Organistablaðið - 01.08.1992, Qupperneq 21

Organistablaðið - 01.08.1992, Qupperneq 21
anisti við Scltjarnarncskirkju ráðinn til afleysingar og mun hann gegna því starfi þar til nýr organisti tekur við störfum í sumar. Harðastrandarprófastsdænii: Ragnar Jónssnn, sem áður var á Tálknafirði, er nú fluttur að Reykhólum, og spilar við kirkjurnar að Reykhólum, Garpsdal og Gufudal. Colin Harper organisti á Patreksfirði tók við kirkjunni í Tálnafirði og Tone Solbak á Bfldudal tók við kirkjunni í Selárdal. Skagafjarðarprófastsdænii: Thomas Higginsolin 560 Varmahlíð, licfur verið ráðinn nrganisti við kirjurnar að Hólum og Viðvík, en áður hafði Rögnvaldur Valbergsson organisti á Sauðárrkróki gegnt því starfi. Eyjafjarðarprófastsdæmi: Birgir Hclgason licfur tekið við organistastarfi við kirkjuna í Skjaldarvík af Jó- lianni Baldvinssyni organista Glerárkirkju. Gunnar Gunanrsson, cr fluttur að Hjallalundi 13 H, 600 Akureyri, hann hefur bætt við sig starfi organista við Laufáskirkju og tók við því af Sigríði Schiöt sem er áfram organisti við Grundarkirkju. Blaðið þakkar þeinr organistum sem látið hafa af störfum fyrir samstarfið og óskar þcim alls hins góða í framtíðinni og jafnframt bjóðum við nýja organista velkomna til starfa. Organistar - sóknarnefndir Mjör áríöandi cr að tilkynna tafarlaust allar brcytingar á organistastöðiiin svo og breytt beimilisföng organista til skrifstöfu söngmálastjóra cn síminn þar er 91-62 11 00 (opið milli kl. 9 og 12 alla virka daga). Organistablaðið birtir aðeins þær breytingar sem tilkynntar eru þaðan og notar þau heimilisföng sem þar eru gefin upp. Akraneskirkja Organisti óskast til starfa við Akranes- kirkju. Um fullt starf er að ræða. í kirkjunni er nýlegt 32ja radda orgel, í safnaðarheimili er nýr konsertflygill af Bösendorfer-gerð. Mjög góð vinnuaðstaða í nýja safnaðarheimilinu. Umsóknarfrestur er til 1. septeniber nk. Nánari upplýsingar veitir formaður sóknarnefndar, Indriði Vaídimarsson, í síma 93-12052 og 93-11127. Súknarnefnd Akraneskirkju. ORGANISTABLAÐIÐ 21

x

Organistablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Organistablaðið
https://timarit.is/publication/787

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.