Nýtt kvennablað - 01.10.1958, Blaðsíða 8
^,2*8Sin.'=5
lemæli
Bak: FitjaSar upp 118 1. á prjóna nr. 3 og prjónaður snún-
ingur (2 r. 2 sn.) 4 cm. Skipta þá um prjóna, taka nr. 3*4 og
prjóna slétt prjón. Auka í einni I. hvorum megin á 4. hverjum
cm. fjórtun sinnum. Er bakið mælist 32 cm. er fellt af undir
hönd, fyrst 6 1. og svo ein 1. næstu 6 prjóna. Geyma síðan
bakst. Gott er að setja lykkjurnar á öryggisnælu. Framstykkið
eins og bakið. Ermar: Fitjaðar upp 52 1. á prjón. nr. 3,
prjóna 6 cm. snúning. Taka þá pr. 3Y2 og auka í 10 1. með
jöfnu milliíbili yfir allan prjóninn og byrja slétt prjón. Auka
litur og er í laufunum, fallegur á bogunum í 5. mynzturb., en
síðan má hann vera svartur, eða sami litur og aðalliturinn í
mynzturb. 1. Velur hver liti að sýnum smekk, skylda liti eða
fjarskylda. Peysan sjálf má vera svört, en bekkirnir þá í
Ijósum litum.
síðan í 1 1. hvorum megin annan hvorn cm. unz 90 1. eru á.
Er ermin mælist 45 cm. felldar af, fyrst 6 1. og síðan 1 1.
hvorum megin á næstu 6 prjónum. Geyma. Hin ermin eins.
Bekkurinn: Nú er farið að prjóna á hringprjón. Byrjað á bak-
stykkinu, taka úr eina lykkju á miðju bakinu, og prjóna saman
tvær I. iþar sem stykkin mætast t.d. síðustu 1. á baki og 1. á
ermi og síðustu 1. á ermi og 1. á baki síðast. Eru þá 330 1.
á hringprjóninum. Prjónað mynztur 1: 20 prjónar, 21. pr.
peysuliturinn 22. pr. peysul., taka úr með jöfnu millibili allt
í kring 34 1. Verða þá 296 1. á, 23. pr. peysul. Nú mynztur 2,
4 prjónar, 28 pr. peysuliturinn og 29. einnig, en taka úr með
jöfnu millib. allt í kring 36 I. Þá verða 260 1. á 30. pr. sömul.
peysul. Svo mynztur 3, 9 prjónar, 40. pr. peysul. 41. pr. einnig, en
taka úr 43 1. með jöfnu millib. allt í kring. Verða nú 217 1. á,
(LLniCL L
~Sclii2olIl
Ég dái fögru fjöllin, serri faSminn breiSa móti sól,
vötnin, hlíS og völlinn, víSsýniS og lautaskjál,
vallliumalinn vœna, viSarrunna grœna,
blóSbergsbala rauSa, berjalyng og liól.
Og fríSa vík meS jugla lcliS. Já, jagra nœtursól.
42. pr. sömul. peysul. Þá mynztur 4, 7 prjónar 50. pr. peysul.,
51. pr. einnig peysul. en tekið úr með jöfnu millib. allt í
kring 49 I. Eru eftir 168 1., 52. pr. peysul. Þá 5. og síðasti
mynztur bekkurinn, 9 prjónar, 63. pr. peysul., 64. pr. einnig,
en teknar ur 28 I. með jöfnu millib. allt i kring. Alls eftir
140 1., sem settar eru á sokkprjóna og prjónaður hálssnúningur-
inn, fyrst 3 sn. og 2 r. en eftir að prjónaðir hafa verið 8 pr.
eru hinar 3 sn. 1. prjónaðar sem 2 1. (þá 2 sn. 2 r.) Er snún-
ingurinn mælist 12 cm. felltlaust af, r. á r. og sn. á sn. Rakur
klútur breiddur á ranghverf stykkin, er þau eru pressuð, síðan
saumuð saman og kraginn brettur inn að hálsinum. Mynztur-
bekkirnir í fleiri litum. 1. þrílitur, efri tiglarnir með sér lit t.d.
rauðum, ef bekkurinn er aðall. svartur (sé peysan Ijós) síð-
ustu 2 pr. með gulu önnur 1., 2. mynzturb. einl. og sömul. sá 4.
Mynzturb. 3 tvil., laufin öll í sama lit, miðpr. dökkur, sami
Ég dái lojtsins liti, sem Ijóma, þegar hnígur sól
og svásu geislagliti gylla fjöllin, dal og hól.
Og hranna-faxiS hvíta sem háan foss aS líta
í haustsins hrika-œSi hamrastalla mól.
Og laufin bliknuS litaskrúSi lýsa foldarból.
Og þó svo joldin frjósi og fannir þeki liolt og börS,
þá glitra lofts í Ijósi, lautir, hœSir, gil og skörS,
er norðurljósin loga, slá leiftri um himinboga.
Og stjörnur bjartar slara, þœr 'stirna freðinn svörð.
Ég lít til himins, loja guS og líknsemd hans á jörS.
Guðlaug: Sœmundsdóttir.
UNGFBÍIIN: Vcsffmynd saumuð í ljósgrænan jafa. Stærð: 147x118 spor. Sés‘
bakið á stúlkunni, er hún frengur með blómakörfu milli trjá- og blómarunnn-