Organistablaðið - 01.12.1974, Page 19

Organistablaðið - 01.12.1974, Page 19
lelkarafélaglnu, sem hann hefur gegnt siðan 1960. Hann heíur verið mikil- vlrkur i samstarfi norrænna kirkju- tónllstarmanna. Okkur Islendingum sem vorum á 7. móti norrænna. klrkju- tónllstarmanna í Helslngíors 1957 er minnisstæður organlelkur hans. — líisto Koskincn hefur tekið við for- menskunni af honum. Norgcs Organisforbund. Nýr formaður hefur verið kjörinn í norska organlstafélaginu. Fráfarandi formaður, Itjörn Björklund hefur iátið mikið að sér kveða i samvinnu nor- rænna organista. Okkur Islendingum er hann elnnlg minnisstæður frá 10. morræna kirkjutónlistarmótinu í Rvk 1972, j>ega.r hann brá fyrir sig islensku er ihann ávarpaði bátttakendur (þegar mótið var sett. Hinn nýkjörni formað- ur i N. O. er Ilarald Herrestahi. Ólafur Hallsson kaupmaður i Eriksdale, Manitoba, Canada er nýlátinn vestan hafs. Hann var fæddur 1. okt. 1885 i Vestdal I Seyðisfirði eystra. Ólafur fluttist vestur um haf 1903 og ,var i Ameriku siðan að undan- skildum 3 árum sem hann starfaði vlð Thomsens verslun í Reykjavik. 1940 kom hann 1 kynnisför til Islands. Ólafur var mjög söngelskur maður og samdi nokkur lög og telur Gisli Jóns- son rltstjóri 10 iög eftir hann i ritgerð sinni um vestur-íslensk tónskáld, 1>. á. m. Anda á mig andi Guðs, við enskan sálm Jþýddan af Gísla Jónssyni. Er það helgisöngur fyrir kór með sóló og dúett. l’ÉLAG ISL. ()R(;ANLEI1<.ARA STOFNAÐ 17. ,IÚNt 1951 Stjórn: Formaður: Martin Hunger, Mávahlíð 1, Rvk, slmi 25621. Ritari: Jón Stejánsson, Langholtsvegi 165, Rvk, sími 84513. Gjaldkcri: Jón G. Þórarinsson, Háa- leitisbraut 52, Rvk, sími 34230. Við erum með á nótunum Útvegum allar tegundir af nótum með stuttum fyrirvara. Fyrirliggjandi fjölbreytt úrval af nótum fyrir orgel, svo og Eyrir önnur hljóðfæri. Póstsendurn. Hljóðíœraverzlun SIGRlÐAR HELGADÖTTUR Vesturveri — Reykjavík S 1 M I 113 15 ORGANISTABLAÐIÐ 19

x

Organistablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.