SunnudagsMogginn - 22.08.2010, Side 18

SunnudagsMogginn - 22.08.2010, Side 18
18 22. ágúst 2010 Kórsöngur er áberandi á Menning- arnótt í ár en hér á landi eru staddir 1800 söngvarar frá 10 þjóðlöndum úr hvorki meira né minna en 67 kórum. Sunnudags- mogginn leit við á æfingu í Laugardalshöll þar sem undirbún- ingur var í fullum gangi fyrir sannkallaða stórtónleika sem fram fara kl. 19.30 á Menning- arnótt. Tónleikarnir marka lok kóra- hátíðar, sem nú er haldin í sjötta sinn en hátíðin er samvinna Norð- urlandaþjóðanna og Eystrasaltsríkjanna en sérstakir gestir eru kórar frá Græn- landi og Færeyjum. Allir kórarnir syngja saman á lokahátíðinni en sungin verða lög frá þátttökulöndunum auk kórverka sem æfð voru í vinnusmiðjum á hátíðinni. Ennfremur syngja kórar hér og þar yfir daginn á Menningarnótt. Nánari upp- lýsingar má finna á síðu Menning- arnætur og choral.iii.is. Vöfflukaffið undirbúið Öllu minni viðburður en með jafn stórt hjarta er vöfflukaffið góða en síðustu Kanadíska listakonan og rithöfundurinn Alisha Piercy á kafi í undirbúningnum. Morgunblaðið/Ernir Óskar Ericsson innan um efniviðinn, gömul vörubretti, sem listamennirnir taka í sundur. Ómur menn- ingarinnar Bak við tjöldin Menningarnótt samanstendur af fjölda viðburða fyrir bæði unga og aldna og gleður, auga, eyra og bragðlauka. Margir leggjast á eitt til að skapa einstaka upplifun fyrir borgarbúa. Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Flekarnir verða alls 22. Einn kórstjóranna að störfum, hinn 33 ára gamli Norðmaður, Jon Flydal Blichfeldt.

x

SunnudagsMogginn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: SunnudagsMogginn
https://timarit.is/publication/785

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.