Morgunblaðið - 02.02.2010, Síða 34
34 Útvarp | Sjónvarp
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. FEBRÚAR 2010
Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM
101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður
103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3
06.39 Morgunútvarp hefst.
06.40 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Sr. Arnfríður Guð-
mundsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Vítt og breitt - að morgni
dags. Umsjón: Pétur Halldórsson.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Morgunstund með KK.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Okkar á milli. Umsjón: Stein-
unn Harðardóttir.
09.45 Morgunleikfimi með Hall-
dóru Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Söngfuglar: Alice Babs. Um-
sjón: Guðrún Gunnarsdóttir.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og
Leifur Hauksson.
12.00 Fréttayfirlit.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Flakk: Grímstaðarholtið öðru
sinni. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. (e)
14.00 Fréttir.
14.03 Breiðstræti: Garðar Thór
Cortes. Þáttur um tónlist. Umsjón:
Ólöf Sigursveinsdóttir. (Aftur á
laugardag)
15.00 Fréttir.
15.03 Útvarpssagan: Vetur í Vind-
heimum eftir Stefán Jónsson.
Hallmar Sigurðsson les. (12:17)
15.25 Þriðjudagsdjass: Oscar Pet-
erson, Joe Pass og NHØP. Oscar
Peterson, Joe Pass og Niels-
Henning Örsted Pedersen á tón-
leikum í París árið 1978.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Víðsjá. Menning og mannlíf.
17.00 Fréttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 Auglýsingar.
18.16 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Endurómur úr Evrópu: Peter
Tjækovskí. Tónleikahljóðritanir frá
Sambandi evrópskra útvarps-
stöðva.
20.00 Leynifélagið. Brynhildur
Björnsdóttir og Kristín Eva Þór-
hallsdóttir halda leynifélagsfundi
fyrir krakka.
20.30 Í heyranda hljóði: Straum-
hvörf á fjármálamarkaði. Straum-
hvörf á fjármálamarkaði. Sam-
antekt frá morgunfundi efnahags
– og viðskiptaráðuneytis sl. föstu-
dag. Umsjón: Ævar Kjartansson.
21.20 Tríó: The Dixie Humm-
ingbirds, Slim Whitman og tyrkir.
Umsjón: Magnús R. Einarsson.
(e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lestur Passíusálma. Úr seg-
ulbandasafni: Andrés Björnsson
les. Upptaka frá 1947. (2:50)
22.20 Fimm fjórðu: ADHD. Umsjón:
Lana Kolbrún Eddudóttur. (e)
23.10 Sumar raddir. Umsjón: Jón-
as Jónasson. (e)
24.00 Fréttir. Sígild tónlist.
15.35 Útsvar: Hornafjörður
– Skagafjörður Spurn-
ingakeppni sveitarfélag-
anna. Umsjónarmenn eru
Sigmar Guðmundsson og
Þóra Arnórsdóttir. (e)
16.35 Leiðarljós
17.20 Táknmálsfréttir
17.30 Frumskógar Goggi
(George of the Jungle)
17.52 Arthúr (Arthur)
18.15 Skellibær (Chugg-
ington) (18:26)
18.25 Fréttaaukinn (e)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.15 Læknamiðstöðin
(Private Practice) Um líf
og starf lækna í Santa Mo-
nica í Kaliforníu. Leik-
endur eru: Kate Walsh,
Taye Diggs, KaDee
Strickland, Hector Eli-
zondo, Tim Daly og Paul
Adelstein.
21.10 Alfreð Elíasson og
Loftleiðaævintýrið Heim-
ildarmynd um Alfreð Elí-
asson og Loftleiðir eftir
Sigurgeir Orra Sig-
urgeirsson. (2:3)
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.25 Síðasti óvinurinn
(The Last Enemy) Vís-
indamaðurinn Stephen
Ezard snýr heim til Bret-
lands eftir að Michael
bróðir hans deyr. Ekkja
Michaels skýlir ólöglegum
innflytjanda og Stephen
sogast inn í dularfulla og
háskalega atburðarás.
