Morgunblaðið - 09.03.2010, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 9. MARS 2010
SUMIR ERU HEPPNIR Í ÁSTUM
AÐRIR EKKI!
FRÁBÆR,
GAMANSÖM
OG RÓMANTÍSK
MYND
SÝND Í KRINGLUNNI
FRÁ SAMA LEIKSTJÓRA OG FÆRÐI OKKUR
PRETTY WOMAN
SÝND Í ÁLFABAKKA
HHH
„Flottur stíll, góðar brellur, afbragðs förðun
og MIKIÐ blóð. Ég fékk semsagt allt sem
bjóst við og gekk alls ekki út ósáttur.”
T.V. -Kvikmyndir.is
SÝND Í KRINGLUNNI
ÞAÐ ERU TVÆR HLIÐAR Á ÖLLUM MÁLUM
FRÁ FRAMLEIÐANDANUM SIGURJÓNI SIGHVATSSYNI
KEMUR EIN AF STÓRMYNDUM ÁRSINS
„BESTA KVIKMYND SEM HEFUR VERIÐ FRAMLEIDD SÍÐASTLIÐINN 20 ÁR.“
- DAVID LETTERMAN
SÝND Í ÁLFABAKKA
TILNEFND TIL 2
ÓSKARSVERÐLAUNA
HHHH
„Scorsese veldur ekki
vonbrigðum frekar
fyrri daginn.... Shutter
Island er útpæld, vel
unnin, spennandi og
frábærlega leikin.”
T.V. - Kvikmyndir.is
SÝND Í KRINGLUNNI
CATHERINE ZETA-JONES JUSTIN BARTHA
SÝND Í ÁLFABAKKA OG AKUREYRI SÝND Í ÁLFABAKKA
HANN PASSAR
HANN LÍKA
HÚN ÞARF PÖSSUN
HÚN ER SEXÝ
HVAÐ GÆTI GERST?
RÓMANTÍSK
GAMANMYND
HHHHH
- RICHARD ROEPER, RICHARDROEPER.COM
HHHH
- 88REELVIEWS - JAMES B.
HHHH
- PETE HAMMOND, BOXOFFICE MAGAZINE
HHH
- MBL
HHH
- DV
SÝND Í KRINGLUNNI
BJARNFREÐARSON
HLAUT 7 EDDUVERÐLAUN
HHH
„Krúttleg og rómantísk
afþreying“
„Eins og rómantískar gaman-
myndir eiga að vera.“
MBL. - H.S.S.
SÝND Í ÁLFABAKKA
SÝND Í KRINGLUNNI
STÆRSTA OPNUN ALLRA TÍMA Á
MARTIN SCORSESE MYND
HHH
S.V. - MBL
HHH
ÓHT - Rás 2
600 kr.
600 kr. 600 kr.
600 kr.
600 kr.
600 kr.
600 kr.
600 kr.
600 kr.
/ KEFLAVÍK
ALICE IN WONDERLAND Gæti valdið óhug ungra barna kl.5:30-8-10:20 L
THE LIGHTNING THIEF kl. 10:20 10
LEGION kl. 5:30 16
ALICE IN WONDERLAND Gæti valdið óhug ungra barna kl. 5:40 - 8 - 10:20 L
THE LIGHTNING THIEF kl. 8 10
EDGE OF DARKNESS kl. 10:20 16
ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 m. ísl. tali kl. 6 L
/ SELFOSSI
ALICEINWONDERLAND Gæti valdið óhug ungra barna kl. 5:40 - 8 - 10:20 L
THE REBOUND kl. 8 - 10:20 L
WHERE THE WILD THINGS ARE kl. 6 L
/ AKUREYRI
GILDIR EKKI Á ÍSLENSKAR, VIP OG 3D MYNDIR
ÞAÐ er alltaf spennandi að sjá hvernig
kjólum konurnar mæta á Óskarsverð-
launahátíðina, sem fór þetta árið fram
á sunnudagskvöldið í Los Angeles.
Það var svo sem ekkert óvænt sem
sást á dreglinum í þetta skiptið en
minna var um svarta kjóla en oft áður
og kjólar í æpandi litum sáust varla.
Alls konar afbrigði af bláum og rauðum
voru áberandi auk þess sem silfur, hvítt
og kampavínslitur fengu sinn sess. Flest-
ar mættu þær í síðkjólum með miklu
pilsi. Ekkert kjólaslys átti sér stað en
sigurvegarar rauða dregilsins verða að
teljast Sandra Bullock og Cameron Diaz,
margar aðrar fylgdu þeim fast á eftir.
ingveldur@mbl.is
Ekkert
kjólaslys
Glæsileg Cameron
Diaz var fullkomin
í Oscar de la Renta
síðkjól.
Snúðar Charlize The-
ron valdi fjólubláan
svolítið furðulegan
kjól.
Blómarós Sarah Jessica
Parker með eiginmanni
sínum, Matthew Broderick.
Vínrauð Penélope Cruz í
síðkjól frá Donna Karan.
Flottur kjóll sem fór vel
við rauða dregilinn.
Vel heppnuð Vera Farmiga í
Marchesa-kjól.
Einfalt
Kate
Winslet í
YSL
silfri.
Valentino Mariah Carey
í kjól sem fer henni ekki.
Má ekki við miklu
Hillary Swank
mætti í ansi flegnum
kjól í eftirpartíið.
Helming-
urinn flottur
Zoe Saldana í
hátískukjól
eftir Riccardo
Tisci fyrir Gi-
venchy. Efri
hlutinn er
mjög flottur
en dúskarnir í
faldinum eru
aðeins of mik-
ið.
Hitabelti Maggie Gyl-
lenhsal er alltaf flott og
aðeins öðruvísi. Kjóllinn
er frá Dries van Noten.
Carey Mulligan Í Prada
skreyttum Swarovski.
Sandra Bullock Í Marchesa-
kjól, sleikt hár og bleikar varir.
Prinsessur Jennifer Lopez í Armani og
Demi Moore í Versace.
Vel heppnuð Diane Kruger í
Chanel frá toppi til táar.
Reuters
6.03.2010
8 14 16 34 38
2 3 9 6 5
1 0 5 3 7
26
3.03.2010
2 8 34 39 41 46
4817 25
Snjódís Amanda Seyfried í Armani
prinsessukjól sem fór henni mjög vel.