Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.03.1960, Blaðsíða 10

Skólablaðið - 01.03.1960, Blaðsíða 10
98 - BRÆÐUR OG SYSTUR. Þetta tölublaS, sem þiS hafiS nú fyrir framan ykkur, er næst síSasta blaS / vetrarins. ÞaS er álitamál, hvort okkur tekst aS koma síSasta blaSinu út fyrir dímission, ef hún verSur þann 12„ apríl, en viS bindum allar vonir viS smásagna- samkeppnina, hvaS er ekki vænlegt. Ég vil hvetja nemendur til aS skrifa í næsta blaS, því aS þaS verSur síSasta tækifæriS til aS gera mér þennan greiSa 5 GLÖGGUR STARFSMAÐUR. StarfsmaSur SkólablaSsins gerSi þá uppgötvun á dögunum, aS aSsend smásaga, sem viS birtum í vetur, ætti sér systur, síamstvíbura, í blaSi Kennaraskolans. ViS bisjum þá Kennaraskólamenn afsökunar á þessum mistökum og vonum, aS sagan endurtaki sig ekki. REVÍA. ASaldansleikur verSur haldinn í Lídó, 23. þ.m„, og verSur þar margt til skemmtunar. - íburSarmesta skemmtiatriSiS verSur, aS því, er ég hef hleraS, grát- brosleg revía meS hljómlist og söng. Henni er hnoSaS saman af nokkrum náungum í skólanum, en efniS er sótt í skóla- lífiS, og eru persónurnar ýmsar þekktar fígúrur, sem vaSa þar uppi. Mér er bannaS aS nefna nokkur nöfn, og aSstandendur vilja sem minnst um verk sitt tala, svo a.S viS bíSum öll óþreyjufull 23. marz. NEMENDASKIPTI. Nemendaskipti viS M„ A„ fóru fram aS venju, og voru sex nemendur sendir norSur um mánaSamótin febrúar/marz. Fengu þeir hinar veglegustu móttökur hjá NorSlingum sem þeirra er von og vísa, og komu skiptinemendur glaSir og reifir aS norSan, frósir vel um skólamál. Tókst þeim aS fá Sal 2/3 úr kennslustund, fluttu þar skýrslu um ferSina og báru saman stofnanirnar. Hefur þetta ekki veriS gert undanfarin ár hér sySra, en tíSkast fyrir norSan. Er þaS mál manna, aS þetta sé fallegur siSur, enda lítiS gagn aS nemenda- skiptum annars. GÓÐIR GESTIR. Daginn eftir aS norSurfarar fluttu skýrslu sína, komu góSir gestir á Sal. Voru þeir langt aS komnir eSa alla leiS frá Afríká. Menn þessir voru á vegum hreyfingarinnar "SiSvæSing", á útlensku "Moral Rearma- ment", en margir munu kannast viS þá hreyfingu af pésa, sem dreift var í hús. Þetta voru þrír hörundsdökkir berserkir og tveir hvítir, Búi og ritstjóri, af ensku bergi brotinn. Allir héldu knaparnir smá tölu á ensku, og mæltist þeim misjafnlega, enda hási enskan blökkumönnunum nokkuS, en rætt var um siSvæSinguna og frelsi Afríku. Var starfsbroSir minn langmælskastur þeirra bræSra, og var ræSa hans ein hin bezta, sem ég hef heyrt á Sal um lan^an tíma. Erindi höfSingjanna var aS vekja samuS okkar meS frelsisbaráttu AfríkuþjoSa, og er

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.