Morgunblaðið - 26.07.2009, Qupperneq 46
46 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. JÚLÍ 2009
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.30 Árla dags.
06.40 Veðurfregnir.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunandakt.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Sumarraddir. Umsjón: Jónas
Jónasson. (Aftur á þriðjudag)
09.00 Fréttir.
09.03 Framtíð lýðræðis. Umsjón:
Ævar Kjartansson og Ágúst Þór
Árnason. (Aftur á mánudag)
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Drottning hundadaganna.
Skyggnst yfir sögusvið Íslands og
Evrópu í upphafi nítjándu aldar.
Umsjón: Pétur Gunnarsson. Les-
ari: Hjalti Rögnvaldsson. Frá
1998. (Aftur á þriðjudag) (4:7)
11.00 Guðsþjónusta í Skálholts-
dómkirkju. Séra Sigurður Sigurð-
arson vígslubiskup prédikar.
(Hljóðritað 19. júlí sl.)
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Víðsjá. Valin brot úr vikunni.
14.00 Gullöld revíunnar: 12. þáttur.
Bláa stjarnan. Umsjón: Una Mar-
grét Jónsdóttir. Lesari: Viðar Egg-
ertsson. (Aftur á laugardag)
(12:14)
15.00 Útvarpsperlur: Eigi er ein
báran stök. Um skipsskaða togar-
anna Dhoon og Sargon sem
strönduðu við Látrabjarg og Hall-
armúla, 1947 og 1948. Umsjón:
Eva María Jónsdóttir. Áður flutt í
apríl sl. (Aftur fimmtudag)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Sumartónleikar evrópskra út-
varpsstöðva. Hljóðritun frá tón-
leikum Champs-Elysées hljóm-
sveitarinnar á Saintes
tónlistarhátíðinni 14. júlí sl. Á efn-
isskrá: Sönglög eftir Franz Schu-
bert. Píanókonsert nr. 19 í f-dúr K.
459 eftir Wolfgang Amadeus Moz-
art. Einsöngvari: Carolyn Sam-
pson. Einleikari: Kristian Bezui-
denhout. Stjórnandi: Philippe
Herreweghe. Umsjón: Halla Stein-
unn Stefánsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.17 Með flugu í höfðinu. Umsjón:
Sigurlaug Margrét Jónasdóttir.
(Aftur á miðvikudag)
18.50 Dánarfregnir.
19.00 Óskastundin. (e)
19.40 Smásaga: Heimkoma eftir
Martin A. Hansen. Sigurður Guð-
mundsson þýddi. Þorsteinn Gunn-
arsson les. (Frá 1975)
20.20 Meistarar í Moskvu. (e) (3:3)
21.10 Í boði náttúrunnar. (e)
(7:12)
22.00 Fréttir.
22.07 Veðurfregnir.
22.12 Orð kvöldsins. Steinunn Jó-
hannesdóttir flytur.
22.15 Til allra átta: Tregatónar úr
nýlendunum. Umsjón: Sigríður
Stephensen. (Aftur annað kvöld)
23.00 Andrarímur: Hvernig verða
menn best búnir undir þing-
mennsku? Umsjón: Guðmundur
Andri Thorsson.
24.00 Fréttir.
00.07 Sígild tónlist til morguns.
08.00 Morgunstundin
09.52 Einu sinni var…
Jörðin (11:26)
10.17 Landið mitt (14:26)
10.30 Popppunktur: múm
– Árstíðir Textað á síðu
888 í Textavarpi. (e)
11.20 Óvænt heimsókn
(Uventet besøg: Havaí) (e)
(5:7)
11.50 Helgarsportið (e)
12.50 Ganges (Ganges:
Lífsfljótið) (e) (2:3)
13.40 Ganges (Ganges:
Vatnaland) (e) (3:3)
14.30 Landsmótið í golfi
Bein útsending.
17.55 Táknmálsfréttir
18.05 Stundin okkar (e)
18.35 Hellisbúar (8:13)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Út og suður Textað á
síðu 888 í Textavarpi.
20.05 Gróðabragð (Scalp)
Franskur myndaflokkur
um unga konu sem situr
uppi með miklar skuldir
eftir að maðurinn hennar
fyrirfer sér. Hún fer að
vinna í kauphöll en kemst
að því að það er ekki tekið
út með sældinni. (1:8)
21.00 Sunnudagsbíó –
Upplandsríkið (Inland
Empire) Veruleikaskyn
leikkonu brenglast um leið
og hún verður ástfangin af
meðleikara sínum í end-
urgerð pólskrar kvik-
myndar sem bölvun er tal-
in hafa hvílt á.
