Morgunblaðið - 26.07.2009, Qupperneq 44
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ 2009
SPARBÍÓ 550 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu
SÝND Í ÁLFABAKKA
/ ÁLFABAKKA / KRINGLUNNI
HARRY POTTER AND THE
HALF BLOOD PRINCE kl. 2D - 3D - 5D - 8D - 10:10D - 11:10D 10
DIGITAL
FIGHTING kl. 5:50 - 8 - 10:20 14
BRÜNO kl. 6D - 8:15D 14 DIGITAL
THE HANGOVER kl. 1:50 - 3:50 12
HARRY POTTER AND THE
HALF BLOOD PRINCE kl. 1 - 2D - 4 - 5D - 7 - 8D - 10:10 - 11:10D 10
DIGTAL BRÜNO kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 - 10:30 14
THE HANGOVER kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:20 12
HARRY POTTER AND THE
HALF BLOOD PRINCE kl. 2 - 5 - 8 - 11:10
örfá sæti laus í VIP, tryggðu þér miða
LÚXUS
VIP
TRANSFORMERS 2 kl. 2 - 5 10
THE PROPOSAL kl. 8 Forsýning L
SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI
HHHH
„POTTER HEFUR ALDREI VERIÐ FYNDNARI,
MANNLEGRI, ÁHRIFARÍKARI EÐA SKEMMTILEGRI.
KLÁRLEGA BESTA MYND SEM ÉG HEF
SÉÐ ALLT SUMARIÐ.”
T.V. - KVIKMYNDIR.IS
„DAZZLINGLY WELL MADE...“
VARIETY - 90/100
„HÚN VAR FRÁBÆR!“
NEW YORK MAGAZINE – 90/100
HHHH
„ÞESSI KYNNGIMAGNAÐA RÆMA ER
SÚ BESTA Í RÖÐINNI.“
„YFIRBURÐAFÍNT SJÓNARSPIL
MEÐ SNILLDARLEGRI
TÓNLIST OG HLJÓÐMYND.“
Ó.H.T. – RÁS 2
STÆRSTA BÍÓOPNUN Í ÁR!
YFIR 28.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU!
A
ð vísu komu þeir fé-
lagar í Bombay Bi-
cycle Club, Jack
Steadman, Jamie Mac-
Coll, Ed Nash og Su-
ren de Saram, sér fyrst á framfæri
með því að sigra í keppni um
hvaða hljómsveit fengi að spila á
aðalsviði V-rokkhátíðarinnar fyrir
þremur árum, en sveitin hefur nýtt
netið og MySpace til að að miða
sér svo áfram að hún er í þann
mund að leggja Bretland að fótum
sér.
Bráðungir
Eins og fram kemur eru liðs-
menn sveitarinnar bráðungir, allir
innan við tvítugt, og þeir voru líka
ungir þegar þeir fóru af stað með
hljómsveitina The Canals; Stead-
man sá um gítarleik og söng, Mac-
Coll um gítarleik og de Saram um
trommur. Þegar fjórði maður,
bassaleikarinn Nash, bættist við
sumarið 2006 skipti sveitin upp
nafn og tók sér heitið Bombay Bi-
cycle Club eftir skyndibitakeðju
breskri. Undir því nafni sigraði
sveitin síðan í V-keppninni, eins og
getið er og var vel tekið, svo vel
reyndar að breska popppressan
boðaði snimmhendis að hér væri
komin bjartasta von síðustu ára.
Fyrsta smáskífan kom út í febr-
úar 2007 og svo önnur slík þá um
haustið. Í kjölfarið var sveitin iðin
við spilamennsku, en það dró þó
heldur úr að piltarnir voru enn í
grunnskóla og gátu því ekki tekið
öllum tilboðum um spilamennsku
og aðrar uppákomur; það varð að
falla að skólafríum. Alla jafna spila
menn líka rokk á stöðum þar sem
hægt er að sötra bjór og þar er
eðlilega aldurstakmark, líka fyrir
flytjendurna. Þetta var eðlilega til
vandræða fyrir þá félaga, en þeir
gripu til þess að spila á stöðum
sem opnir voru fyrir alla aldurs-
hópa. Það fordæmi þeirra – og
fleiri sveita reyndar – hefur orðið
til þess að fjölga mjög unglinga-
stöðum í Lundúnum og tónleikum
fyrir alla aldurshópa, enda er ekki
bara að áheyrendur verði æ yngri Efnilegir Piltarnir í Bombay Bicycle Club horfa til himins með höfuðið hátt.
Netið hefur ýmsa kosti; um leið og það byltir
gamla settinu, kerfinu sem útgáfufyrirtækin
hafa sett saman með ærinni fyrirhöfn í áraraðir
gerir það líka að verkum að endurnýjun er
hraðari í tónlistinni, raddirnar sem heyrast
ferskari og oft yngri, sjá til að mynda hvernig
hver unglingasveitin af annarri slær í gegn á
Bretlandi, nú síðast Bombay Bicycle Club.
TÓNLIST A SUNNUDEGI
Árni Matthíasson
Ungra manna gaman