Nýtt kvennablað - 01.11.1955, Blaðsíða 9

Nýtt kvennablað - 01.11.1955, Blaðsíða 9
VOH OG HAUST. Vorið heita vekur l>ra víst í hverju lijarta. Himiiiíílöð við hlustum á heiðasvani bjarta. I»eg;ar sólin signir grund, söngvar þíðir óma. Talar allt uin endurfund, yndi vors og- blóma. Ljúfur blær um landið fer, lætur ísinn bresta. Ileim í dalinn hraðar sór hópur sumargesta. Tímann ekkert tafið fær, týnd er vorsins ffleði. Haustið innreið hélt í gær, hnígur lauf að bcði. Angurværan undirtón eiga lóuhljóðin. Finnst mér brcytt um fossins róm, farin þrastarljóðin. Dalabörnin dreymir rótt, dags er lokið önnum. Umhverfið svo undurliljótt andar friði sönnum. Vorsins mætu minningar mega hugann gleðja. Geymum bökk til þess, 6ein var, þegar vinir kveðja. Oft í vetrar voða byl vill éi angri linna. Sendu, Drottinn, sólskin til sorgarbarna þinna. GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR. HÉHARNIR í SKÓGINUM. Fallcgt í áframhaldandi refil og eins í púSa. Saumað með tveim litum.

x

Nýtt kvennablað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.