Aðalhlutverk: Laura Dern,
Jeremy Irons, Julia Orm-
ond, Naomi Watts, Nas-
tassja Kinski og William
H. Macy. Bannað börnum.
23.55 Söngvaskáld: Jón
Hallur Stefánsson (e) (5:6)
00.45 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími
07.50 Algjör Sveppi
07.55 Barnatími
12.00 Nágrannar
13.45 Getur þú dansað?
(So You Think You Can
Dance)
16.05 Eldhús helvítis
16.55 Oprah
17.40 60 mínútur
18.30 Fréttir
18.49 Íþróttir
18.59 Veður
19.10 Pressa
19.55 Valið minni
20.40 Monk
21.25 Tölur (Numbers)
22.10 Lygarar (Lie to Me)
22.55 60 mínútur
23.40 Heygðu mitt hjarta
við Undað Hné (Bury My
Heart at Wounded Knee)
Mynd byggð á sannsögu-
legum atburðum árið 1890
um örlög og átök indjána í
Norður-Ameríku. Myndin
byrjar strax eftir sigur
Sioux indjánanna yfir Cus-
ter herforingja við Little
Big Horn og segir forsög-
una að blóðbaðinu við Wo-
unded Knee Creek.
01.50 Land hinna frjálsu
(Freedomland) Ungur
drengur hverfur sporlaust
og er talinn af en móðir
hans sakar svartan mann
úr fátækrahverfinu um að
vera viðriðinn málið. Þeg-
ar svartur rannsóknarlög-
reglumaður og aðili frá
samtökum sem sérhæfa
sig í leit hvítra barna rann-
saka málið kemur ýmislegt
óhuggulegt í ljós.
03.40 Ástarflækjur (We
Don’t Live Here Any-
more)
05.20 Einkasýning
05.45 Fréttir
11.00 F1: Við rásmarkið
Hitað upp fyrir komandi
keppni.
11.30 Formúla 1 (F1:
Búdapest/Kappaksturinn)
Bein útsending.
14.15 F1: Við endamarkið
Keppni helgarinnar krufin
til mergjar.
14.45 US Open 2009
18.45 Pepsimörkin 2009
19.45 Pepsi-deild karla
(FH – Breiðablik) Bein út-
sending.
22.00 10 Bestu (Eiður
Smári Guðjohnsen)
22.45 F1: Við endamarkið
23.15 Pepsi-deild karla
(FH – Breiðablik)
08.00 On A Clear Day
10.00 RV
12.00 Fjölskyldubíó: Ice
Age: The Meltdown
14.00 On A Clear Day
16.00 RV
18.00 Fjölskyldubíó: Ice
Age: The Meltdown
20.00 Oprah Winfrey Pre-
sents: Mitch Albom’s For
One More Day
22.00 We Don’t Live Here
Anymore
24.00 House of Flying Dag-
gers (Shi mian mai fu)
02.00 Edison
04.00 We Don’t Live Here
Anymore
06.00 United 93
12.25 World Cup of Pool
2007 Heimsbikarkeppnin
í pool.
13.15 Rachael Ray
14.45 Americás Funniest
Home Videos
15.10 What I Like About
You
15.35 Style Her Famous
16.05 Stylista Hér keppa
efnilegir stílistar um eft-
irsótta stöðu hjá tísku-
tímaritinu Elle.
16.55 Monitor
17.25 Britain’s Next Top
Model
18.15 The Bachelorette
19.45 Americás Funniest
Home Videos
20.10 Robin Hood Bresk
þáttaröð fyrir alla fjöl-
skylduna um hetjuna Hróa
hött, útlagann sem rænir
þá ríku til að gefa hinum
fátæku. (6:13)
21.00 Eight Days to Live
22.30 Blue Smoke
24.00 C.S.I.
00.50 Murder
01.40 Pepsi Max TV
15.30 Sjáðu
16.00 Hollyoaks
18.10 Seinfeld
18.35 Seinfeld
19.00 Seinfeld
19.30 Seinfeld
20.00 Total Wipeout
21.00 America’s Got Tal-
ent
22.25 ET Weekend
23.10 The O.C. 2
23.55 Seinfeld
00.20 Seinfeld
00.45 Seinfeld
01.10 Seinfeld
01.35 Sjáðu
02.40 Tónlistarmyndbönd
LÍKT og fjölmargir hefur
undirritaður gaman af
knattspyrnuáhorfi. Skiptir
þá sjaldnast máli um hvaða
deild ræðir eða lið. Og þrátt
fyrir að fátt toppi þá tilfinn-
ingu að horfa á skemmti-
legan knattspyrnuleik með
berum augum má allt eins
finna fró í sófanum heima.
