nú fyrir góðvild og sáttfýsi. Konungurinn varð því rórri, því rneir sem Eir'n spilaði. Og Ivan. Jrokunni létti smátt og smátt af huga hans, og loks rétti lrann hendurnar fram: — Elín min, ástin mín. Nú Jrekki ég Jrig, ég lref verið veÍKur, blindur og hermskur. Geturðu fyrigefið mér! — Allt hjartans vinur rninn. Ég vert að ég á hjarta þitt, hún leit skelfd til Álfhildar. En Alf- hiidttr var líka breytt. Göfugar hugsanir höfðu vaknað í brjósti hennar, og hún brosti til þeirra. Eh'n sagði Ivani síðan allt um gullhörpuna. og svo fóru Jxau bæði með hana upp að tossin- um. Elr'n fleygði henni í fossinn og sagði unr leið: — Ég þakka þér, konungur vatnsins, harp- an þr'n lrefur fært rnér hamingjuna aftur. Skömmu síðar var brúðkaup Elínar og Ivans í konungshöllinni. En á lrverju sumri dvöldu þau uppi við fljótið, Jrar sem ástin vaknaði fyrst t' brjósturn þeirra. Staðurinn er ekki lengur afskekktur. Bæði úr nærliggjandi og fjarJægttm héruðum þyrpist fólkið þangað og hlustar með atlrygli á hörpu- slátt fossbúans. Hátt yfir nið fossins hljóma tón- ar gullhörpunnar og tendra geisla vonarinnar í sorgmæddum hjörtum mannanna. Þýtt G. S. 4 NYTT KVENNABLAÐ

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.