Morgunblaðið - 26.07.2009, Blaðsíða 42
Undurfallegar og ljóðrænar
Sigurður segir Rússnesku örkina, þekktasta
verk Sokurov, ótrúlegt afrek. Sú kvikmynd var
gerð með einni, langri töku í Hermitage-safninu í
St. Pétursborg. „Rússneskar listir eru allt ann-
ar menningarheimur, þetta eru allt öðruvísi
verk en vestrænar bíómyndir, hægari tökur
og ljóðrænni,“ segir Sigurður um rússneska
kvikmyndalist og nefnir kvikmynd Sok-
urovs, Móður og son. Hún sé und-
urfalleg.
Sokurov var heiðursgestur Al-
þjóðlegrar kvikmyndahátíðar í
Reykjavík, RIFF, árið 2006 og
hlaut þar heiðursverðlaun fyrir
ævistarfið. Þá fór hann
í dagsferð að skoða tökustaði með Saga Film og
fékk áhuga á því að taka upp hér á landi. Hrönn
Marinósdóttir, stjórnandi RIFF, er hæstánægð
með þetta og segir fyrirhugaðar tökur hér á landi
sýna glögglega mikilvægi alþjóðlegra kvik-
myndahátíða á borð við RIFF, að þær geti skilað
beinum tekjum inn í þjóð-
arbúið.
Eftir Helga Snæ Sigurðsson
helgisnaer@mbl.is
HINN heimskunni og margverðlaunaði rússneski
leikstjóri, Aleksandr Sokurov, ætlar að taka upp
hluta næstu kvikmyndar sinnar á Íslandi og mun
sú byggjast á leikritinu Faust eftir Goethe. Sig-
urður Skúlason hefur verið ráðinn í hlutverk í
myndinni og fara tökur á myndinni fram í seinni
hluta ágúst fram í byrjun nóvember en Sigurður
verður við tökur í Prag í nokkra daga.
Myndin er að mestu tekin upp í Prag og ná-
grenni en seinustu tíu dagarnir í tökum, eða þar
um bil, verða á Íslandi, að sögn Sigurðar. Tveir
aðalleikarar myndarinnar verða í þeim.
„Ég er mjög glaður yfir því að fá tækifæri til að
hitta þennan mann. Hann kom til Íslands að hitta
leikara og skoða tökustaði og sendi mér svo bréf
þar sem hann óskaði eftir því að hafa mig með í
myndinni. Í framhaldi af því var mér boðið til St.
Pétursborgar til æfinga og skoðunar á búningum
og gervi. Það er afskaplega gaman að tala við
þennan mann, hann er ansi sérstakur eins og
myndirnar hans,“ segir Sigurður.
Sokurov tekur upp hluta
kvikmyndar á Íslandi
Æfing Sig-
urður Skúlason
nýtur leiðsagn-
ar Sokurov í St.
Pétursborg 24.
júní sl.
Kvikmyndin er byggð á leikriti Goethe, Faust
Sigurður Skúlason fer með hlutverk í henni
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ 2009
PUNGINN ÚT
Frábær gamanmynd með Seann
William Scott úr American Pie
og Dude Where Is My Car?
HHH
„Hágæða mystería
- pottþétt handrit
- frábær mynd“
-D.Ö.J., kvikmyndir.com
HHHH
„Þrælvelheppnuð yfirfærsla viðburðaríkrar
og magnaðrar glæpasögu á hvíta tjaldið.
Varla hægt að gera þetta betur ...
áleitin og ögrandi spennumynd.”
-Þ.Þ., DV
HHH
„...ótrúlega vel unnin,
vel leikin, spennandi ...
brjáluð meðmæli.”
-T.V., kvikmyndir.is
HHHH
„Það er ekki að ástæðulausu
að þetta er vinsælasta
mynd ársins á
Norðurlöndunum.”
- V.J.V., FBL
BYGGÐ Á METSÖLUBÓK
STIEG LARSSON
HHHH
- S.V. MBL
HHHH
- Ó.H.T, Rás 2
Stórskemmtileg
sumarmynd uppfull af
gáskafullum atriðum
og grófum húmor.
Í HVERT SINN SEM HANN FER Í VINNUNA ER ÞAÐ UPP Á LÍF OG DAUÐA
ÓTRÚLEG MYND SEM BYGGÐ ER Á SÖNNUM HEIMILDUM,
UM HÆTTULEGASTA STARF Í HEIMI
„Fantagóð, kuldaleg sænsk
glæpahrollvekja... Saga sem rífur
mann í sig. Myndin gefur
bókinni ekkert eftir“
-F.E. Morgunvaktin á Rás 2.
HHHH
„Karlar sem hata konur
er hrein snilld, maður
getur varla beðið eftir
framhaldinu.”
- S.V., MBL
HHHH
„verk sem dúndrar í höfði
manns á eftir, lengi,
og vekur áframhaldandi
hugsanakeðjur”
- Ó.H.T., Rás 2
Sími 462 3500
Þú færð 5 %
endurgreitt
í Borgarbíó
Þú færð 5%
endurgreitt
í Háskólabíó
SÝND Í SMÁRABÍÓ OG REGNBOGANUM SÝND Í HÁSKÓLABÍÓ
Sími 551 9000 Þú færð 5 %
e n d u r g r e i t t
í Regnboganum
SÝND Í SMÁRABÍÓ OG REGNBOGANUM
SÝND Í SMÁRABÍÓ, HÁSKÓLABÍÓ, BORGARBÍÓ OG REGNBOGANUM
750 KR. - ALLAR MYNDIR - ALLAR SÝNINGAR - ALLA DAGA Þú færð 5% endurgreitt í Borgarbíói, Smárabíói og Regnboganum og Háskólabíói ef
TILBOÐSVERÐ
550 KR Á SÝNIN
GAR MERKTAR
RAUÐU
ÓDÝRT
Í BÍÓ
Í REGNBOGANU
M 750kr.
Karlar sem hata konur kl. 3 - 6 - 9 B.i.16 ára
Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 2 - 4 LEYFÐ
My Sister‘s Keeper kl. 6 - 8 B.i.12 ára
Lesbian Vampire Killers kl. 10 B.i.16 ára
Karlar sem hata konur kl. 3 - 4:30 - 6 - 7:30 - 9 - 10:30 B.i.16 ára
District 13 kl. 8 - 10:10 B.i.14 ára
My Sister‘s Keeper kl. 3:20 - 5:40 - 8 - 10:20 B.i.12 ára
Ísöld 3 (ísl. tal) kl. 3:40 - 5:50 LEYFÐ
Karlar sem hata konur kl. 2:30 - 4 - 5:30 - 7 - 8:30 - 10 750kr. B.i.16 ára Angels and Demons kl. 10:10 750kr. B.i.14 ára
Balls Out kl. 3:40 - 5:50 - 8 750kr. B.i.12 ára
The Hurt Locker kl. 10:10 750kr. B.i.16 ára
Ice Age 3 (enskt tal) kl. 3:30 - 5:50 - 8 750kr. LEYFÐ
Sokurov er einn af fremri kvik-
myndaleikstjórum samtímans
og hefur hlotið verðlaun á
mörgum virtustu kvik-
myndahátíðum heims, m.a. í
Cannes, Toronto og Locarno.
Dagblaðið Guardian telur Sok-
urov einn af 30 bestu núlifandi
kvikmyndaleikstjórum heims og
hefur honum verið líkt við
nokkra af helstu meisturum
kvikmyndalistarinnar, þá And-
rei Tarkovsky, Ingmar Berg-
man og Werner Herzog.
Meistari