Morgunblaðið - 05.10.2009, Side 25

Morgunblaðið - 05.10.2009, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 2009 – meira fyrir áskrifendur Mannauður Fáðu þér áskrift á mbl.is/askrift Verðmætasta auðlind allra fyrirtækja er mannauðurinn. Sá sem hefur besta fólkið stendur best að vígi. Í sérblaðinu Mannauðurinn skoðar Viðskiptablað Morgunblaðsins leiðir til að bæta starfsandann og styrkja starfsfólkið. • Hvernig má efla hópinn á erfiðum tímum? • Hvað þurfa stjórnendur að temja sér til að ná því besta úr starfsfólkinu? • Hvaða námskeið og hópeflislausnir eru í boði? • Hvernig getur símenntun og sjálfsstyrking bætt mannauð fyrirtækisins? • Hvað í vinnuumhverfi og kjörum skiptir mestu máli? • Hvernig má laða að - og halda í - hæfasta fólkið? Mannauðsmálin verða krufin til mergjar í veglegu sérblaði 8. október. Pöntunartími auglýsinga er fyrir klukkan 16.00 mánudaginn 5. október. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Hvönn Karlsdóttir 569 1134 - 692 1010 - sigridurh@mbl.is KARDEMOMMUBÆRINN (Stóra sviðið) Sýningum lýkur 29. nóvember Síðasta sýning 10. október UTAN GÁTTA (Kassinn) Fös 9/10 kl. 20:00 U Lau 10/10 kl. 17:00 AukasÖ Lau 10/10 kl. 20:00 U Fös 16/10 kl. 20:00 Frums.U Fim 22/10 kl. 20:00 2. sýn.Ö Fös 23/10 kl. 20:00 3. sýn.Ö Fös 30/10 kl. 20:00 4. sýn.Ö Lau 31/10 kl. 20:00 5. sýn.Ö Fim 5/11 kl. 20:00 6. sýn. Fös 6/11 kl. 20:00 7. sýn. Fim 12/11 kl. 20:00 8. sýni. BRENNUVARGARNIR (Stóra sviðið) Sími 551 1200 / midasala@leikhusid.is / www.leikhusid.is Sun 11/10 kl. 14:00 U Sun 11/10 kl. 17:00 U Sun 18/10 kl. 14:00 U Sun 18/10 kl. 17:00 Ö Sun 25/10 kl. 14:00 U Sun 25/10 kl. 17:00 Ö Þri 27/10 kl. 18:00 Sun 1/11 kl. 14:00 U Sun 1/11 kl. 17:00 Ö Sun 8/11 kl. 14:00 Ö Sun 8/11 kl. 17:00 Ö Sun 15/11 kl. 14:00 Ö Sun 15/11 kl. 17:00 Ö Sun 22/11 kl. 14:00 U Sun 22/11 kl. 17:00 Ö Sun 29/11 kl. 17:00 Ö FRIDA... viva la vida (Stóra sviðið) Uppselt í september. Okóbersýningar komnar í sölu. Þri 20/10 kl. 20:00 Forsýn Mið 21/10 kl. 20:00 Forsýn Fim 22/10 kl. 20:00 Frumsýn. Fös 23/10 kl. 20:00 Lau 24/10 kl. 20:00 Fös 30/10 kl. 20:00 Lau 31/10 kl. 20:00 VÖLVA (Kassinn) Fjögurra sýninga Opið kort aðeins Sölu á áskriftarkortum lýkur 9. október ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 9.900 kr. Fim 8/10 kl. 20:00 U Fös 9/10 kl. 20:00 U Lau 10/10 kl. 20:00 Ö Lau 17/10 kl. 20:00 Ö Lau 24/10 kl. 20:00 568 8000 – borgarleikhus.is – midasala@borgarleikhus.is Söngvaseiður (Stóra sviðið) Harry og Heimir (Litla sviðið) Djúpið (Litla sviðið) Sannleikurinn (Stóra sviðið) ATH! SÍÐUSTU SÝNINGAR Nýjar aukasýningar í sölu. Tryggðu þér miða strax. Áskriftakortasala í fullum gangi, tryggðu þér öruggt sæti Heima er best (Nýja svið) Mið 7/10 kl. 20:00 Söfunars. Fim 8/10 kl. 