Leikendur: Benedict Cum-
berbatch, Anamaria Mar-
inca, Max Beesley og Ro-
bert Carlyle. (1:5)
23.50 Kastljós (e)
00.25 Dagskrárlok
07.00 Barnatími
08.15 Oprah
08.55 Í fínu formi
09.10 Glæstar vonir
09.30 Heimilislæknar
10.20 In Treatment
10.55 Draugahvíslarinn
(Ghost Whisperer)
11.45 Óleyst mál
12.35 Nágrannar
13.00 Versta vikan (Worst
Week)
13.20 Brotin blóm (Broken
Flowers)
15.05 Sjáðu
15.30 Barnatími
17.08 Glæstar vonir
17.33 Nágrannar
17.58 Simpson fjölskyldan
18.23 Veður Markaðurinn,
veðuryfirlit og það helsta í
Íslandi í dag.
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.54 Ísland í dag
19.11 Veður
19.20 Tveir og hálfur mað-
ur (Two and a Half Men)
19.45 Svona kynntist ég
móður ykkar (How I Met
Your Mother) (2:22)
20.10 Nútímafjölskylda
(Modern Family)
20.35 Gáfnaljós (The Big
Bang Theory)
21.00 Chuck
21.45 Vel vaxinn (Hung)
22.15 Viðhengi (Entou-
rage)
22.45 Spjallþátturinn með
Jon Stewart
23.10 Á jaðrinum (Fringe)
23.55 Tjáðu mér ást þína
(Tell Me You Love Me)
00.40 Afstyrmi djöfulsins
02.25 Brotin blóm
04.10 Chuck
04.55 Nútímafjölskylda
05.20 Gáfnaljós
05.45 Fréttir /Ísland í dag
17.10 Inside the PGA Tour
2010 Skyggnst á bak við
tjöldin í mótaröðinni.
17.35 Veitt með vinum
(Blanda) Veitt í Blöndu og
allir helstu staðir skoðaðir.
18.05 Bestu leikirnir (FH –
Keflavík 21.09.08)
18.35 Spænsku mörkin
Allir leikir umferðarinnar
skoðaðir.
19.35 FA Cup (Crystal Pa-
lace – Wolves)
21.35 Century Club Of San
Diego Árið sem fram-
undan er skoðað og kom-
andi mót.
22.30 UFC Live Events
(UFC 108)
24.00 FA Cup (Crystal Pa-
lace – Wolves)
08.00 Manchester United:
The Movie
10.00 Bowfinger
12.00 Parenthood
14.00 Manchester United:
The Movie
16.00 Bowfinger
18.00 Parenthood
20.00 Jackass Number
Two
22.00 Ice Harvest
24.00 No Way Out
02.00 From Dusk Till Dawn
2: Texas
04.00 Ice Harvest
06.00 The Birdcage
08.00 Dr. Phil
08.45 Pepsi MAX tónlist
16.50 7th Heaven
17.35 Dr. Phil
18.20 High School Reu-
nion (5:8)
19.05 What I Like About
You Aðalhl. Amanda By-
nes og Jennie Garth. (9:18)
19.30 Fréttir
19.45 The King of Queens
20.10 Accidentally on Pur-
pose (2:18)
20.35 Innlit / útlit (2:10)
21.05 Top Design Tólf inn-
anhússhönnuðir keppa í
hönnun og frumleika. Sá
sem sigrar hlýtur pen-
ingaverðlaun til að stofna
sitt eigið fyritæki.
21.55 The Good Wife
22.45 The Jay Leno Show
23.30 C.S.I: New York Mac
Taylor og félaga hans í
rannsóknardeild lögregl-
unnar í New York gefst
ekki upp fyrr en sannleik-
urinn er kominn í ljós.
00.20 Fréttir
00.35 The Good Wife
01.25 The King of Queens
01.50 Pepsi MAX tónlist
16.40 The Doctors
17.20 Ally McBeal
18.05 Seinfeld
18.50 The Doctors
19.35 Ally McBeal
20.15 Seinfeld
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 Ísland í dag
21.50 It’s Always Sunny In
Philadelphia
22.15 American Idol
23.50 K-Ville
00.35 Sjáðu
01.05 Fréttir Stöðvar 2
01.55 Tónlistarmyndbönd
ÞAÐ hrekkur væntanlega
enginn við þegar því er sleg-
ið föstu að íslenskt tónlistar-
útvarp er oft óttalega dauð-
yflislegt og fátt nýtt í gangi.
Það var því skemmtileg við-
bót við flóruna þegar ný út-
varpsstöð, Rás 3, fór í loftið
fyrir helgi. Reyndar er hún
aðeins aðgengileg á netinu
sem stendur, sjá ras3.is, en
það stendur vonandi til bóta.
