Skólablaðið

Ukioqatigiit

Skólablaðið - 01.12.1933, Qupperneq 5

Skólablaðið - 01.12.1933, Qupperneq 5
-5- ur hans. í sælli trú á Þessa lýgi reigja íslenzku bcjrgararnir sig í krafti skammsýni sinnar og vanÞeJdcingar og kveða menningarlíf okk-> ar jafnast fyllilega á viö menningarlíf stprÞjóöanna. Þaö Þarf varla aö taka Það fram, aö sannleikurinn er Þvert á móti/sa,að ennÞa eru menningartengsl okkar við a"örar Þjóöir sérlega veik og bókmenntirnar fá- skrúöugar. Þegar borgaramir eru aö stæra sig af hinni miklu bóka- og blaöaútgáfu, Þa gæta Þeir Þess vandlege aö dylja hverskonar bækur Þeir gefa út. En Þaö er einmitt kjarni malsins. Og ef sú hliö málsins er rannsökuö Þá kemur Það í ljós aö mestmegnis eru Þaö borgaralegar barnabækur, reyfararusl og fornbókmenntir. Val Þessara bóka sýnir full-greinilega, hvert stefnir í Þessu efni. Þaö er augljós- ast allra mála, aö svona útgáfustarfsemi getur ekki leitt til annars en menningar- legrar einangrunar og andlegrar fatasktar. Á Þessum tímum, Þegar gömlu skipulags- formin, gömlu hugmyndirnar og siöaskoöanirn- ar reynast í einu og öllu haldlausar, Þa er nauðsynlegra en nokkru sinni fyr, aö erlendum menningaráhrifum sé greiður gang- ur hingað. Aldrei hefir íslenzka alÞýðan veriö knúin af meiri Þörf, til Þess að leita nýrra verðmæta og tileinka sér Þau. Og sú Þörf mun gefa benni kraft, til Þess aö skapa sér möguleika til Þess aö komast í kynni viö hugsjónirnar og stefnurnar, sem nú er barist fyrir upp á líf og dauöa út í heimi. Meö bókmenntunxom hafa borist og berast nýju hugsjónirnar hingað. Þar hafa Þær feng- ið tjáningu sína, og Þar hafa íslendingar numið Þasr. En einmitt vegna Þess er Þaö lífsskilyrði fyrir okkur, aö bókakosturinn breytist til batnaöar, og aö í bókavali veröi algerlega breytt um stefnu. Þaö er áreiöanlega ekki ofsögum sagt, að íslenzka borgarastéttin er einn hvimleiö- a-sti dýrahópur, sem sögur fara af. Aldrei hefir hún hlúð aö vísindum, aldrei að list- um eöa DÓkmenntum, heldur streitist hún af öllu afli viö aö inniloka Þjóéina og úti- loka öll ný viöhorf og stefnur. Á sama tíma, sem aörar Þjóéir keppast viö aö gefa út snildarrit nútímans, Þa baksa íslendingar viö aö gefa út hundgaml- ar, leiöinlegar og vitaÞýöingarlausar forn- aldarhistoriur,(t. d. Gallastríc ), ættartöl- ur (t. d. Bergsætt), helgikvæöi (t. d. Lilja), gamla rómana (t.d. A Islandsmiöum), reyfara- rusl og margt fleira af líku tagi, og hefja svo geysidýra fornbókamenntaútgáfu, enda Þótt fomsögurnar væru öllum íslendingum aögengilegar. pað er gömul venja að skýrskota til fom- bókmenntanna, Þegar um menningu íslendings er aö rseöa. Þetta hjal hefir sýnt sig vera nytsamt, til Þess aö hylja menningarleysi samtxmans. Nýja fombókamenntaútgafan á aö sýna, aö sama feluleiknum á aö halda afram. Enda Þótt ástæðulaust sé aö véfengja gildi fornsagnanna, Þa er Þaö rangt, að Þar sé aö leita lausnar á nokkru vandamáli, sem Þjáir nútímann. Viö njót\m Þeirra sem lista- verka, én Þess aö Þaö greiði nokkuð veru- lega fyrir skilningi á samtímanum. Þessi einstrengislega aherzla á fombókmenntirn- ar Þýöir Því ekkert annáö en Þaö, aö viö eigum framvegis aö húa viö sömu fáfrasöina um nútxmafræöin, sama getuleysiö, ómyndar- skapinn og úiúriboringsháttinn, sem ein- kennt hefir íslendinga um margar aldir. En nútíminn má ekki gera sér Þetta aö góöu. íslendingar verða aö skapa sér menn- ingu, sem réttlætt geti tilveru Þeirra, og sem á rætur í samtímanum sjálfum. En til Þess er óhjakvæmilegt, að verkalýösstéttin nemi heimsmenninguna, Því hún er hið skap- andi afl í Þjóöfélaginu, sú stétt, sem § eftir aö byggja hér nýja menningu og nýtt land, Af borgarastéttinni er einkis góös aö vænta. HÚn ofsækir jafnvel Þá rithöfunda, sem hafa haft djörfung og gáfur til Þess að tileinka sér nýjar hugsjónir og tjá íslend- ingum Þær. En Þrátt fyrir ofsóknir hennar rísa smatt og smátt upp úr íslenzku verka- lýösstéttinni menn, sem gefa hinu skapandi afli Þessarar stéttar form í bókmenntunum. Og Þaö veröa Þessir menn sera kveöa sér hljóðs. Pyrir okkur hafa borgaralegu bókmenntirn- ar misst allt aðdráttarafl sitt. Þær hafa ekkert frekar að segja okkur, vegna Þess að Þær eru ekki bornar upp af neinni hugsjón, og standa ekki lengur í sajnbandi viö nútím- ann og framtíðina, sem frá Þeirra sjónarmiöi er innihaldslaus. Vegna vantrúarinnar á framtíöina hverfa borgararnir og hugmynda- heimur Þeirra aftur í fortíöina og reyna Þar aö finna sér efni, eöa Þeir í efnisÞroti sinu leita til sömu hugmyndanna, semÞeir fyrir löngu eru búnir aö Þrautnýta. Verka- lýðssinnuðu rithöfundarnir horfa aftur á móti vonglaöir og hugdjarfir inn í framtíð-

x

Skólablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.