Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1933, Síða 2

Skólablaðið - 01.12.1933, Síða 2
stæðunum innan Þess. pað kom 1 ljos að^Það var stétta.ÞjpC fileg,. sem miðaði að Því að skifte íbúunum í tvo fjandsamlega flokke, seir. höfcu andstæðra hagsmuna að gæta - í Þá sem kúgs tii Þess að njóta, og Þa sem skorte og Þræla - í borgara og öreiga. Baiáttan milli Þessara stetta hofst strax og Þetta varð ljóst og hún stendur enn all- staðar í heiminum. Borgarastéttin, sem ríkjandi sfett,hefur að sjálfsögðu gert allar feer ráðstafanir og notað öll Þau vopn, sem í hennar valdi standa, völduir: sínum til varnar. Við sem lifum árið 1933, a ogrtiröld fasismans, sem er æðsta og siðasta stig auðvaldsÞjoðfe]ags - við ?ekkjum Þessar ráðstafanir og Þessi vopn. Það nægir að benda á borðalögðu leigu- Þýin, sem verkalýðurinn faer að mæta, Þegar hann vogar sér að bera fram hinar frum- stæðusfu kröfur lífsins, svo sem Þa, að fa að .-ræl ? fyrir smánarkaupi til Þess að hafa ofan x sig cð éta. Bn eitt af hárbeittustu vopnum borgar- anna £ hildarleik stéttarbaráttunnar er Þekkingarleysi Þræla hennar. Aukin Þekking og menntun leiða óhjákvæmi- lega til aukinnar umhugsunar um viðfangs^ .. efnin., og ef skynsemin kemst að - til réttra slyktrna. En borgararnir hofa enga Þörf fyrir Það, pc' . nvlar Þeirra hugsi - sist af öllu rök- rétc. Þvert á móti: Hugsunarlaus og skil- 3rrðisious hlýðni við blóðveldi fasismans - Það er Það sem Þeir Þixrfa fyrst og fremst á að holda nú. Þv£ ef hinn skortandi og ailsl .rsi fjöldi færi að ihuga skynsamlega hvað ylli boii nans, Þa er hætt við að dag- ar borgarast< ttarinnar væru taldir, Og einnn.tt Þessvegna reynir yfirstéttin að halda verkalýönum sem allra f^fróðustum o, Þekkingarsnauðustum. Og Þessv^gna er Það, að aðgangur að Menntaskólanum i Reykjavik er takmorkaður svo gífurlega, að Þangað koma.st Þeir einir, sem 'iæsta hafa menntun- arkaupgetuná. Það eru ekki öreigai nir. Og Þessvegna er lika svo kornið, að rúm] . 80% af Þeim 25 nemendum, sen árlega koma í skólann, eru afkvæmi "beztu manna Þessa bæjar" og "ma’tt- arstólpa Þjóðfélagsins. Þotta fólk hefur fengið Þannig lagað uppeldi , að lifsviðhorf Þess verður alger- lega að breytast,ef Því á nokkurntima að uðnasc að caka jákvæða og rétta afstöðu til 'nckkurs mlls, Orsökin er sú, að lifsviðhorf Þess er lifsviðhorf borgarans, Þ. e. mannsins sem lætur sig engu skifta mannúð og rétt- læti, ef um hagsmuni lians sjálfs er að ræða. Nú er heldur ekki svo vel, að borgara- stéttin takmarki aðgang að ýmsum menntastofn- unum og láti svo Þar við sitja. NeiJ HÚn gerir meira. í Þeim skólum sem hún heldur opnum ríkir hin svívirðilegasta skoðanakúgun, og allt er bannað og útlægt gert, hversu mikilvægt sem Það annars kann að vera, ef Það í nokkru raskar trú manna á dýrslegt og rotnandi Þjóðskipulag kapitalismans. pessu . til sönnunar nægir að nefna skóla(kugunina á Akureyri, sem alræmd er orðin, og hlið- stæðu hennar, Samvinnuskólanum i Reykjavik, Þar sem nemendum beinlínis er barnað sð nefna kommúnisma, öreigastefnuna, á nafn. Og nú Þykist eg hafa fært rök að Því, að Þaö er alls ekki Þjóðin, sem stendur a bak við Þessar heiftugu árásir á menntun og Þekkingu, heldur að eins úrkynjaðasti og óhæfasti hluti hennar, borgararnir, Ég hef lika bent á Það, að enda Þótt Jónas frá Hriflu tali digurbarklega um að allt of mikið sé af menntamönnum, Þá Þegir hann yfir Þeirri staðreynd, að "Þjóðin", Þ. e. borgara- stéttin, hefur ekkert verksvið fyrir heilar fylkingar manna, hvorki í verzlun, iðngrein- um né erfiðisvinnu. islenzka auðvaldsÞjóð- félagið er komið á Það stig, au Það getur ekki lengur séð Þegnum sínum fyrir brýr.ustu lífsnauðsynjum, og verður að nota öll vopn til Þess að kæfa niður - i blóði ef ekki öðru - hinar háværu kröfur fjöldans vm brauð og atvinnu. Ég hef einnig bent á hveð hættulegt Það væri fyrir völd borgarastéttarinnar, ef hér skapaðist hópur atvinnulausra . örciga- menntsmanna, sem vegna Þekkingar sinnar hefðu betra tækifæri en fjöldinn, til Þess að kryfja til msrgjar orsakir Þeirrar bölvunar skorts og eymdar, sem nú er að heltaka auð- valdsÞjóðfélögin. Nú á ég Það eitt eftir, að draga alyktun af Þessum forsendum. Hún getur aðeins orðið á einn veg: Öllum mönnum, sem nokkurn snefil hafa af mannúðar- og réttlætistilfinningu ber siðferðisleg skylda til að berjast miskunnarlausri fear- áttu gegn kapítalismanum og. öllum Þeim hörm- ungum, sem hann hefur í för með sér. Alveg sérst-aklega á Þetta við um Þau okk- ar hér í skólanum, sem eru úr verkalýðs- stétt, en sem með skólavist sinni hafa fengið betri vopn í hendur en allur Þorri stéttar- bra^ðra sinna. Hræðsla feorgaranna við mennt- aðan'öreigalýð ætti að sanna okkur Það. Og , hlutverk verklýðssinna hér í skólanum hlýtur

x

Skólablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.