Nýtt kvennablað - 01.12.1947, Blaðsíða 10

Nýtt kvennablað - 01.12.1947, Blaðsíða 10
Ivan riddari. Stærð 141X141 spor. ar aðstoðarkonur eða stúlkur, og þetta hefur alltaf tekizt á undursamlegan hátt. Fermingar- stúlkur safnaðarins, svo tugum skipti, liafa starf- að af áhuga við heimilið og margar kennslukon- ur hafa árum saman eftir kennslutímann tekið að sér að vera „Mamma“ barnanna eitt eða tvö kvöld vikunnar. 1 fyrra liitti ég á járnbrautarstöð í Svíþjóð skólasystur, káta og hressa; hún leiddi lijól og virtist liafa mjög annríkt. — Við heilsuðumst og hún sagðist vera að fara í heimsókn til „barna sinna“ út í sveit — hjólandi til þess að vera fljót í ferðunr. „Starfar þú ennþá við „Skolbarnshemmet"? -- „Auðvitað.“ — „Hvað ertu nú búin að vera lengi?“ — „Ég byrjaði 1912 og hef alltaf síðan verið Mamma á miðvikudögum og föstudögum." — „Ertu ekki orðin þreytt á þessu?“ — „Á, sturid- um verður maður auðvitað svolítið þreyttur." „Að þú skulir ekki hætta og hvíla þig, mér 8 NYTT KVENNABLAÐ

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.