Nýtt kvennablað - 01.02.1952, Blaðsíða 14

Nýtt kvennablað - 01.02.1952, Blaðsíða 14
MATARUPPSKRIFTIR Herramanns matur. Ný sleikt rauðspretta er herramannsmatur. 1)4 kg. rauðspretta, 1 tsk. salt, 2 matsk. mjöl, smjör- líki til að steikja í. Núa rauðsprettuna með salti og leggja hana x vatn með ediki í 10 mín. til þess að slímið losni, skafa hana síðan frá haus og aftur eftir. Skera af haus og sporð, klippa af alla ugga, verka undan inníflunum og skera hana í 3—4 stykki. Þerra þau. Blanda saman mjölinu og saltinu, velta stykkjunum upp úr þessu og steikja þau ljósbrún í smjörinu á pönnunni. (Þannig má einn- ig steikja fiskflök). Setja þau á heitt fat. Punta það með túmötum eða sítrónusneiðum, og ef næst í örlitlu grænu. Brúnað smjör borið með, hrátt sallat og kar- töflur. í stað þess að steikja fiskinn á pönnu má steikja hann eins og kleinur. Þá er fiskstvkkiunum velt upp úr ep'giahvítu (pískaðri) og brauðmilsnu og sett ofaní sióðandi feitina. steikt liósbrúnt, sett á pappír svo feit in renni af. síðan á heilt fat. Sía feitina o" nota hana næst á sama hátt. — Prýðilegt að hafa ,.Maiones.“ Kartöflur bornar með, súrar agurkur og saxaður gras- laukur. Grœn baunasúpa. Smiörlíki 40 gr. Hveiti 40 gr. Kiötsoð 114 1- Grænar baunir, ein lítil dós. Eagiarauða 1 stykki. Salt y2 tesk. Helminsrurinn af baunum er soðinn í kiötsoðinu í 1S mín. síðan er heim nuddað gengum gatasigti. Smiörlíkið er hrært lint í skál og hveitinu hrært þar saman við. Þegar súpan, sem sett er upp aftur. síður, er smiörhollan sett út í og hrært í bar til súpan er vel iöfn. há er hað. sem eftir er af grænu haunum sett út í. Effeiarauðan hrærð með sallinu (verður að vera horð- salti) í súpuskálinni og súpunni hellt í smátt og smátt. Erfiðasta er að veita sér kiötsoðið, en stundum er hægt að fá hein í kiötverzlunum gefins, og ef þau eru smátt sösuð sundur fæst kraftur úr þeim þó ekkert kjöt fylgi. Sjóða þau þá 3—4 tíma. VERÐ BLAÐSINS, sem var kr. 14, hækkar um eina krónu og verður nú kr. 15. — Láðist því að geta hækk- unarinnar í janúarblaðinu, enda vissi það þá ekki um hækkaðan útgáfukostnað jafn greinilega. — Þeix, sem þegar hafa greitt 13. árg. sleppa með fyrra verðið. Þetta veggteppi fæst meS litaskýringmn á Vefnaðarstofu Kar- ólínu Guðmundsdóttur, Asvallagötu lOa. Stærð jafans er llOx 190 cm. Verðið er hér með öllu garni kr. 338,75. — Velja má um jafa: dökkbrúnt, svarblátt, grádrapp og hvítt. . SVAR VIÐ LJÓÐI EMMU. í janúarblaði s.l. frá Huldukarli. Eflaust það er unun mest í örmum vin að geyma, aftur því, sem ekki sézt ýmsir vilja gleyma. Kærleikurinn öllum er æðsta þroska menning, hann æ þjálfa þurfum vér það er heilög kenning. Hjartagæði hefur til Huldukarlinn ljóti, hann þér sendir áslar yl þótt ekkert komi’ á móti. Góðgerðastarfsemin Framh. af 2. kápusíðu. Brynju var þungt úm andardráttinn og hún vildi komast sem fyrst úr þessum símasandi stallsystrahóp: „Svo segi ég fundi slitið“. Brynja var lítið eilt óstyrk í máli og hraðaði sér á undan niður stigann. Hópurinn kom á eftir raulandi danslög, masandi og flissandi. „Brynja! mikið á hún gott, hún hefur alltaf sama „sjansinn“, heyrði hún Ásu segja í stríðnistón fyrir aftan sig. Já, Tryggvi, auðvitað átti hún við Tryggva. Brynja herti gönguna. Þær máttu ekki sjá hvað hún var reið, ekki sjá tárin, sem þrengdu sér fram í augnakrókana. Hún beigði inn á veginn, sem lá fram með sjónum og út úr þorpinu. Hvernig var þetta félag, sem hún Brynja Haraldsdóttir hafði verið brautryðjandi að, þessi svo kallaða Góðgerðastofnun? Hún hló napurt á heimleiðinni að þessari fáránlegu hugmynd sinni. Góðgerðarstofnun! sem ekki gerði annað en koma af stað böllum til að útvega sér nýja „sjansa.“ 12 FRJÁLS VERZLUN

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.