Á erfiðum tímum ætti
sjálfsagður réttur hvers Ís-
lendings að vera sjónvarps-
réttur á íslensku knatt-
spyrnunni – í ólæstri
dagskrá. Sá réttur er í
höndum 365 miðla – Rauð-
sólar? Sýnar? – um þessar
mundir og verður út árið.
Undirritaður hefur ekki
upplýsingar um að réttur
365 hafi verið framlengdur
en alþjóðlega fyrirtækið
Sportfive hefur einkarétt á
sölu á útsendingarrétti og
markaðsrétti frá íslenskri
til og með 2015.
Því miður býður fjárhags-
staða opinbera hlutafélags-
ins RÚV ekki upp á að
keppt verði um réttinn –
þrátt fyrir himinháan nef-
skatt – en allt eins er óvíst
hvort 365 hefur burði til að
greiða – það var jú að
ganga frá samningum um
sýningarrétt á ensku knatt-
spyrnunni til næstu fjög-
urra ár.
Að því sögðu mælist ég til
þess að hrundið verði af
stað fjársöfnun í nafni þjóð-
arinnar um kaup á réttinum
og hliðarrás fyrir RÚV.
ljósvakinn
Morgunblaðið/Ómar
List FH-ingar hafa staðið sig
hvað best í deildinni í sumar.
Íslensku knattspyrnuna ólæsta
Andri Karl
08.30 Kvöldljós
09.30 Að vaxa í trú Sr.
María Ágústsdóttir
10.00 Robert Schuller
11.00 Samverustund
12.00 CBN fréttastofan –
700 klúbburinn
13.00 Um trúna og til-
veruna
13.30 Michael Rood
14.00 Samverustund
15.00 Tónlist
15.30 Við Krossinn
16.00 In Search of the
Lords Way
16.30 Kall arnarins
17.00 David Wilkerson
18.00 Freddie Filmore
18.30 Ísrael í dag
19.30 Maríusystur
20.00 Fíladelfía
21.00 Robert Schuller
23.30 Ljós í myrkri
24.00 The Way of the
Master
00.30 Kvöldljós
01.30 Global Answers
02.00 Fíladelfía
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
NRK1
12.30 Norsk på norsk jukeboks 13.05 Friidrett
14.05 Lollipop 14.30 Vi var i alle fall heldige med
været 15.30 Åpen himmel 16.00 Pip og Papegøye
16.25 Småkryp 16.30 Et apeliv 17.00 Dagsrevyen
17.30 Sportsrevyen 17.45 Der ingen skulle tru at no-
kon kunne bu 18.15 Secret Wilderness 19.05 Poirot
20.50 Billedbrev fra Europa 21.00 Kveldsnytt 21.20
Sørgekåpen 22.15 “Nordkaperen“ seiler i Indonesia
23.15 Verdensarven 23.30 Jazz jukeboks
NRK2
12.00 Sport Jukeboks 13.50 Schrödingers katt
15.20 Norge rundt og rundt: Norge Rundt 16.00 VM
svømming 17.30 Grønn glede 17.55 Filmavisen
1959 18.05 En spansk kunstreise 18.55 Keno
19.00 NRK nyheter 19.10 Hovedscenen 20.40
Kometens fortelling 21.35 Plan 9 From Outer Space
SVT1
13.25 Brando 16.00 Rapport 16.15 Hedebyborna
17.15 En dag i Sverige 17.30 Rapport 17.50 På
Stockholms slott 18.00 Solens mat 18.30 Sportspe-
geln 19.00 Being human 20.00 Hemligstämplat
20.30 Språkresan 21.00 Packat & klart sommar
21.30 Hunter
SVT2
12.05 Matisse och nunnan 13.00 Kunskapens krona
14.30 Sommarandakt från Tavelsjö 15.00 Lärare på
bortaplan 15.30 Anaconda 16.00 Simning 18.00
Ambres – en död talar 19.00 Aktuellt 19.15 Dom
kallar oss artister 19.45 Stranded 21.40 Rapport
21.50 Kunskap och vetande
ZDF
11.30 ZDF.umwelt unterwegs 12.00 Robert und Bert-
ram 13.25 heute 13.30 ZDF SPORTextra 16.15 Wo
