Morgunblaðið - 05.10.2009, Síða 24

Morgunblaðið - 05.10.2009, Síða 24
Jón Rúnar, Benóný Jens og Viktor. Tóti, Villi, Ívar og Georg. »Alþjóðleg árshátíð tölvuleiksins EveOnline, Eve Fanfest, var sett í Laug- ardalshöll á fimmtudaginn og stóð fram á helgi. Erlendir sem innlendir unn- endur leiksins hittust og ræddu málin við starfsmenn CCP, sem búa hann til. Sumir gestanna voru klæddir í anda heimsins sem þátttakendur stíga alla- jafna inn í á tölvuskjánum. Steinar, Bára, Katrín og Freyr eru öll starfsmenn CCP. Jóhannes og Heimir eru meðal unnenda Eve Online. Shae, Krissi, Íris og Guðrún voru eins og úr öðrum heimi – heimi leiksins. Morgunblaðið/Golli Ljósmyndararnir Brooks Walker og Jóhann Ísberg skoðuðu sýninguna. Sigurður Konráðsson, Kristín Jóhanna Harðardóttir, Guðrún Jónsdóttir. Samúel Örn Erlingsson, Ásta Gunn- laugsdóttir og Þorvaldur Friðriksson. Berglind Hilmarsdóttir, Kristinn Gunnarsson, Casey og John Gore-Grimes, Guðrún Pálsdóttir og Linda Udengard. » Írsk menning-arhátíð hófst í Kópavogi um helgina. Í Gerð- arsafni voru opn- aðar sýningar á írskri list og mun- um, meðal annars á skinnbátum og graf- íkverkum frá Lista- safni Írlands. Þá kom heimskunnur píanóleikari, John O’Connor, fram á Tíbrár-tónleikum í Salnum. 24 MenningFLUGAN MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 2009 Sólrún, Kara og Kolbrún. Þeir Hlíðar og Páll skemmtu sér vel. Indíana, Anna Diljá, Jóhann og Óli. Kristín Edda, Arnaldur og „Kiddikerr“. »Hitt húsið hélt einn hinna svokölluðu fimmtudagsforleikja í liðinni viku, tónleika- kvöld þar sem hljóm- sveitirnar The Vulgate, Draumhvörf og Mr. Alexis stigu á svið. Tón- leikarnir voru fyrir alla áhugasama og allsgáða, 16 ára og eldri. Rífandi stemning var á þessum fimmtudagsforleik sem hinum fyrri. Morgunblaðið/Heiddi Þeir Hjalti, Sammi, Rúnar, Óli og Hrannar eru allir viðloðandi The Vulgate. Morgunblaðið/Steinn Vignir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.