Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1933, Síða 3

Skólablaðið - 01.12.1933, Síða 3
-3- 8ö verða Þsð, að tileinka sér allt Það Þezta, sem borgaraleg menntastofnun getur í té let- ið, og flytja Þaö yfir i herbúðir verkalýðs- ins - yfir til Þeirrs stéttarfélage, sem tekist hefir að ræna menntunarskilyrðunum. Menntamenn geta að vísu aldrei orðið Það höfuöafl, sem verklýðsbylting hlýtur að styigast við. En Þeir geta átt Þátt í Því, að gét% Það hæfara til Þess sögulega hlut- vertrs^ sem Þess bíður. Þessvegna hljótum við kommúnistar hér £ skólanum, jafnframt Þvx sem við tileinkum okk\ir Þa Þekkingu og menntun sem p er sð ræða og reynum að vinna skólafélaga okkar til fylgis við hugsjón okkar - kommúnismann - að berjast af alefli gegn öll\am kúgunar- og takmörkunarráðstöfunum í skolanum, bæði Þeim sem Þegar hafa verið gerðar, og Þeim sem a eftir kunna að fylgja. Larus Palsson. + -+- + - + - + -+—)-- + - + _ + _ + - + _ + - + —1-_ + _ + _ + _+——!-_ + _ JÓHANlí SIGURJÖNSSON: PJALLA-EYVINDUR. Vetur. Hríð. Hungur. Pjölskyldan situr kringum halfdauðan eldinn og sveltur. Eyvind- ur, næst elzti sonurinn, fer út í hríðina til Þess að biðja prestinn um björg. En guós- maðurinn hefur enga löngun til að hjalpa. Hann vísar piltinum á dyr. Þegar Eyvindur er aftur kominn út í hríðins hugsar hann mal sitt. Á hann að koma heim allslaus? Nei, Það er honum ómögulegt, Hann gengur fyrir framan fjárhúsdyr prestsins. Þá kemur freistingin yfir hann. Hún verður of sterk. Hvað getur hann annað gert en stolið? Fyrst að enginn vill hjálpa honum, foreldrum hans og syst- kinum, Þegar Þau svelta, hví skyldi hann Þa ekki stela mat? Hví skyldu Þau ekki mega lifa eins og aðrir menn? Og svo stelur hann. Hung- ur fjölskyldunnar er satt. En Þjófurinn hafði gleymt öðrum vetlingnum sínum í fjarhúsi prestsins. Vetlingurinn Þekktist. Eyvindur er dreginn fyrir lög og dóm og dæmdur til langr- ar fangelsisvistar. Hann strýkur úr fangels- inu og flýr upp til fjalla. Það er eina at- hvarfið fyrir olnbogabörn Þjóðfélagsins, af- brotamennina. Allt er betra en að tærast upp í fangelsum réttvísinnar. Hann lifir tímum samon á fjöllum uppi og stelur. Hvað ætti hann annað að gera en stela? Hví skyldi hann ekki mega lifa eins og aðrir menn. Að lokeun verður einveran honum of Þungbær, Hann ákveðu:' að leita til meðbræðra sinna í fjarlægum landshluta og freista aö leynast Þar undir röngu nafni. Hann kemst til byggða og ræðst til efnaðrar ekkju, sem heitir Halla. Ekki líður á löngu, aður en orðsveimur fer að berast um sveitina um Það, að nýi ráðsmað- urinn hennar Höllu sé í grunsamlegum miklum havegum hafðoxr af húsmóðurinni. Um sama leyti fer að kvisest, að ráðsmaðurinn heiti Eyvindur en ekki Kári, og að hann sé dæmdur Þjófur af Suðurlandi. Halla fréttir Þetta, og fær jafnframt vitneskju um, að von bráð- ar verði raðsmaðurinn tekinn fastur. Kári játar allt fyrir henni og ákveður að flýja á fjöll í annað sinn. En nú er Það Halla efnaða ekkjan á góðu jörðinni, sem sér að Það er ekki gott að maðurinn sé einn, og akveður Því sð fylgja honum í útlegðina. Þau komast á fjöll og ala Þar aldur sinn í nokkur ár. Að lokum seilist hönd réttvís- innar alla leið upp að kofanum hans Ey/ind- ar og hennar Höllu, Þar sem hún leiðir dóttur sína við hönd sér. Glæpamennirnir sluppu. Réttvísin kom tómhent heim aftur, en með aðeins eitt lítið barnsmorö a sam- vizkeinni. En Það var nú ekki mikið. Þaó hefir oft verið lagt meira á hennar breiða bak og hún ekki sligazt undir. Eyvindur og Halla byggja sér nýjan bústað, en nú er aðstaðan verri. Allt áf vanefnum gert, og veturinn fer í hönd, Svo kemur hriðin, Sjö dóga iðulaus stórhríð og ekkert til að borða. Tvö lifandi lík híma í lélegum kofa uppi á öræfum. Hungurvofan læðist um og Þrýstir ísköldu innsigli sínu á allt, sem lífsanda dregur. Og dauðinn ber innan skamms að dyrum. Bara að hann kæmi sem fyrst. Halla hniprar sig saman út £ hórni og bítur á jaxlinn. Hvað skyldi hún vera að hugsa um? Líklega um bóndabæinn og jörðina, sem hún fór frá, um hangikjötssíður og harðfisk. Eða máske um Kára, elskhugann, sem hún lagði allt x sölurnar fyrir og fylgdi hingaö - í dauðann. Eða er hún aö hugsa um barnið, sem hún vildi heldur láta falla niður fyrir hamarinn, en í hendurnar á honum Birni mági sínum? Ef til vill hugsar hún ekki neitt. Ef til vill hugsar hún ekki neitt. Ef til vill horfir hún bara hugsunarlaust a manninn stóra og sterka, sem aeðir nú um kofann, lotinn af hungri og kvölum. Eyvindur hugsar um mat, talar tim mat, æpir á mat. En hann fær engan mat. Svo fer hann að biðja guð að gefa sér daglegt brauð. En allt kemur fyrir ekki. Hungrið sverfur að æ meir og meir. Það hálf- 1

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.