Ísfirðingur - 14.12.1992, Blaðsíða 19
ÍSFIRÐINGUR
19
Bcejarstjóm Bolungarvíkur sendir ðllum
bestu óskir um gleðilegajóla- og nýárshátíð
og þakkar árið sem er að líða.
Bæjarstjórinn í Bolungarvík
Kaupfélag
Steingrímsfjarðar
Hólmavík og Drangsnesi
Óskum öUum viðskiptavinum vorum
og starfsfólki gleðilegra jóla
og farsæls komandi árs með þökk
fyrir viðskiptin á líðandi ári.
Seljum allar nauðsynjavörur,
sem fáanlegar eru á hverjum tíma.
Hraðfrystihús
Tálknafjarðar
Sveinseyri
Óskum öllu starfsfólki okkar á sjó og landi,
viðskiptavinum, svo og öllum Vestfirðingum,
gleðilegra jóla og farsæls komandi árs,
og þökkum viðskiptin á líðandi ári.
Útgerðarfélag Bílddælinga hf.
sendir starfsmönnum og sveitungum
innilegar óskir um gleðileg jól og
friðsælt nýtt ár,
og þakkar samstarf á líðandi ári.