Morgunblaðið - 26.07.2009, Side 45

Morgunblaðið - 26.07.2009, Side 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ 2009 „ÉG HEF EKKI SKEMMT MÉR BETUR Í BÍÓ SÍÐAN EINHVERN TÍMANN Á SÍÐUSTU ÖLD.“ „ÞÁ ER HANDRITIÐ MEINFYNDIÐ, UPPFULLT AF GEGGJUÐUM UPPÁKOMUM.“ VINSÆLASTA GRÍNMYND ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI! HHHH „BETRI EN BORAT COHEN ER SCHNILLINGUR!“ – T.V. KVIKMYNDIR.IS HHH „..BRÜNO NUMERO UNO ON YOUR FUNNY-TIME LIST.“ – L.C. ROLLING STONES HHH „...ÞAÐ ERU EKKI LEIÐINLEGAR 30 SEKÚNDUR Í ÞESSARI MYND“ – ROGER EBERT HHHH „...CRAZIER AND FUNNIER, THAN BORAT“ - ENTERTAINMENT WEEKLY HHH „...YFIRGENGILEGA DÚLLULEGT VIÐUNDUR“ – S.V. MORGUNBLAÐINU AÐSÓKNARMESTA KVIKMYNDIN Á ÍSLANDI ÁRIÐ 2009 57.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU! FORSÝNING Í KVÖLD KL.8 ÁLFABAKKI - AKUREYRI - KEFLAVÍK - SELFOSS MIÐASALAN ER HAFIN TRYGGÐU ÞÉR MIÐA Í TÍMA „HYSTERICAL! SANDRA BULLOCK AND RYAN REYNOLDS ARE A MATCH MADE IN COMEDY HEAVEN!“ - S.M. ACCESS HOLLYWOOD ANDREW ÞOLIR EKKI YFIRMANN SINN. EN TIL AÐ FÁ STÖÐUHÆKKUN ÞARF HANN AÐ TAKA BÓNORÐI YFIRMANSINS BÓNORÐIÐ HHHH – IN TOUCH HHH „Í FIGHTING ER ALVÖRU HARKA OG FRÁBÆRIR LEIKARAR.“ - BOSTON GLOBE HHH „GIVES AUDIENCES A WELL-CRAFTED, TOUCHING EXPERIENCE.“ - ROGER EBERT CHANNING TATUM ÚR STEP UP ER MAGNAÐUR Í MYND Í ANDA THE FIGHT CLUB. HHH - LIFE & STYLE WEEKLY „RIOTOUSLY FUNNY! THE PROPOSAL IS WITHOUT QUESTION THE YEAR‘S BEST COMEDY“ – P.H. HOLLYWOOD.COM 22.000 MANNS FRÁ FRUMSÝNINGU SPARBÍÓ 550 krkr á allar sýningar merktar með appelsínugulu SÝND Í ÁLFABAKKA, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA OG KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI, AKUREYRI, KEFLAVÍK OG SELFOSSI SÝND Í KRINGLUNNI / AKUREYRI HARRY POTTER AND THE HALF BLOOD PRINCE kl. 2 - 5 - 8 - 11 10 THE PROPOSAL kl. 8 Forsýning L BRÜNO kl. 6 - 10 14 TRANSFORMERS 2 kl. 2 10 / KEFLAVÍK HARRY POTTER AND THE HALF BLOOD PRINCE kl. 2 - 5 - 8 - 11 10 THE PROPOSAL kl. 8 Forsýning L BRÜNO kl. 10:20 14 ÍSÖLD 3 m. ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 L / SELFOSSI HARRY POTTER AND THE HALF BLOOD PRINCE kl. 2 - 5 - 8 - 11 10 THE PROPOSAL kl. 8 Forsýning L BRÜNO kl. 10:20 14 ÍSÖLD 3 m. ísl. tali kl. 2 - 4 - 6 L heldur fjölgar líka tónlist- armönnum á unglingsaldri. Skólagöngunni lauk loks fyrir rétt rúmu ári og þá gátu þeir fé- lagar helgað sig tónlistinni. Eftir stífa spilamennsku um sumarið héldu þeir félagar í hljóðver að taka upp breiðskífu síðastliðið haust og luku við hana í vor. Ekki vantaði lög Ekki vantaði þá félaga lögin þegar haldið var í hljóðver, fjög- urra ára skammtur að velja úr, eins og þeir lýsa því sjálfir, enda voru þeir búnir að semja lög allt frá fjórtán ára aldri. Upptökum stýrði Jim Abbiss, sem hefur með- al annars unnið með Arctic Mon- keys, Editors, Kasabian og Adele. Þess má svo geta að heiti skíf- unnar, I Had The Blues But I Shook Them Loose, er fengið úr hipphopplaginu Afterhours með A Tribe Called Quest, svona rétt til að undirstika það að þeir félagar segjast ekki hlusta á breska músík almennt, þeir eru gefnari fyrir hipphopp, reggí og dub. I Had the Blues But I Shook Them Loose kom svo út í byrjun mánaðarins. Undanfarið hefur mikið verið