Framan af var músíkin á
Rás 3 mjög hiphopleg, sem
er reyndar kostur að mínu
viti, en síðan hefur æ meira
popp og nýbylgja bæst við,
sem er hið besta mál. Þann-
ig hljómar sykrað sælgæti
þegar þetta er skrifað,
„Dreamin’“ með Feldberg-
dúettnum, og síðan kemur
reggí, svo kannski hiphop,
garage eða nýbylgjulegt
rokk.
Það er sannkölluð sæla að
fá svo mikið af nýrri músík í
bland við gamla klassík og
ekki síst þegar litið er til
þess að á stöðinni hljómar
mikið af íslenskri músík sem
sjaldan eða aldrei heyrist í
útvarpi. Þegar Rás 3 er met-
in má ekki gleyma því að
þegar menn fara að skjóta
inn auglýsingum verður
eðlilega ekki eins gaman og
einnig að á stöðinni er ekk-
ert nema músík, engin eig-
inleg dagskrárgerð. Að því
sögðu er Rás 3 þó frábært
dæmi um hvað er hægt að
gera skemmtilega hluti á
einfaldan hátt.
ljósvakinn
Ferskt Frá vefsetri Rásar 3.
Rás 3 rokkar (og rappar)
Árni Matthíasson
08.00 Samverustund
09.00 David Cho
09.30 Ísrael í dag Ólafur
Jóhannsson.
10.30 Kvöldljós Ragnar
Gunnarsson.
11.30 Við Krossinn
12.00 Billy Graham
13.00 Trúin og tilveran
13.30 Way of the Master
14.00 Jimmy Swaggart
15.00 Tissa Weerasingha
16.00 Ljós í myrkri Sig-
urður Júlíusson.
16.30 Michael Rood
17.00 Nauðgun Evrópu
18.30 Global Answers
19.00 Samverustund
20.00 Um trúna og til-
veruna Friðrik Schram.
20.30 Við Krossinn Gunnar
Þorsteinsson.
21.00 Benny Hinn
21.30 David Cho
22.00 49:22 Trust
22.30 Áhrifaríkt líf
23.00 Tomorroẃs World
24.00 Tissa Weerasingha
00.30 Global Answers
01.00 Way of the Master
01.30 Kvikmynd
sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport
stöð 2 extra
stöð 2 bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
trekning 20.30 Det nye landet 21.25 Bokprogram-
met 22.00 Kveldsnytt 22.15 Tigeren og snoen
NRK2
12.00/13.00/14.00/15.00/17.00/21.00/23.40
Nyheter 12.05/23.55 Distriktsnyheter 12.30 Lunsjt-
rav 13.05 Lunsjtrav 13.30 Doktor Åsa 14.10 Aktuelt
16.10/221.10 Urix 16.30 Kystlandskap i fugleper-
spektiv 16.35 Jon Stewart 17.03 Dagsnytt 18.00
Testen 18.35 Jon Stewart 19.00 Aktuelt 19.45 Året
med den svenske kongefamilien 20.45 Glimt av
Norge 20.55 Keno 21.30 Tvinga til ekteskap 22.20
Da pengane erobra verda 23.10 Ut i naturen
SVT1
12.05 Den första kretsen 13.15 Mamma tar semes-
ter 15.00/17.00/18.30 Rapport 15.05 Gomorron
Sverige 15.55 Med huvudduk och höga klackar
16.25 Bullar av stål 16.55 Sportnytt 17.10 Regio-
nala nyheter 17.15 Go’kväll 18.00 Kulturnyheterna
18.15 Regionala nyheter 19.00 Mästarnas mästare
20.00 Teatersupén 20.30 Hör hit! 21.55 Komedik-
väll direkt 22.55 Spelets regler
SVT2
12.00 Dysselecksi – blind, blåst och bortgjord 12.30
I love språk 13.00 VeteranTV 13.30 Välkommen till
Nanovärlden 14.00 Kvällssamtal 14.35 Fritt fall
15.05 Tony Hawk möter Jon Favreau 15.50 Hockeyk-
väll 16.20/21.15 Nyhetstecken 16.30 Oddasat
16.45 Uutiset 17.00 Vem vet mest? 17.30 Friidrott:
Samsunggalan 2010 19.00 Dina frågor – om pengar
