Morgunblaðið - 16.11.2009, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 16. NÓVEMBER 2009
SÝND Í SMÁRABÍÓISÝND Í REGNBOGANUM
650kr.SÝND Í SMÁRABÍÓISÝND Í SMÁRABÍÓI OG REGNBOGANUM
SÝND Í SMÁRABÍÓI OG HÁSKÓLABÍÓI
HHH
„Vel gert og sannfærandi
jóladrama sem minnir á það
sem mestu máli skiptir“
-Dr. Gunni, FBL
HHHH
„Myndin er afburðavel gerð
og kærkomin viðbót í íslenska
kvikmyndasögu”
H.S., MBL
„Leikararnir eru ómótstæðilegir.”
T.V., Kvikmyndir.is
SLÁANDI, ÓGNVEKJANDI
OG SVO MÖGNUÐ AÐ ÞÚ
SITUR EFTIR Í LOSTI!
SÝND Í REGNBOGANUM
HHHH
-Þ.Þ., DV
„Fantagóð
hrollvekja sem er
meðal þeirra bestu
síðuastu ár“
VJV - Fréttablaðið
HHHH
„Taugatrekkjandi og
vægast sagt óþægileg”
T.V. - Kvikmyndir.is
HHHH
„... í heildina er myndin
fantagóð og vel gerð...
góð tilbreyting“
-H.S., MBL
„Raunsæ og vel útfærð.“
-E.E., DV
Sýnd kl. 7 og 10 (POWERSÝNING)
Sýnd kl. 8 og 10
FRÁ LEIKSTJÓRA INDEPENDENCE DAY
OG THE DAY AFTER TOMORROW
„Fantagóð hrollvekja sem er
meðal þeirra bestu síðuastu ár“
VJV - Fréttablaðið
HHHH
-Þ.Þ., DV
HHHH
„... í heildina er myndin
fantagóð og vel gerð...góð
tilbreyting“
-H.S., MBL
POWERSÝNINGÁ STÆRSTA DIGITALTJALDI LANDSINSKL. 10:00
Sýnd kl. 6
fjölskyldudagar
Sýnd kl. 6, 8 og 10
2012 kl. 4:45 - 5:45 - 8 - 9 - 11:15 B.i.10 ára Zombieland kl. 10 B.i.16 ára
2012 kl. 4:45 - 8 - 11:15 Lúxus Friðþjófur forvitni (ísl. tal) kl. 3:40 LEYFÐ
Desember kl. 4 - 6 - 8 B.i.10 ára Jóhannes kl. 3:45 LEYFÐ
This is It kl. 5:30 - 8 - 10:30 LEYFÐ
„2012 er Hollywood-
rússíbani eins og þeir
gerast skemmtilegastir!
Orð frá því ekki lýst
hvað stórslysasenurnar
eru öflugar.”
T.V. - Kvikmyndir.is
Stórslysamynd eins og
þær gerast bestar.
VJV - FBL
„Á eftir að verða
klassísk jólamynd“
- Ómar Ragnarsson
„Frábær íslensk
bíómynd!!”
- Margrét Hugrún
Gústavsdóttir, Eyjan.is
HHHH
„Taugatrekkjandi og
vægast sagt óþægileg”
T.V. - Kvikmyndir.is
31.000 MANNS!
SUMIR DAGAR...
EIN VINSÆLASTA
MYND ÁRSINS!
650kr.
Þú færð 5%
endurgreitt
í Smárabíó
50 kr. afsláttur ef þú kaupir bíómiðann á
-bara lúxus
Sími 553 2075
Þú færð 5 % endurgreitt í Laugarásbíó
ef þú greiðir með kreditkorti
tengdu Aukakrónum
www.laugarasbio.isáskólabíói ef þú borgar bíómiðann með Kreditkorti tengdu Aukakrónum!
Sunnudagsmogginn
er nú borinn út með
laugardagsblaðinu.
Spennandi efni, viðtöl,
menningarumfjöllun,
Lesbók.
Eftir Arnar Eggert Thoroddsen
arnart@mbl.is
NORRÆNA húsið hefur verið
giska öflugt í tónleikahaldi und-
anfarið og skemmst er að minnast
stórkostlegra tónleika færeysku
sveitarinnar ORKU í vor þar sem
Eivör Pálsdóttir fór á miklum kost-
um. Um liðna helgi var gefið enn
frekar í, en þá fór fram tveggja
daga tónlistarhátíð undir heitinu
Suðræn tónlistarsprengja frá
Norðri. Hugmyndin að hátíðinni er
mikil snilld en um var að ræða
skandinavískar hljómsveitir sem
höfðu flestar á að skipa innflytj-
endum. Þannig mátti hlýða á
danskar sveitir sem léku vestur-
afríska tónlist, finnsk hljómsveit
einbeitti sér að bhangra danstakti
frá Bollywood og svo má telja. Alls
var um að ræða sjö atriði, hvaðan-
æva úr Skandinavíu og voru tón-
leikar á föstudegi og laugardegi.
Þannig var afar exótískt um að
líta í sal Norræna hússins á föstu-
daginn og boðið var upp á palest-
ínskan mat undir sannkölluðum
bræðslupotti tónlistar. Þá var ekki
síst gleðilegt að berja fulltrúa Ís-
lendinga augum, en þar fóru Helgi
Þórsson og Hljóðfæraleikararnir
hans frá Kristnesi. Sveitin fór mik-
inn að vanda og smellpassaði þetta
best geymda leyndarmál íslenskrar
dægurtónlistar inn í stemninguna.
Jákvætt, melódískt og ekki síst
taktfast framtak hjá Norræna hús-
inu og vonandi verður framhald á.
Nú andar norðsuðrið sæla …
Morgunblaðið/Heiddi
Hrynhiti Basiru Suso fór fimum fingrum um coruna.
Morgunblaðið/Heiddi
Bræðingur Trans-Nations koma frá Danmörku.
Stórfréttir
í tölvupósti