die Liebe hinfährt 17.00 heute/Wetter 17.10 Berlin
direkt 17.30 Ashoka – Der indische Krieger Buddhas
18.15 Inga Lindström: Sommertage am Lilja-See
19.45 heute-journal/Wetter 20.00 Wer ohne Sünde
ist 21.25 ZDF-History 22.10 heute 22.15 Abenteuer
Weiße Wildnis 23.35 Inseln im Eis
ANIMAL PLANET
8.30 Wildlife SOS 9.00 Animal Precinct 11.00 Ani-
mal Cops Houston 13.00 Galapagos 14.00 Up Close
and Dangerous 15.00 Animal Cops Houston 16.00
Groomer Has It 17.00 Meerkat Manor 17.30 Preda-
tor’s Prey 18.00 Whale Wars 19.00 Untamed & Un-
cut 21.00 Animal Cops Houston 23.00 Meerkat Ma-
nor 23.30 Predator’s Prey 23.55 Whale Wars
BBC ENTERTAINMENT
13.20 The Chase 15.00 My Hero 16.30 Any Dream
Will Do 17.55 Lead Balloon 18.55 The Innocence
Project 19.45 Little Britain 21.45 Lead Balloon
22.45 The Innocence Project 23.35 Little Britain
DISCOVERY CHANNEL
8.10 Scrapheap Challenge 9.00 Chop Shop 10.00
American Chopper 12.00 America’s Port 13.00 LA
Hard Hats 14.00 Verminators 15.00 Deadliest Catch
16.00 LA Ink 18.00 Time Warp 19.00 MythBusters
20.00 Mythbusters Specials 21.00 Storm Chasers
22.00 Built from Disaster 23.00 Serial Killers
EUROSPORT
6.30 Swimming 10.00 Superbike 11.00 Cycling
16.00 Swimming 18.00 Cycling 18.15 Superbike
19.00 Supersport 19.30 Motorsports Weekend Ma-
gazine 20.00 Cycling 20.30 International formula
masters in Budapest, Hungary 21.00 Tennis 22.15
Swimming 23.00 Motorsports Weekend Magazine
HALLMARK
8.30 Restless Spirits 10.00 Fungus the Bogeyman
11.30 Thicker Than Water 13.00 Life on Liberty
Street 14.30 Restless Spirits 16.00 Replacing Dad
17.40 Thicker Than Water 19.10 Power and Beauty
20.50 Jericho 22.30 Thicker Than Water
MGM MOVIE CHANNEL
9.45 Company Business 11.20 Crimes and Misde-
meanors 13.00 The Way West 15.00 Quigley Down
Under 17.00 La cage aux folles II 18.40 American
Heart 20.35 Hidden Agenda 22.25 The Wizard of Lo-
neliness
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Helicopter Wars 11.00 Nascar: Racing To Am-
erica 12.00 Sea Patrol Uk 13.00 Crystal Skulls: Beh-
ind The Legend 14.00 Ancient Megastructures 15.00
Air Crash Investigation 16.00 Time Travel: The Truth
17.00 Hooked: Monster Fishing 18.00 Helicopter
Wars 19.00 Earth’s Evil Twin 20.00 Sea Patrol Uk
21.00 Samurai Bow 22.00 Samurai Sword 23.00
Top 10 Kung Fu Weapons
ARD
12.30 Klassenkeile – Pauker werden ist nicht schwer
– Schüler sein dagegen sehr 14.00 Lohnsklaven in
Deutschland 14.30 ARD-Ratgeber: Reise 15.00 Ta-
gesschau 15.03 W wie Wissen 15.30 Schlucken und
schweigen 16.00 Sportschau 16.30 Bericht aus
Berlin 16.49 Ein Platz an der Sonne 16.50 Lindenst-
raße 17.20 Weltspiegel 18.00 Tagesschau 18.15
Schimanski: Sünde 19.45 Irene Huss, Kripo Göte-
borg 21.10 Tagesthemen 21.23 Das Wetter 21.25 ttt
– titel thesen temperamente 21.55 A. I. Künstliche
Intelligenz
DR1
12.00 Det lille hus på prærien 12.50 Den store dag
