Organistablaðið - 01.07.1977, Síða 21

Organistablaðið - 01.07.1977, Síða 21
Ýmis stig af inegalitet má sýna í nótum þannig: rm —*.-) rrn y j n r / u. j_. (—3—3 o n n / i— y—l u-I-J En þráfaldlega koma fyrir atriði sem er ekki hægt að sýna með nótum eftir okkar ófullkomnu nótnaskrift. Eins og áður er sagt er það eðli verksins og kringumstæður ýmsar, sem hafa áhrif á ákvörðunina. Plein-jeu-sats, sem oftast hefur hátíðlegan svip, þarfn- ast nákvæmari inegaliseringar en til dæmis hugleiðandi Récit de Cromorne. Það er álíka ómúsikalskt að inegalisera öll nótnagildi eins og að gera það aldrei. Það ber að forðast alla kerfisbindingu. Menn eiga að lifa sig inn í hvert einstakt verk, finna rytmann, komast í persónulegt samband við stílinn, algjörlega frjáls. Góður smekkur er seinasti dómarinn. P. H. þýddi. ORGANISTABLAÐIÐ 21

x

Organistablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.