Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1933, Blaðsíða 3

Skólablaðið - 01.12.1933, Blaðsíða 3
-3- r I að verða Það, að tileinke sér allt Það bezta, sem borgaraleg menntastofnun getur í té lét- ið, og flytja Það yfir i herbúðir verkalýðs- ins - yfir til Þeirra stéttarfélaga, sem tekist hefir sð ræna menntunarskilyrðunum. Menntamenn geta að vísu aldrei orðið Það hb'fuðafl, sem verklýðsbylting hlýtur að st^igsst við. En Þeir geta átt Þátt í Því, að gé*^ Það hæfara til Þess sögulega hlut- ver&s, «em Þess biður. í*e*Svegna hljótum við kommúnistar hér í skólanum, jefnframt Þvx sem við tileinkum okkur Þa Þekkingu og menutun sem um er að ræða og reynum að vinns skólafelaga okkar til fylgis við hugsjón okkar - kommúnismann - að berjast af alefli gegn öllum kúgunar- og takmörkunarraðstb'funum í sk'olanum, bæði Þeim sem Þegar hafa verið gerðar, og Þeim sem a eftir kunna að fylgja. Lárus Palsson. JÓHANN SIGURJÖNSSON: FJALLA-EYVINDUR. Vetur. Hríð. Hungur. Fjb'lskyldan situr kringum halfdauðan eldinn og sveltur. Eyvind- ur, næst elzti sonurinn, fer út í hríðina til Þess að biðja prestinn um björg. En guðs- maðurinn hefur enga löngun til að hjalpa. Hann vísar piltinum á dyr. Þegar Eyvindur er aftur kominn út í hríðina hugsar hann mal sitt. Á hann að koma heim allslaus? Nei, Það er honum ómögulegt. Hann gengur fyrir framan fjarhúsdyr prestsins. Þá kemur freistingin yfir hann. Hún verður of sterk. Hvað getur hann annað gert en stolið? Fyrst að enginn vill hjálpa honum, foreldrum hans og syst- kinum, Þegar Þau svelta, hví skyldi hann Þa ekki stela mat? Hví skyldu Þau ekki mega lifa eins og aðrir menn? Og svo stelur hann. Hung- ur fjölskyldunnar er satt. En Þjófurinn hafði gleymt b'ðrum vetlingnum sínum í fjárhúsi prestsins. Vetlingurinn Þekktist. Eyvindur er dreginn fyrir lög og dóm og dæmdur til langr- ar fangelsisvistar. Hann strýkur úr fangels- inu og flýr upp til fjalla. Það er eina at- hvarfið fyrir olnbogabó'rn Þjóðfélagsins, af- brotamennina. Allt er betra en að tærast upp í fangelsum réttvísinnar. Hann lifir tímum samon a fjöllum uppi og stelur. Hvað ætti hann annað að gera en stela? Hví skyldi hann ekki mega lifa eins og aðrir menn. Að lokum verður einveran honum of Þungbær. Hann ákveðu^ að leita til meðbræðra sinna í fjarlægum landshluta og freista að leynast Þar undir röngu nafni. Hann kemst til byggða og ræðst til efnaðrar ekkju, sem heitir Halla. Ekki líður á löngu, aður en orðsveimur fer að berast um sveitina um Það, að nýi ráðsmað- urinn hennar Hö'llu sé í grunsamlegum miklum havegum hafður af húsmóðurinni. Um sama leyti fer að kvisest, að ráðsmaðurinn heiti Eyvindur en ekki Kéri, og að hann sé dæmdur Þjófur af Suðurlendi. Hella fréttir Þette, og fær jafnfremt vitneskju um, að von bráð- ar verði réðsmaðurinn tekinn festur. Kári jétar ellt fyrir henni og akveður eð flýja á fjb'll í ennað sinn. En nú er Það Halla efnaða ekkjan é góðu jörðinni, sem sér að Það er ekki gott að meðurinn sé einn, og ákveður Því að fylgja honum í útlegðina. Þau komast á fjöll og ala Þar aldur sinn í nokkur ár. Að lokum seilist hönd réttvís- innar alla leið upp að kofanum hans Ey/ind- sr og hennar Höllu, Þer sem hún leiðir dóttur sína við hönd sér. Glæpamennirnir sluppu. Réttvísin kom tómhent heim aftur, en með aðeins eitt lítið barnsmorö á sam- vizkunni. En Það var nú ekki mikið. pað hefir oft verið lagt meira á hennar breiða bak og hún ekki sligazt undir. Eyvindur og Halla byggja sér nýjan bústað, en nú er aðstaðan verri. Allt áf vanefnum gert, og veturinn fer í hönd. Svo kemur hriðin. Sjö dága iðulaus stórhríð og ekkert til að borða. Tvö lifendi lík híma í lélegum kofa uppi á Öræfum. Hungurvofan læðist um og Þrýstir ísköldu innsigli sínu á allt, sem lífsanda dregur. Og deuðinn ber innen skamms að dyrum, Bara að hann kæmi sem fyrst. Halla hniprar sig saman út í horni og bítur á jaxlinn. Hvað skyldi hún vera að hugsa um? Líklega um bóndabæinn og jörðina, sem hún fór fra, um hangikjötssíður og harðfisk. Eða máske um Kéra, elskhugann, sem hún lagði allt í sölurnar fyrir og fylgdi hingað - í dauðann. Eöa er hún eð hugsa um bernið, sem hún viidi heldur láta falla niður fyrir hamarinn, en í hendurnar e honum Birni mági sínum? Ef til vill hugsar hún ekki neitt. Ef til vill hugsar hún ekki neitt. Ef til vill horfir hún bara hugsunerlaust a menniiin stóra og sterke, sem'æðir nú um kofann, lotinn af hungri og kvölum. Eyvindur hugsar um mat, talar um mat, æpir a mat. En hann fær engan mat. Svo fer hann að biðja guð að gefa sér daglegt brauð. En allt kemur fyrir ekki. Hungrið sverfur aö æ meir og meir. Það hálf-

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.