Morgunblaðið - 16.11.2009, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 16.11.2009, Blaðsíða 3
Við getum margt lært og höfum mörgu að miðla en íslenskan tengir okkur saman. Öll erum við íslenskukennarar og um leið erum við öll að læra íslensku. Við mótum framtíð okkar með því að leggja rækt við tungumálið. Mjólkursamsalan hefur beitt sér fyrir eflingu íslenskrar tungu með margvíslegum hætti. Þess minnumst við með stolti á degi íslenskrar tungu. Við óskum landsmönnum öllum til hamingju með daginn. Íslenska er okkar mál. D A G U R Í S L E N S K R A R T U N G U

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.