Nýtt kvennablað - 01.03.1958, Page 9

Nýtt kvennablað - 01.03.1958, Page 9
Hentugur og fallegur tclpukjóll. Myndir af meðfylgjandi „fígúr- um“ eru fyrst teknar gegnum gagnsætt blað, síðan rneð' kalki- pappír teiknaðar á stinnt efni og þrætt á vasana, þá kappmellt utanum með fjarskyldum lit og klippt utan tneð, með góðum skærum. Trýni og veiði- bár saumuð með flatsaum og kontorsting, glerhnappar í augu. Spumingar: 1- Hver er stærsta kirkja í heimi? 2. Hver orti þessa vísu? Seinast þegar sá ég hann, sannlega fríður var ’ann. Allt, sem prýða má einn mann mest af öllum bar ’ann. Svör á bls. 12. 4 y k x I.jós blágrænt Blágrænt Dukk blágrænt Valmúarautt ) I.jös valmúarautt — Ijós gulgrænt // l.jós fagurKrænt ■ Svart VAIjMDI: Fallegur í servíettuborn, einnig má hafa hann í púða. nýtt kvennablab 7

x

Nýtt kvennablað

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Nýtt kvennablað
https://timarit.is/publication/767

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.