19.30 Debatt 20.00 Aktuellt 20.30 Sissela och
dödssynderna 21.00 Sportnytt 21.25 Rapport 21.35
Kulturnyheterna 21.45 Freezing 22.15 Juliette Greco
23.10 Korrespondenterna 23.40 Världens fester
ZDF
12.00 ARD-Mittagsmagazin 13.00/14.00/15.00/
16.00/16.45/18.00/21.45/23.30 heute 13.15
Die Küchenschlacht 14.15 Tierische Kumpel 15.15
Alisa – Folge deinem Herzen 16.15 hallo deutsc-
hland 17.00 SOKO Köln 18.20/22.12 Wetter 18.25
Die Rosenheim-Cops 19.15 Karnevalissimo 22.15
37°: Mein Kind wird ein Star 22.45 Der letzte Zeuge
ANIMAL PLANET
12.35 Lemur Street 13.00 Monkey Business 13.30
Pet Rescue 13.55 Dolphin Days 14.25 Wildlife SOS
14.50 Aussie Animal Rescue 15.20/20.55 Animal
Cops Houston 16.15/20.00 K9 Cops 17.10/22.45
Surviving Sharks 18.10/21.50 Animal Cops Phoenix
19.05/23.40 Untamed & Uncut
BBC ENTERTAINMENT
12.00/22.20 After You’ve Gone 12.30/22.50 Blac-
kadder Goes Forth 13.00/23.20 Absolutely Fabulo-
us 13.30 Robin Hood 15.00/19.00/21.20 The
Green Green Grass 15.30 The Inspector Lynley Mys-
teries 16.25 Hustle 17.15 EastEnders 17.45 The
Weakest Link 18.30 Gavin And Stacey 19.30 New
Tricks 20.20/23.50 Jonathan Creek 21.50 Only Fo-
ols and Horses
DISCOVERY CHANNEL
12.00/19.00 Destroyed in Seconds 13.00 Dirty
Jobs 14.00 Future Weapons 15.00 Mega Builders
16.00 How Do They Do It? 16.30 How It’s Made
17.00 Overhaulin’ 18.00 Fifth Gear 20.00 Myt-
hBusters 21.00 Black Gold 22.00 Deadliest Catch:
Lobstermen 23.00 Deadliest – Behind the Scenes
EUROSPORT
12.30 Futsal 13.30/17.00/22.15 Ski Jumping
15.00/18.10 Alpine skiing 16.00 Bowls 18.00 Eu-
rogoals Flash 19.00/23.00 Snooker 20.00 Boxing
22.00 Xtreme Sports
MGM MOVIE CHANNEL
14.05 A Day In October 15.45 Convicts 17.20 The
White Buffalo 19.00 How to Beat the High Cost of Li-
ving 20.45 Diggstown 22.20 Hoodlum
NATIONAL GEOGRAPHIC
12.00 Falling From The Sky 13.00 How it Works
14.00 Killer Hurricanes 15.00 Carrier 16.00 Air
Crash Investigation 17.00/22.00 Brtain’s Greatest
Machines 18.00 Polar Bears On Thin Ice 19.00 Mys-
tery Files 20.00 Icons of Power 21.00 Tudors From
Above 23.00 Outlaw Bikers
ARD
12.00/14.00/15.00/16.00/19.00 Mittagsmagaz-
in 13.00 Tagesschau 13.10 Rote Rosen 14.10
Sturm der Liebe 15.10 Verrückt nach Meer 16.15
Brisant 17.00 Verbotene Liebe 17.25 Marienhof
17.50 Das Duell im Ersten 18.20 Das Quiz mit Jörg
Pilawa 18.45 Wissen vor 8 18.50/21.43 Das Wetter
18.52 Gesichter Olympias 18.55 Börse im Ersten
19.15 Um Himmels Willen 20.05 In aller Freund-
schaft 20.50 Plusminus 21.15 Tagesthemen 21.45
Menschen bei Maischberger 23.00 Nachtmagazin
DR1
12.00/17.00/18.00 Aftenshowet 12.30 Seinfeld
12.50 Rygepauser 13.00 Explorer: På verdens tag
13.30 Søren Ryge – Havhingsten vender tilbage
14.00 Nyheder 14.10/23.20 Boogie Mix 15.05 Fa-
mily Guy 15.30 Svampebob Firkant 15.55 Chiro
16.05 Ni-Hao Kai Lan 16.30 Lille Nord 17.30 Avisen
med Sport 18.30 Ha’ det godt 19.00 Kender du ty-
