Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1933, Blaðsíða 13

Skólablaðið - 01.12.1933, Blaðsíða 13
-13- hættuna í Þessum leik, og hefir Þeira helzt sýnst Það ráðlegt að setja Þau lög, að ann- að árasarliðið sé ætíð skipað stúlkum.. F lnisballið var haldið að Oddfellow-höllinni 30. nóv, siðastl. Fór Það siðsamlega fram, og eftir öllum kúnstarinnar reglum - nema hvað al- gjörlega vantaði hina vénjulegu ræðu fyr- ir minni kvenna. Humorið var 37° á Celsíus. Jón Ófeigsson yfi.rk.cruir.ri. er fluttur á Baldursgötu. Her eftir hljóta Þvi allar kviksögur um "Jón a Klapp- arstígnum" niður að fslla. Skólafundur var haldinn Þ. 12. Þessa man. , eftir rúm lega 2ja mánaða hvild. Verður ekki annað sagt en Það beri vott um einstæða hugulsemi insp. scolae. i garð nemenda, aó gera skóla fundi að sjaldgæfum merkisviðburðum í til- breytingarleysi skólalifsins. Eldlegur visindaáhugi greip um daginn tvo af kennurum Þessa skóla. Lögðu Þeir upp i stórhættulega og áksflega erfiða ferð til Þess að ganga úr skugga um og kryfja til mergjar brennandi spursmál dagsins: Er nokkur staður aö gjósa - eða ekki? Förin var hin frækilegasta og má skólinn vera hreykinn af. Það hefir lika flogið fyrir að sama kenn- ara hafi verið boðiö offjar af ítölskum listamanni, ef hann vildi vera fyrirsata (Model) að geysihaglegu Nero-likneski, sem i ráði er að reisa Þarna suður frá.- En Það getur svo-, sem alveg eins verið eintóm lýgi, eins og svo margt annað. Jólagleðin verð'ur jsennil. haldin 29. des. i skólanum. Skemmtunin verður annars nanar auglýst á töflinni hjá skólaklukkunni - sem vel á minnst - ku vera farin að hraða sér ískyggilega á seinni tíð og verða Því vald- andi, að blásaklausir menn fá snuprur, og súpur. Skólafundir og Þýðing Þeirra. Ákvörðunin um Það hvar halda skuli jóla- gleðina i ár, hefir valdið miklu umróti x hugum skólanemenda, Þeir hafa ekki haft við að samÞykkja og fella tillögur, og ekki er annað hægt en dást að hinni miklu ákveðni og skarpskyggni, sem hefir lýst sér í frsm- komu meiri hluta skólafundarog fulltrúa hans, inspectorsins. Hefir inspectorinn sýnt Það i Þessum skiftum að honum er Það kappsmál' að nem- endur Þroski raddfæri sin og fli að hlýða kjörorðinu: æpum, jafnframt Því sem honum hefir fullkomlega skilist Þýðing Þeirra orða gamals meistara, að með Þvi að taka nógu oft gjörólíkar afstb'ður, komist menn að lokum að sannleikanum. Menn biða með óÞreyju næsta skólafundar. (Frá fréttaritara Skólablaðsins). Einn af yngri kennurum skólans ku Þjást all mikið af sinni likamlegu Þyngdog vera farin að eiga erfitt um sndar- drátt og gang. MUNIB EFTIR að skila bókunum til ÍÞöku strax að loknum lestri.

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.