Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1933, Blaðsíða 7

Skólablaðið - 01.12.1933, Blaðsíða 7
-7- _in hv<ð feu 'tt gott _ (Þunglyndislegt bros). 0, jæja .... Jú ... Þú ert frjals.' Engar ahyggjur ... engin é'byrgð ... en ég ».. Ég skil ... Það er starf Þitt sem inspec- tor ... - Æ, minstu ekki á Þeð; hundrað og attatxu unglingar - sem allir treysta mér, og trúa a mig - og ef ég nú brigðist ... - Engin hætta góði - en meðal annara orða, Þetta er geysiumfangsmikið starf; fundarhöld - ræðuhöld - skriftir o.s.frv,; segðu^mér eitt - tefur Það Þig ekki voðalegs fra nsmi? Ég hugsa ekkert um Það, fyrst Þið - svo na mið.' - Fallegs sagt Oddur.' Fsllega sagt.' Stutta stund er eins og ósýnileg hönd Þurki áhyggjurnar sf hinu ariska andliti inspectorsins. Hið háhvelfda enni sléttist, munnurinn opnast og hugsjónabalið leiftrar úr tinnusvörtum augunum. Já . .. ég skal leiða ykkur fram til sig- urs ... ykkur öll sömun ... alla Þjóðins ... alla íslendinga.* - Ha - segi ég steinhissa og glápi á mann- inn. Augu hans brenna mig. Þú skilur mig ekki ... ég er enginn venju- legur nemandi. Ég er - (hendur hans hefjest og barmurinn svellur) - ég er Oddur.' - Ja ... segi ég bjáinalega. Þunglyndið grípur hann oftur. Parðu ... f arðu.' segir hann tónlaust. Láttu mig vera einan með áhyggjur mínar ... ahyggjur ykkar ... ég sksl^bera Þær einn... Þakka Þér fyrir - segi ég hrærður. Svo læðist ég burt á tánum, til Þess að trufla hann ekki. SÍðasta augnatillit - og ég sé hvernig hann starir fram fyrir sig eins og x leiðslu. Mánaðarfríin eru Það versta - segir hann klökkur og andlit hans myrkvast. Sæll Oddur - tauta ég klökkur. L. P. BORGARARNIR 00 FASISMINN. Borgararnir x fyrstu verzlunarbæjunum voru fyrsti vxsir borgarsstéttarinnar. A dögum aðalsins var borgarastéttin undirokuð stétt. Mótsetningarnar milli hinnar uppvax- andí vélafremleiðslu og lénsvaldsins grund- völluðu byltingu borgaranns. Þexm tókst að safna undir sitt merki öllum Þeim er kúgað- ir voru og Þa fyrst og fremst fatækum bænd- um og hinum uppvaxandi launaverkalýð. Þegar borgarabyltingin var um garð gengin, og margra áratugs reynzla fengin fyrir "agæti" frjslsu samkeppninnar, kom í ljós að afleið- ingar hennar urðu allt aðrar en borgararnir höfðu lofað. Þeir höfðu haldið Því fram, að með frjalsu samkeppninni myndi almenn velmegun skapast. En nú sýndi reynzlan allt annað. Þeir voru að vísu allmsrgir, sem nú nutu gæða lífsins, en allur fjöldinn fékk að kenna I skorti og örbyrgð. Auðvald- ið blómgaðist nú graðan, einkum Þó eftir að vélarnar fullkomnuðust. Þgóðfélagið skiftist nú meir og meir x tvær algjörlega óssmrýmanlegar stéttir: Auðmenn og öreiga- lýð. Verkalýðurinn trúði x fyrstu, að hin frjólsa semkeppni myndi skapa slmenna vel- megun. En bratt varð hsnn var við hsgsmune- mótsetningarnar við atvinnurekendurna, og vaknaði hsnn/?il stéttabsráttu " fyrir hsgs- munum sxnum sn Þess sð 'skilja eðli borgsra- lega Þjóðfélagsins og hlutverk ríkisvslds Þess, sem kúgunartækis x höndum borgaranna. En Þa kom til sögunnar Karl Msrx og Priedrich Engels. Þeir tengdu Þessa bsrattu takmark- inu um alræði öreigsnna með vxsindalegum rsnnsóknum é suðvsldsskipulaginu. Auðvald- ið sst nú s nalum: Það óttaðist byltingu verkslýðsins. En Þegar neyðin er stærst er hjslpin næst: Sosisl-demokratsr stungu upp kollinum. Þeir afneituðu hinu sögulega hlutverki verkalýðsins, byltingunni. Þeir sögðust ætla að frsmkvæma sosialismann gegnum hið borgaralega lýðræði. Verkalýcur- inn blekktist til fylgis við sosial-demo- krsts, Auðvsldsskipulsginu var borgið um stund. Sosial-demokratar vörðu Það falli. Er nú ekki von að maður spyrji x mesta sok- leysi: "Varð sosial-demokratíið til að undir- lagi suðvsldsins?" Hvort sem svo er eða ekki, hsfa sosisl-demokrstsr alltaf stað- ið í vegi fyrir Þvx, sð uppbygging sosiel- ismans hsfi getað byrjað. Ef sosisl-demo- kratar hefðu aldrei verið til væri uppbygg- ing sosialismans byrjað x öllum heiminum. Með arunum hefir auðvaldið komist að rsunura, sð menningin er tortíming Þess. Athugum vélsmenninguna. Með Þróun vélanna eykst at- vinnuleysið. Vegna stvinnuleysisins er gífur- lega mikið framboð I vinnu. Vegns svo mik- ils framboös á vinnu, sér auðvaldið sér fært að lækka laun verkslýðsins stórum. Það Þýðir: Með Þróun vélsnna versna kjör verkalýðsins til muna, og Það Þýðir aftur: Kaupgeta meiri

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.