pen 19.30 Undercover chef – Falck 20.00 Avisen
20.25 Kontant 20.50 SportNyt 21.00 Wallander
22.30 Dodens detektiver 22.50 For fuld udblæsning
DR2
12.35/23.00 Daily Show – 13.00 Danskernes Aka-
demi 13.01 Samtale med Hans Magnus Enzens-
berger 13.30/14.10 To nye tyske stemmer 13.40
Samtale med Günther Grass 14.30 Samtale med
Siegfried Lenz 15.00 Nær naturen 15.15 Nash Brid-
ges 16.00/21.30 Deadline 16.30 Bergerac 17.20
Kulturskatte 17.35 Gåden om de sidste Romanover
18.30/23.20 Udland 19.00 Viden om 19.30 So ein
Ding 19.50 Rejse med kamera og kalasnikov 20.40
Jagten på Hizbollah 22.00 Louis i Philadelphia
NRK1
12.10 Urix 12.30 Filmavisen 1959 12.40 Med hjar-
tet på rette staden 13.30 E6 – en reise gjennom nor-
dmenns hverdag 14.00/16.00/16.40 Nyheter
14.10 Dynastiet 15.00 Derrick 16.10 Herskapelige
gjensyn 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Forkveld
17.40/19.55 Distriktsnyheter 18.00/20.00 Dagsre-
vyen 18.45 Ut i naturen 19.15 Bygdeliv 19.45 Extra-
92,4 93,5
stöð 2 sport 2
07.00 Sunderland – Stoke
(Enska úrvalsdeildin) Út-
sending frá leik.
17.25 West Ham – Black-
burn (Enska úrvals-
deildin) Útsending frá
leik.
19.05 Coca Cola mörkin
2009/2010
19.35 Hull – Chelsea
(Enska úrvalsdeildin)
Bein útsending frá leik
Hull og Chelsea í ensku
úrvalsdeildinni.
21.40 Arsenal – Man. Utd.
(Enska úrvalsdeildin) Út-
sending frá leik.
23.20 Premier League Re-
view 2009/10 Farið yfir
leiki helgarinnar í ensku
úrvalsdeildinni og allt það
helsta úr leikjunum skoð-
að gaumgæfilega.
00.15 Hull – Chelsea
(Enska úrvalsdeildin) Út-
sending frá leik.
ínn
19.00 Frumkvöðlar Elínóra
Inga ræðir við Þröst Víð-
isson magnarasmið og
Guðmund Pétursson gít-
arleikara
19.30 Í nærveru sálar Um-
sjón: Kolbrún Bald-
ursdóttir sálfræðingur.
20.00 Hrafnaþing Eiríkur
Tómasson lagaprófessor
og framkvæmdastjóri
STEF er gesturUmsjón
Ingva Hrafns.
21.00 Anna og útlitið Um-
sjón: Anna og Jenný.
21.30 Tryggvi Þór á alþingi
Dagskráin er endurtekin
allan sólarhringinn.
SJÖRNUPARIÐ Brad Pitt og Ange-
lina Jolie kom mörgum á óvart þeg-
ar þau mættu saman á Directors
Guild of America Awards (DGAs)
verðlaunahátíðina á laugardags-
kvöldið í Los Angeles.
Orðrómur þess efnis að þau væru
að skilja hefur þotið um eins og eld-
ur í sinu síðustu daga. Fjölmiðla-
fulltrúi þeirra og faðir Jolie hafa
báðir neitað þeim orðrómi.
Vitað var að Pitt kæmi á hátíðina
en ekki var gert ráð fyrir því að Jol-
ie kæmi með honum. Hlutverk Pitt
á hátíðinni var að veita leikstjór-
anum Quentin Tarantino viður-
kenninguna Feature Film Nomin-
ation Plaque.
Gestur á hátíðinni sagði Pitt og
Jolie hafi setið nálægt hvort öðru
yfir matnum og Jolie hefði brosað
að bröndurum Pitt.
Parið, sem hefur verið saman í
fimm ár, neitaði hins vegar að
ganga rauða dregilinn og voru þau
ekki mynduð saman.
Mættu saman á verð-
launahátíð um helgina
Reuters
Saman Angelina Jolie og Brad Pitt.