Morgunblaðið - 09.03.2010, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 09.03.2010, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MARS 2010 Íslensk verðbréf: · Traust og ábyrgt fjármálafyrirtæki · 23 ára reynsla í ávöxtun fjármuna · Eignastýring á 95 milljörðum fyrir viðskiptavini EIGNASAFN 2 hefur skilað 13.1% ávöxtun síðustu 12 mánuði.* EIGNASAFN 2 er góð ávöxtunarleið fyrir þá sem vilja stöðuga ávöxtun og litla áhættu. Eignasamsetning EIGNASAFNS 2 (28. febrúar 2010): Hafðu samband við ráðgjafa okkar í síma 460 4700 eða kynntu þér málið á www.iv.is Íslensk verðbréf bjóða upp á fjögur önnur eignasöfn með mismunandi fjárfestingarstefnur sem henta bæði einstaklingum sem og öðrum fjárfestum. 46% RÍKISSKULDABRÉF 54% INNLÁN Strandgata 3 600 Akureyri I Sigtún 42 105 Reykjavík Sími: 460 4700 I www.iv.is I iv@iv.is*Miðað við 28. febrúar 2010. Ávöxtun í fortíð er ekki ávísun á ávöxtun í framtíð. www.feminin.is • feminin@feminin.is Bæjarlind 4, Kópavogi • sími 544 2222 Opið mán.-fös. kl. 11-18 - lau. 10-16 Str. 38-56 Full búð af nýjum vörum Eddufelli 2, sími 557 1730 Bæjarlind 6, sími 554 7030 www.rita.is Fjölbreytt úrval af skokkum Skokkur m/bol 11.900 kr. www.noatun.is ÓDÝRT Fljótlegt og gott í Nóatúni GRILLAÐUR KJÚKLINGUR KR./STK. 998 ELDAÐUR LAMBABÓGUR KR./STK. 1498 500 G 800 G GOTT Á MORGNANA WEETOS MORGUNKORN 599 KR./PK. NESQUIK KAKÓMALT 599 KR./PK. GRAND ITALIA SPAGHETTI 199 KR./PK. MEÐ HEIM HEITT Laugavegi 63 • S: 551 4422 GERRY WEBER GALLABUXUR FRÁBÆR SNIÐ TILBOÐSVERÐ KR. 16.900 Fáðu úrslitin send í símann þinn EFTIRLITSNEFND með fjármálum sveitarfélaga tel- ur að skuldir og skuldbindingar sveitarfélaganna Hafn- arfjarðar og Borgarbyggðar séu yfir þeim mörkum sem geta talist viðunandi. Farið er fram á að bæði sveitar- félög sendi nefndinni upplýsingar um reksturinn á þriggja mánaða fresti en nefndin aðhefst ekki að öðru leyti að svo stöddu. Í tilfelli Borgarbyggðar er sérstaklega tekið fram að staðan sé óviðunandi þegar litið sé til leiguskuldbindinga upp á 1,8 milljarða vegna Menntaborgar sem hýsir Menntaskóla Borgarfjarðar. Skuldir Borgarbyggðar nema um þremur milljörðum og ofan á þær bætist leiguskuldbindingin vegna Mennta- borgar, þannig að samtals eru skuldir og skuldbindingar 4,8 milljarðar króna. Eftir að ganga frá leigusamningi Borgarbyggð greiðir 40% af húsnæðiskostnaði menntaskólans en ekki hefur verið gengið frá formlegum leigusamningi við ríkið. Í greinargerð Borgarbyggðar til eftirlitsnefndarinnar kemur fram að á fjárlögum 2010 fái Borgarbyggð 37,6 milljónir frá ríkinu vegna leigu á hús- næðinu. Ef miðað sé við sömu forsendur og við fram- reikning á leigusamningi vegna Menntaborgar, sé „leigueign“ Borgarbyggðar 576 milljónir. Sú upphæð komi á móti leigusamningnum upp á tæplega 1,8 millj- arða. Þá sé verið að ræða við banka um að lækka afborg- arnir af erlendum lánum. Skuldir Hafnarfjarðarbæjar nema 38,2 milljörðum króna. Samkvæmt útkomuspá vegna ársins 2009 var tap á bæjarsjóði upp á 1,5 milljarða vegna óhagstæðra geng- is- og verðlagsbreytinga. Ef skuldum bæjarsjóðanna er skipt niður á íbúa kem- ur í ljós að hún er u.þ.b. sú sama í Hafnarfirði og í Borg- arbyggð, eða ríflega 1,3 milljónir á mann. runarp@mbl.is Skuldir Hafnarfjarðar og Borgarbyggðar of miklar  Eftirlitsnefndin vill reikningsskil á þriggja mánaða fresti » Menntaborg þung í skauti » Mikið tap í Hafnarfirði » Skuld á mann sú sama

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.