Morgunblaðið - 26.07.2009, Qupperneq 36

Morgunblaðið - 26.07.2009, Qupperneq 36
36 KROS MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ 2009 – meira fyrir leigjendur F í t o n / S Í A Nýjung á mbl.is fyrir leigjendur og þá sem vilja leigja eignir Þeir sem vilja leigja sér húsnæði eða bjóða eign til leigu geta nú einfaldlega farið á mbl.is mbl.is/leiga er miðstöð þeirra sem vilja skoða leigumarkaðinn, hvort heldur sem er fyrir atvinnuhúsnæði eða íbúðarhúsnæði. Þeir sem vilja bjóða eignir til leigu geta keypt vikuskráningu á vefnum fyrir 1.000 kr. eða heilan mánuð á 3.500 kr. mbl.is/leiga LÁRÉTT 2. Sprettur hópa er oftast refsiverður með líf- láti. (8) 7. Krækja í líkamshluta á frægri eyju. (7) 8. Kasta vini Svala með hernaðartæki. (10) 9. Söngelskandi hérað hefur að sjálfsögðu kór. (9) 10. Finna einhvern veginn sem þann sem ber sama nafn. (5) 12. Meginaðsetrið hjá mönnum er útgerðarstað- urinn. (9) 13. Steikir glyrnu og fær áverka. (10) 14. Venjulegt háþrýstisvæði sýnir ósköp venju- lega stærð. (8) 18. Með Grisling ek og flækist til undarlegrar. (10) 19. Rómar í kirkjulegu landi (8) 21. Ekki sterk ær sýndir mildi. (7) 23. Kemur úthús að einum sem hámaði. (10) 24. Bensi flækist um til að finna leikskáld. (5) 25. Hershöfðingjafæði á áfengi. (6) 27. Fólk sem býr í fljótum er hollvættir. (6) 28. Másandi með mömmu. (5) 29. Úthúðaðir og sprautaðir. (6) 30. Nefið á króknum. (9) LÓÐRÉTT 1. Völ láta og stafa. (9) 2. Í Síle vítin ennþá finnast hjá Gyðingaprest- inum. (8) 3. Húðpokinn fær spil fyrir kraftinn. (9) 4. Keyr fugl að hnetum. (5) 5. Virða framúrskarandi dávald. (10) 6. Maður í dívani. (4) 7. Virðisaukaskattur fær þrefalt ekkert frá landi. (6) 11. Málsvari kastar upp við lögun. (10) 14. Fer úr ófrumlegri fyrir litaða. (7) 15. Ferskari kem einhvern veginn með medalíu. (11) 16. Varð fótaskortur með ISS á teig. (8) 17. Sjá ekki eftir mataríláti um skeið. (9) 18. Horfir í hvaða átt? Eftir öllu. (8) 20. Ó, afkomandi, fáum söng um fyrirbæri í loft- hvolfinu. (7) 22. Flóknir og undnir. (6) 26. Ekki hátt ræktarland gefa málm. (5) 28. Mikið hjá velmegandi. (4) VERÐLAUN eru veitt fyrir rétta lausn kross- gátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í um- slagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádeg- ismóum 2, 110 Reykja- vík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 26. júlí rennur út næsta föstudag. Nafn vinningshafans birtist sunnudaginn 9. ágúst. Heppinn þátttakandi hlýtur bók í vinning. Vinningshafi kross- gátunnar 19. júlí sl. er Ragnhildur Har- aldsdóttir. Hún hlýtur í verðlaun bókina Pappírsfiðrildi eftir Diane Wei Liang. For- lagið gefur út. Krossgátuverðlaun Nafn Heimilsfang Póstfang

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.