SunnudagsMogginn - 22.08.2010, Blaðsíða 18

SunnudagsMogginn - 22.08.2010, Blaðsíða 18
18 22. ágúst 2010 Kórsöngur er áberandi á Menning- arnótt í ár en hér á landi eru staddir 1800 söngvarar frá 10 þjóðlöndum úr hvorki meira né minna en 67 kórum. Sunnudags- mogginn leit við á æfingu í Laugardalshöll þar sem undirbún- ingur var í fullum gangi fyrir sannkallaða stórtónleika sem fram fara kl. 19.30 á Menning- arnótt. Tónleikarnir marka lok kóra- hátíðar, sem nú er haldin í sjötta sinn en hátíðin er samvinna Norð- urlandaþjóðanna og Eystrasaltsríkjanna en sérstakir gestir eru kórar frá Græn- landi og Færeyjum. Allir kórarnir syngja saman á lokahátíðinni en sungin verða lög frá þátttökulöndunum auk kórverka sem æfð voru í vinnusmiðjum á hátíðinni. Ennfremur syngja kórar hér og þar yfir daginn á Menningarnótt. Nánari upp- lýsingar má finna á síðu Menning- arnætur og choral.iii.is. Vöfflukaffið undirbúið Öllu minni viðburður en með jafn stórt hjarta er vöfflukaffið góða en síðustu Kanadíska listakonan og rithöfundurinn Alisha Piercy á kafi í undirbúningnum. Morgunblaðið/Ernir Óskar Ericsson innan um efniviðinn, gömul vörubretti, sem listamennirnir taka í sundur. Ómur menn- ingarinnar Bak við tjöldin Menningarnótt samanstendur af fjölda viðburða fyrir bæði unga og aldna og gleður, auga, eyra og bragðlauka. Margir leggjast á eitt til að skapa einstaka upplifun fyrir borgarbúa. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Flekarnir verða alls 22. Einn kórstjóranna að störfum, hinn 33 ára gamli Norðmaður, Jon Flydal Blichfeldt.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

SunnudagsMogginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.