Nýtt kvennablað - 01.12.1947, Blaðsíða 9

Nýtt kvennablað - 01.12.1947, Blaðsíða 9
Steíán litli fór í sveit. zoara koenfólk II. Fyrir íjörutíu árum kom ungur prestur og kona hans til sal'naðar í einum af stærstu borgum Svíaríkis. Heimili þeirra var beint á móti kirkj- unni, og brátt i'óru þau að taka eftir því, að allan daginn og langt frarn eftir kvöldum var alltaf krakkahópur að ólmast á opnu svæðinu fyrir framan kirkjuna, jafnvel þó að kalt vari og vont í veðri. Það kom í ljós, að þetta voru börn ekkna, sem unnu úti, eða ekkjumanna eða foreldra, sem ekki skeyttu neitt um börn sín. „Eitthvað verður að ,gera,“ sagði unga prests- konan, „þetta get ég ekki horft upp á!“ í nágrenninu var gamalt timburhús, sem stóð autt vegna þess, að það var talið „reimt“ í því!!! Þetta hús fékk prestskonan til umráða, og nú lét luin hendur standa fram úr ermum. Fyist fór hún til handverksmeistara safnaðarins og talaði svo vel fyrir málefni sínu, að hún fékk liúsið gert upp fyrir ekki neitt. Svo tók hún sér ferð á hendur til kaupmannanna, og viti menn: Þó að allir þættust vissir um, að hún færi til einskis, varð árangurinn sá, að httn fékk loforð um brauð, mjólk, kartöflur, kjöt o. s. frv. gt'/- ins yfir allan skólatímann, ef hún gcefist ekki henni. Það var í Bakkakoti hjá Gunnlaugi Guð- mundssyni. Þennan dag stofnuðum við sjóð fyrir forgöngu Aðalheiðar Jónsdóttur til minn- ingar um Þorgeir Ljósvetningagoða, er það eins- konar menningarsjóður sveitarinnar. Þegar Ungmennafélag sveitarinnar gekkst fyr- ir byggingu samkomuhúss, lagði félagið nokkurn skerf í húsið, og tryggði sér með því fundarstað, og ókeypis húsnæði fyrir nokkrar samkomur. Flest árin hefur félagið lialdið eina skemmti- samkomu á ári, sér til tekna. Auk þess ókeypis samkomur fyrir börn. Meðstjórnendur liafa verið yfir 20 ár, þær Margrét Jóhannesdóttir Stóru-Ásgeirsá og Krist- ín Gunnarsdóttir Auðunnarstöðum. Félagið hefur notið vinsælda svo mikilla, að um langt skeið hafa nær allar konur sveitarinn- ar verið í félaginu. Á 30 ára afmæli sínu fóru félagskonur í skemmtiferð suður að Hreðavatni og Reykholti. í skrúðgrænunr skóginum við Ilreðavatn minntust þær afmælis félagsins og fluttu formanni sínunr kvæði. J. S. L. Leikföngin þin liggja hér, litli stóllinn tómur er, enginn nú, sem mcetir mér með mjúka vanga sina. — Enginn ve.it um alla hagi mina. Um okkar fundi enginn veit, utan morgunsólin heit er ég þessi aagu leit, sem ekki er luegt að gleyma. — Um þau er mig alla stund að dreyma. Guðrún J. Erlings. uþþ (senr flestir hugsuðu að hún mundi gera). En hún gafst ekki upp. „Skolbarnshemnret", en það nafn lrafði hún ákveðið, tók til starfa. Að undantekinni ráðskonunni, senr átti að elda mat handa börnunum, gat hún fengið ókeypis vinnukraft — ekki einn vetur, heldur 25 vetur, en svo lengi starfaði hún sjálf af lífi og sál. Um leið og hún, eins og lrver önnur húsmóðir, hafði sitt eigið heimili, gaf hún sér tínra til að taka daglega þátt í starfinu í „Skolbarnshemnret". Sjálf fór lrún á livert heinrili til að kynna sér ástæður barnanna og til þess að reyna að hafa áhrif á foreldra þeirra, því lrelzt vildi lrún að hörnin þyrftu alls ekki að fara að heiman. Vak- in og sofin hugsaði hún unr þetta mál, og þau eru orðin nokkuð nrörg, börnin, senr í bráðunr fjörutíu ár hafa haft irlýtt og gott heimili að fara til, þegar skólinn var búinn á daginn. Það er gott að konra inn í hlvjuna, fá sér nrat, fá hjálp með lexíurnar, ef nreð þarf, hafa aðgang að alls konar tækjtun til handavinnu og leikföng- um, fá að læra að syngja og ganga ve! unr o. s. frv. Eftir kvöldnrat og kvöldbæn er farið lreinr ... en ekki er þar nreð búið. Klæðlítil börn þurfa föt og skó, og þegar sumarið kenrur, þurfa þau að komast út í sveit. Það eru til bændur, senr í 20, 30 ár lrafa tekið á móti börnum frá „Skolbarnshenrnret“. Það var heldur ekki alltaf svo auðvelt að út- vega rekstursfé handa „Skolbarnshenrmet“, en alltaf tókst það sanrt á einhvern lrátt. í nrörg ár iraut lreimilið ekki neins opinbers styrks af neinu tagi. Til þess að líta eftir og sinna 30 börnunr eins og góð nróðir — en það’ var takmarkið — og að lreimilið líktist ekki „stofnun“, þurfti að fá góð- NÝTT KVENNABLAÐ 7

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.