14.00 Barnedåb i Mogeltonder – gæsterne ankom-
mer 14.30 Barnedåb i Mogeltonder – De kongelige
ankommer 15.30 Barnedåb i Mogeltonder – hvad
skal prinsen hedde? 16.45 TV Avisen med Sport og
Vejret 17.05 Sherlock Holmes 18.00 Klodens kræfter
19.00 TV Avisen 19.15 Aftentour 2009 med SAS liga
20.00 Hojdepunkter fra dagens 20.20 Taggart 22.00
Reimers 22.40 Dodens detektiver 23.00 Seinfeld
DR2
12.00 DR2 Klassisk 13.00 Rejsen til Månen 13.01 I
månens skygge 13.50 Den nat vi var på Månen
14.45 I månens skygge 15.30 Ebb og Flo 15.35
Postmand Per 15.50 Nalle & Pip 16.00 Shanghai cir-
kusskole 16.50 Kulturhistorisk set 17.00 Tinas kok-
ken 17.30 Hjernestorm 18.00 Camilla Plum – Mad
der holder 18.30 Vin i top gear 19.00 Krigere 19.50
1800 tallet på vrangen 20.30 Deadline 20.50 Crac-
ker 22.30 Kommissær Janine Lewis 23.40 Viden om
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
09.15 Chelsea – AC Milan
12.55 Tottenham – Man.
Utd., 2001 (PL Classic
Matches)
13.25 Liverpool – Totten-
ham, 92/93
13.55 2006
14.50 Tottenham – Celtic
(Wembley Cup) Bein út-
sending frá leik Totten-
ham og Celtic á Wembley
Cup.
17.00 Barcelona – Al Ahly
(Wembley Cup) Bein út-
sending frá leik Barcelona
og Al Ahly á Wembley
Cup.
18.40 Premier League
World 2009/10
20.55 AC Milan – Inter
(World Football Chal-
lenge) Bein útsending frá
leik Chelsea og Club Am-
erica.
22.55 Chelsea – Club Am-
erica (World Football
Challenge) Bein útsending
frá leik AC Milan og Inter.
ínn
15.00 Léttari leiðir með
Gauja litla
15.30 Í nærveru sálar
16.00 Hrafnaþing
17.00 Græðlingur
17.30 Skýjum ofar
18.00 Borgarlíf
18.30 Íslands safarí
19.00 Reykjavík – Ak-
ureyri/Akureyri – Reykja-
vík, fyrri hluti
19.30 Eldum íslenskt
20.00 Hrafnaþing
21.00 Útvegurinn
21.30 Maturinn og lífið
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn og
einnig um helgar.
ÞAÐ hlaut að koma að því. Amy
Winehouse hefur verið fundin sak-
laus af ákærum um ruddalega
hegðun en söngkonan mætti fyrir
rétt á föstudag til þess að svara fyr-
ir þær sakir að hafa ráðist á dans-
ara á góðgerðarsamkomu í London
í september síðastliðnum.
Eftir að hafa skoðað ákæruna og
hlýtt á vitni að atburðinum úr-
skurðaði dómari að ekki væri hægt
að dæma Winehouse seka. Vitnin
voru drukkin og því óáreiðanleg og
læknisskýrslur þóttu ekki sanna að
söngkonan hefði slegið dansarann í
augað eins og lýst var í kærunni.
Atburðurinn átti sér stað eftir að
dansarinn bað söngkonuna um að
fá að smella af henni mynd. Þá á
Winehouse að hafa trompast og
slegið til dansarans.
Eftir að rétti lauk á föstudag var
létt yfir Winehouse sem sagði
blaðamönnum að hún væri ánægð
með niðurstöðuna og fegin að rétt-
arhöldin væru að baki.
Amy Winehouse sýkn-
uð af líkamsárásarkæru
Amy Winehouse Réttum megin við
lögin … í þetta eina skipti. Reyndar
segir móðir söngkonunnar að hún
sé nú laus undan eiturlyfjafíkn
sinni og lifi heilbrigðu lífi.