Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1933, Blaðsíða 1

Skólablaðið - 01.12.1933, Blaðsíða 1
NEMENDATiÆ\ÍÖRKUN MEMTASKÖLANS. Af cs. 100 nemendum, sem arlega sækja um inntöku í Menntsskólann í Reykjavík, öðlast aðeins 25 Þa nlð að sitja við fætur okkar hamenrituðu og viðsýnu lærifeðra og hirða Þa náðarmola Þekkingar og lífsspeki, sem af borðum Þeirra hrynja. "Þjóðin" Þarf ekki é fleirum að halda. Sá maður, sem sá um velferð 'Þjóðarinnar " í Þessu efni vsr Jónas fra Hriflu, stofn- andi Laugavatnsskólans, Þar sem kenndur er söngur og bændamenning og allir nemendur verða Kramsóknarmenn. Þetta gerðist árið 1927. En Jónas fra Hriflu er ekki sá eini af velferðarfrömuðum íslenzku"Þjóðarinnar", sem eygt hefur hina geigvænlegu lærdóms- hssttu.. í haust fannst hæstvirtum prófessorum, dósentum og hvað Þeir nú heita Þessir starfs menn háskólans, alveg sérstök ástæða til Þess að vara hina nýútskrifuðu stúdenta við Því að fsra í Þa mennta- og vísindastofnun til Þess að öðlast vizku. "Þjóðin" Þarf ekki á Þeim að halda. Jón- as fra Hriflu tók Þegarí sama strenginn, og a nýafstöðnu skyndiÞingi lagði hann fram frumvarp til laga um skipulagsbreytingar a Háskóla íslands. Þar er meðal annars gert rað fyrir Því, að framvegis verði aðgangur að skólanum takmarkaður gífurlega. "Þjóðin"Þarf ekki á fleirum að halda. Hinir verða að fara eitthvað ennað. Og Þeg- ar hinir útskúfuðu fara að velta'Því fyrir sér hvert Þeir eigi að fara, Þa verða Þeir að horfast í augu við Þann dapurlega sann- leik, sð allstaðar er fuilt af mönnum, sem "Þjóðin" hefur hreint ekkert við að gera,- heilar fylkingar af mönnum, sem alveg virð- ist vera ofaukið í Þessu tignarlega landi fossanna, fjallanna - og nesjamennskunnar. , "Þjóðin" Þarf. ekki I Þeim að halda, segja "Þjóð"Þrifamennirnir, eins og t. d. Jónas frá Hriflu. En er Þetta sat-t? Það er ekki úr vegi að athuga Það dálítið. Þegar borgarastéttin komst til valda, kollvarpaði lénsskipulaginu og stofnaði Þjóðskipulag hinnar frjálsu samkeppni, sem hlotið hefur yfirskriftina: Eins dauði er annars líf, voru kjörorð hennar: Priður, jafnrétti og bræðralag. - Bara fallega sagt. - Og Þetta var ofur eðlilegt, Því á Þessum tímum var borgarastéttin byltingasinnuð, og byltinga.sinnuð stétt berst alýaf fyrir Því , sem er betra og fegurra en Það gamla. Hún sigraði. Það gat ekki öðruvísi farið, Því hvert Það Þjóðfélag, sem setur óeðlilega hlekki á. framleiðsluna og stendur í vegi fyrir eðlilegri framÞróun, er dauðadæmt. Þess vegna sigraði borgarastéttin. Arang- ur byltingarinnar sýndi sig strax. Hið myrka og kyrstæða líf lénsskipulagsins breyttist um stund í annað sem var bjart og streym- andi. Allt tók stakkaskiftum, veraldlegt og andlegt. ^ Billin tók við af hestvögnunum. Verk- smiðjurnar leystu verkstæði kgkkiirx léns- skipul8gsins af hólmi. Guð almattugur var fluttur ofan úr himninum, niður í jarðneska búka. ifelikvarði mannvitsins, skynseminnar var löggiltur. En Þetta gerðist alltsaman á meðan borgara- stéttin var dauðadrukkin í vímu friðar, *' jafnréttis og bræðralags - meðan hún hélt að hennar skipulag væri Það fyrirheitna GÓsen- land. Svo komu kreppurnar, og borgararnir urðu allsgaðir. Kreppurnar opinberuðu galla auð- valdsÞjóðfélagsins, og flettu ofan af and-

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.