20:00 8.kortU Fös 9/10 kl. 20:00 9.kortU Lau 10/10 kl. 20:00 10.kortÖ Fim 15/10 kl. 20:00 11.kortU Fös 16/10 kl. 20:00 12.kortÖ Lau 17/10 kl. 20:00 13.kortÖ Fim 22/10 kl. 20:00 14.kort Fös 23/10 kl. 20:00 15.kort Lau 24/10 kl. 20:00 16. kort Sun 25/10 kl. 20:00 17. kort Sýningartími: 1 klst, ekkert hlé. Nýjar aukasýningar í sölu. Tryggðu þér miða strax. Bláa gullið (Litla sviðið) Glænýtt og forvitnilegt verk. Lau 10/10 kl. 14:00 Frums. U Sun 11/10 kl. 14:00 2.kort Ö Lau 17/10 kl. 14:00 3.kort Sun 18/10 kl. 14:00 4.kort Lau 24/10 kl. 14:00 5.kort Fim 8/10 kl. 20:00 Ný aukasU Fös 9/10 kl. 19:00 U Lau 10/10 kl. 14:00 Ný aukasÖ Fim 15/10 kl. 20:00 Ö Lau 17/10 kl. 15:00 U Sun 18/10 kl. 20:00 Ný aukasÖ Fös 23/10 kl. 19:00 Ný aukasÖ Lau 24/10 kl. 15:00 U Lau 24/10 kl. 19:00 U Sun 1/11 kl. 15:00 Ný sýnU Fim 5/11 kl. 20:00 Ný sýnÖ Lau 7/11 kl. 14:00 U Lau 14/11 kl. 14:00 Ö Sun 15/11 kl. 14:00 Ný aukas Þri 13/10kl. 20:00 U Mið 14/10 kl. 20:00 U Sun 25/10 kl. 20:00 U Ekki við hæfi viðkvæmra. Snarpur sýningartími: síðasta sýn 25.okt Lau 10/10 kl. 19:00 U Fös 16/10 kl. 19:00 U Fös 16/10 kl. 22:00 Ný sýnÖ Lau 17/10 kl. 20:00 Ný sýnÖ Fim 8/10 kl. 20:00 16.syn U Lau 10/10 kl. 19:00 17.kortU Lau 10/10 kl. 22:00 18.kortU Sun 11/10kl. 20:30 19.kortU Lau 17/10kl. 19:00 20.kortU Lau 17/10kl. 22:00 21.kortU Sun 18/10kl. 20:30 22.kortU Þri 20/10 kl. 20:00 Ný aukasU Fös 23/10kl. 19:00 23.kortU Fös 23/10 kl. 22:00 24.kortU Lau 24/10kl. 19:00 25.kortU Lau 24/10 kl. 22:00 26.kortU Mið 28/10kl. 20:00 27.kortU Fim 29/10kl. 20:00 28.kortU Fös 30/10kl. 19:00 29.kortU Fös 30/10kl. 22:00 30.kortU Fim 5/11 kl. 20:00 31.kortU Lau 7/11 kl. 19:00 32.kortU Lau 7/11 kl. 22:00 33.kortU Sun 8/11 kl. 20:30 34.kortU Fös 13/11kl. 19:00 35.kortU Fös 13/11 kl. 22:00 36.kortU Lau 14/11kl. 19:00 37.kortU Lau 14/11kl. 22:00 38.kortU Sun 22/11kl. 20:30 39.kortU Fim 26/11kl. 20:00 40.kortÖ Fös 27/11kl. 19:00 41.kortU Fös 27/11 kl. 22:00 42.kortU Þri 1/12 kl. 20:00 43.kortÖ Fös 4/12 kl. 19:00 44.kortÖ Fös 4/12 kl. 22:00 45.kort Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Fúlar á móti (Loftkastalinn) Fös 9/10 kl. 20:00 FrumsU Lau 10/10 kl. 20:00 2.kortU Sun 11/10 kl. 20:00 Hát.s Ö Fim 15/10 kl. 20:00 3.kortU Fös 16/10 kl. 20:00 4.kortU Lau 17/10 kl. 20:00 5.kortU Sun 18/10 kl. 20:00 6.kortU Fim 22/10 kl. 20:00 7.kortU Fös 23/10 kl. 20:00 8.kortU Lau 24/10 kl. 20:00 9.kortU Sun 25/10 kl. 20:00 10.kortU Fim 29/10 kl. 20:00 11.kortÖ Fös 30/10 kl. 20:00 12.kortU Lau 31/10 kl. 20:00 13.kortU Lilja (Rýmið) Byggt á kvikmyndinni Lilya 4 ever. Við borgum ekki, við borgum ekki (Samkomuhúsið) Fös 9/10 kl. 21:00 Ný aukasýn. Lau 10/10 kl. 20:00 AukasýnU Síðustu sýningar Síðustu sýningar Fim 8/10 kl. 20:00 Ný aukas.