látið með raftónlistarvæddar söng- drottningar í Bretlandi og því lík- ast sem tölvur, hljóðsmalar og -sarpar séu að valta yfir rafgít- arinn. Velgengni Bombay Bicycle Club bendir þó til þess að of snemmt sé að afgreiða gítarrokkið. arnim@mbl.is Af ungum gítarsveitum er nóg í Bretlandi þó ekki gangi vel að skila þeim hingað til lands. Þar kemur netið til hjálpar og mælt er með því að menn leiti uppi eftirfarandi tvær hljómsveitir á netinu: White Lies hefur gengið flest í haginn und- anfarið og var fyrst hljómsveita til að koma plötu á toppinn í Bret- landi á árinu. Það hefur reyndar sitt að segja með það afrek að platan, sem heitir To Lose My Life Or Lose My Love, kom út 19. jan- úar, en þó vel af sér vikið að koma frumrauninni á toppinn. White Lies eru ekki eins hreint gítarpopp og aðrar sveitir sem hér eru nefnd- ar (tónlistinni er oft líkt við Joy Division, Editors og Interpol fyrir einhverjar sakir), en gítarpopp engu að síður. Sveitin var stofnuð í október 2007. Pete & The Pirates sem er frá Brighton, gaf út fyrstu plötuna, Little Death, í febr- úar á síðasta ári. Henni var vel tek- ið hjá gagnrýnendum en gekk ekki eins vel í plötukaupendur. Á þessu ári hafa komið út tvær smáskífur Pete and the Pirates með lögum sem ekki eru á plöt- unni. Sveitin spilar fjörugt gít- arpopp og kann að gefa vel í. Sum- ir hafa gagnrýnt skífuna fyrir sundurleysi og má til sanns vegar færa, enda gáfu þeir félagar hana út sjálfir og voru víst stutt í hljóð- verinu. Tvær gítarsveitir til White Lies Gítarpopp með smá þunglyndi og trega. Pete and the Pirates Hrein- ræktað glaðvært gítarpopp. Eftir Birgi Örn Steinarsson biggi@mbl.is ENDURGERÐ af Sigur Rósar- laginu Hoppípolla er í sjöunda sæti breska vinsældalistans. Þar heitir lagið Poppiholla og er flutt af bresku dansteknósveitinni Chicane. Um allt aðra nálgun er að ræða en aðdáendur Sigur Rósar eru vanir og nær eingöngu er stuðst við pí- anóstefið sem einkennir lagið. Und- ir því dynur svo vélrænt bít og hljómborðsstraumur er einkennir dansgólf skemmtistaða Ibiza. „Mér finnst þetta bara frábært, það er alltaf gaman að svona,“ seg- ir Orri Páll Dýrason, trommuleik- ari sveitarinnar, en sveitin gaf góð- fúslegt leyfi sitt fyrir endurgerðinni þó svo að slíkt sé ekki nauðsynlegt í tónlistarheim- inum. „Það má hver sem er taka kó- ver af lögunum þínum ef þeir vilja.“ Orri heyrði lagið fyrir skemmstu og hlær þegar blaðamaður spyr hver fyrstu viðbrögð hans hafi ver- ið. Sveitin lítur þó alls ekki á það þannig að verið sé að skemma frumgerðina. „Þetta var bara fynd- ið og skemmtilegt. Þetta er nátt- úrlega allt öðruvísi en við gerum það.“ Hærra en frumgerðin Sjálf hefur Sigur Rós aldrei náð svo hátt upp á breska vinsældalist- ann þó svo að breiðskífur sveit- arinnar hafi selst mjög vel þar í landi. Orri segir það bara fyndið að endurgerðin ætli að ná lengra en frumgerðin og kippir sér lítið upp við það. Myndbandið við lagið er líka afar ólíkt myndböndum Sigur Rósar en það er að finna á YouTube. „Bara fyndið“ Sigur Rós Gaf leyfi sitt fyrir end- urgerðinni og þeir hafa gaman af. Endurgerð Sigur Rósar-lagsins Hoppí- polla er nú í 7. sæti breska vinsældalistans

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.