Nýtt kvennablað - 01.11.1955, Page 9

Nýtt kvennablað - 01.11.1955, Page 9
VOH OG HAUST. Vorið heita vekur l>ra víst í hverju lijarta. Himiiiíílöð við hlustum á heiðasvani bjarta. I»eg;ar sólin signir grund, söngvar þíðir óma. Talar allt uin endurfund, yndi vors og- blóma. Ljúfur blær um landið fer, lætur ísinn bresta. Ileim í dalinn hraðar sór hópur sumargesta. Tímann ekkert tafið fær, týnd er vorsins ffleði. Haustið innreið hélt í gær, hnígur lauf að bcði. Angurværan undirtón eiga lóuhljóðin. Finnst mér brcytt um fossins róm, farin þrastarljóðin. Dalabörnin dreymir rótt, dags er lokið önnum. Umhverfið svo undurliljótt andar friði sönnum. Vorsins mætu minningar mega hugann gleðja. Geymum bökk til þess, 6ein var, þegar vinir kveðja. Oft í vetrar voða byl vill éi angri linna. Sendu, Drottinn, sólskin til sorgarbarna þinna. GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR. HÉHARNIR í SKÓGINUM. Fallcgt í áframhaldandi refil og eins í púSa. Saumað með tveim litum.

x

Nýtt kvennablað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.