Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.12.1933, Blaðsíða 12

Skólablaðið - 01.12.1933, Blaðsíða 12
-12- ur værum svefni. Þsr er býli oddvitBns tignarlegsst, Því 0Ö henn er ríkastur. Pram hjá garöi hans fellur stasrsta sin. Hún veltir grjóti, og dynkir og dunur heyrast langar leiðir. Oddvitinn er vakandi. Barn hans er veikt. Hann hefir árangurslaust reynt aö fá ein- hvern til Þess aö sækja lseknir, en enginn hefir orðiö til Þess á Þessari nóttu vatna- valdsins. Aö lokum fer oddvitinn til Hjaleigubónd- ans, Hann er ekkjumaður og vinnur fyrir móöur sinni og ungri dóttur. Honum er hrósaö fyrir dugnaö og góöa afkomu. Menn vita aö Hjáleigubóndinn neitar hon- um fyrst, en lætur sxðar undan. 3?að var ein- kennilegt vald, sem oddvitinn haföi allt- af yfir Þessum manni, síöan hann kom Þarna í hjaleiguna, öreigi og ósjálfbjarga. Hjáleigubóndinn drukknar. Oddvitinn ann- ast bú hans til vors, Þá deyr gamla konan, en oddvitinn tekur búiö óvirt og dótturina. Göfuglyndi hans er dáö um alla sveitina og árin líöa, Hún er undarleg stúlka dóttir H.jáleigu- bóndans. Lagleg og myndarleg aö vísu, en einatt hljóö og einförul. Hún á Það til að ráfa úti í góöviöri um nætur, og menn hafa séö hana gráta, hálffullorðna stúlkuna, ef hún les kvæöi eða sögu, sem endar illa. Einn góöan veðurdag er hún trúlofuö og oddvitinn veröur bandóöur. Nú skilja menn hann ekki lengur. Ætlaði hann sér hana sjálfur - hann er nú ekkjumaður - eöa syni sínum? Arangurslaust reynir hann aö skilja Þau, en hann er haröjaxl Þessi strákur hennar, og gefur ekki eftirj Þá er hún rekin burtu stúlkan, sem hefir vanÞakkaö svo uppeldi sitt og kristilega hjálp góöra manna, að guðlasti gengur næst. Skynsama fólkiö í sveitinni spáir Því, að einhverntíma muni henni hefnast fyrir Þetta. Og strákurinn fer til oddvitans og spyr um fööurarf unnustu sinnar, sem auðvitaö var ekki nema smáræöi upp í uppeldi hennar. Og Þé hundskammaöi hann mesta saandarmann sveitarinnar. Voriö eftir reisti hann bæ viö Mjóavatn Þessi ófyrirleitni piltur. Hann var ekki ríkur, Þaö vissu menn, og grunur lék á Því, aö hann heföi stundum á veturna ekki annaö aö éta, en silungsbröndurnar, sem hann krak- aöi upp um ís á vatninu. Því var líka spáð, að ekki myndi vera skemmtilegt Þarna uppfrá á Þorranum, Þegar kofarnir voru komnir á kaf £ fönnina, og kafaldið var dag eftir dag. En með árunum fjölgaði hann skepnunum, Þaö vissu menn, Þótt Þeir annars vissu lítið um öræfabóndann. Og einn vetur er veðréttan óvenjú góðh Súmarblíöa ríkir á öræfunum. Þá fer bóndinn frá Mjóavatni til kaupstaðar rétt fyrir jólin. Hjöröin hans, sem er nálega' aleiga Þessa heimilis, dreifir sér \am mýrar og móa fyrir sunnan vatniö. Bóndans er von heim á hverri stundu. Þá taka f jærstu hnúkarnir aö færa sig í gráa hríöarúlpu, og smátt og smátt hylur hún meir og meir af útsýninu. átóri steinninn, suöur á .hæðinni, sem enn á ekkert nafn, er Þungbúinn og bíöur átekta nokkra stund ; svo grípur hríðin hann glímutökum. 1 niðdimmu kófinu finnur bóndinn bæinn. Hann er mannlaus og dimmur,- Döpur nótt. - Veðrinu slotar, Þegar lýsir af degi. Nístingskaldur stormurinn leikur sér að Því að fylla í slóö öræfabóndans, sem hraðar göngu sinni upp aö steininum, Þaöar^ er út- sýni gott yfir hjarnið. - Hann veilT'að hún hefir ætl8ð aö bjarga fénu. Og sunnan undir steininum situr konan örend. í hríöinni hefir hún alið Þarna tví- bura, og heldur nú báöum börnunum upp viö nakið brjóst sitt. Þannig hefir Konusteinn fengið nafn. S. Björnsson. +-+-+-+-+-+-+-+-+-+-4— F R Æ I I I R. Pálmi meiöir sig. Það sorglega atvik kom fyrir ekki alls fyrir löngu, aö okkar ástkæri rektor mis- steig sig hrottalega, Þegar hann í miöjijm handknattleik hljóp fram og vildi höndla knöttinn. Var hann draghaltur í nokkra daga á eftir. Mörgum hugsandi mönnvim er oröiö Það ærið íhugunarefni, hvernig takraarka megi slysa-

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.