Ö Fös 9/10 kl. 20:00 Ný aukas. Fös 16/10 kl. 20:00 Ný aukas. Lau 17/10 kl. 20:00 Ný aukas. Fim 22/10 kl. 20:00 Ný auka. Fös 23/10 kl. 20:00 Ný aukas. Fös 30/10 kl. 20:00 Ný aukas. Lau 31/10 kl. 20:00 Ný aukas. Reuters Fallnir stórsöngvarar Mercedes Sosa og Luciano Pavarotti. Alþýðuhetja látin í Argentínu ARGENTÍNSKA þjóðlaga- söngkonan og alþýðuhetjan Merce- des Sosa lést í Buenos Aires í gær, 74 ára að aldri. Sosa var stórstjarna í suðurameríska tónlistarheiminum en hún öðlaðist frægð fyrir að berj- ast gegn einræðisherrum og óstjórn með rödd sinni. Eftir andlátið í gær var líkkista Sosa flutt í þinghúsið til að almenningur gæti vottað minn- ingu hennar virðingu sína. Sosa hlaut ung gælunafnið „La negra“, Sú svarta, sökum dökks húð- og hárlitar. Hún var einnig kölluð „rödd hins þögla meirihluta“, þar sem hún barðist fyrir réttindum fátækra og pólitísku frelsi alþýð- unnar. Útgáfa Sosa af lagi Violetu Parra „Gracias a la Vida“ varð eins konar þjóðsöngur vinstrisinna víða um heima á áttunda og níunda áratugn- um þegar hún var þvinguð í útlegð frá Argentínu og upptökur með henni bannaðar þar í landi. „Ég var svo sannarlega fædd til að syngja,“ sagði Sosa í viðtali fyrir fjórum árum. „Líf mitt er helgað söngnum, leitinni að söngvum og að syngja þá. Ef ég flækist í stjórnmál, þá er ég að vanrækja það sem er mér mikil- vægast, þjóðlögin.“ MARGIR telja gamanleikarann Steve Martin með fyndnari mönnum en þegar banjóið er annars vegar er hann grafalvarlegur. Martin, sem er orðinn 64 ára, hef- ur leikið á banjó síðan hann var 16 ára og mun njóta talsverðrar virð- ingar innan bluegrass-tónlist- arheimsins. Hann er nú á tónleika- ferðalagi til að kynna nýja plötu sína, The Crow: New Songs for the Five-String Banjo, en á henni syngja meðal annars með honum þau Dolly Parton og Vince Gill. Flest laganna 16 eru annars án söngs og öll nema eitt eru eftir Martin sjálfan. „Ég get ekki ímyndað mér lífið án banjósins,“ sagði Martin við frétta- ritara Reuters. „Ég kann afskaplega vel við hljóminn í banjói. Ég get ekki útskýrt hvers vegna,“ bætti hann við og blaðamaðurinn bjóst við að stað- hæfingunni fylgdi brandari en hann kom aldrei. Martin er alvarlegur þegar hann ræðir um hljóðfærið. „Mér finnst einfaldlega heillandi hvar er hægt að gera með banjói, breiddin í tónsviðinu og hljómnum.“ Martin hristi höfuðið þegar hann var spurður hvort hann hafi ef til vill gert ranga listgrein að ævistarfi. „Ég var alltaf svo áhugasamur um gamanleik að ég hefði aldrei gerst atvinnuhljóðfæraleikari. Ég er hins- vegar svo heppinn að hafa banjóið að áhugamáli.“ Reuters Á sviðinu Gamanleikarinn Steve Martin er á ferð með banjóið sitt. Martin getur ekki lifað án banjós

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.