Morgunblaðið - 31.03.2010, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 31.03.2010, Blaðsíða 28
28 MessurUM PÁSKAHÁTÍÐINA MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. MARS 2010 AÐVENTKIRKJAN: Aðventkirkjan Reykjavík | Laugardagur. Samkoma í dag, kl. 11 hefst með biblíu- fræðslu fyrir börn, unglinga og fullorðna. Einnig er boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Guðsþjónusta kl. 12. Björgvin Snorrason prédikar. Aðventkirkjan Vestmannaeyjum | Laug- ardagur. Samkoma í dag, laugardag, kl. 11. Boðið upp á biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðsþjónusta kl. 12. Bein út- sending frá kirkju aðventista í Reykjavík. Björgvin Snorrason prédikar. Aðventsöfnuðurinn Suðurnesjum | Laug- ardagur. Samkoma í dag, kl. 11 í Reykja- nesbæ hefst með biblíufræðslu. Guðs- þjónusta kl. 12. Þóra Jónsdóttir prédikar. Aðventsöfnuðurinn Árnesi | Laugardagur. Samkoma á Selfossi í dag, kl. 10, hefst með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðsþjónusta kl. 11. Eric Guðmundsson prédikar. Aðventsöfnuðurinn Hafnarfirði | Laug- ardagur. Samkoma í Loftsalnum í dag, hefst með fjölskyldusamkomu kl. 11. Stefán Rafn Stefánsson prédikar. Biblíu- fræðsla fyrir börn, unglinga og fullorðna kl. 11.50. Boðið upp á biblíufræðslu á ensku. Samfélag Aðventista á Akureyri | Laug- ardagur. Samkoma í Gamla Lundi í dag, hefst kl. 11 með biblíufræðslu fyrir börn og fullorðna. Guðsþjónusta kl. 12. AKRANESKIRKJA | Föstudagurinn langi. Valdir Passísálmar lesnir frá kl. 13 til 15. Flytjendur eru starfsfólk Dvalarheimilisins Höfða, umsjón hefur Ragnheiður Guð- mundsdóttir djákni. Fólki er heimilt að koma og fara að vild. Páskadagur. Hátíð- arguðsþjónusta kl. 11. Allur kirkjukórinn syngur. Heitt súkkulaði í umsjá sókn- arnefndar að athöfn lokinni. Annar páska- dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11 á Sjúkrahúsi Akraness. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 12.45 á Dvalarheimilinu Höfða. AKUREYRARKIRKJA | Skírdagur. Kyrrð- arstund kl. 12. Léttur hádegisverður í safnaðarheimili á eftir. Helgistund með altarisgöngu kl. 20. Prestur er sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir, organisti Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Föstudagurinn langi. Kyrrðarstund við krossinn kl. 21. Prestur er sr. Svavar A. Jónsson, lesari er Þráinn Karlsson og kór Akureyrarkirkju syngur. Tónleikar Hymnodiu kl. 23. Páska- dagur. Upprisuhátíð - hátíðarmessa kl. 8. Prestar eru sr. Svavar A. Jónsson og sr. Guðrún Eggertsdóttir. Kór Akureyrarkirkju syngur, einsöngvari er Eyrún Unnarsdóttir og organisti er Eyþór Ingi Jónsson. Páska- hlátur í safnaðarheimili eftir messu. Veit- ingar og kórsöngur. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Prestur sr. Jóna Lovísa Jónsdóttir, barnakór kirkjunnar syngur, organisti er Sigrún Magna Þórsteinsdóttir. Annar páskadagur. Hátíðarmessa í Minja- safnskirkjunni kl. 17. Prestur sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir og organisti er Eyþór Ingi Jónsson. ÁRBÆJARKIRKJA | Skírdagur. Ferming- armessa kl. 10.30 og 13.30. Sr. Þór Hauksson og sr. Sigrún Óskarsdóttir þjóna fyrir altari, organisti er Kristina K. Szklenár. Föstudagurinn langi. Guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédikar. Lithanían sungin, org- anisti er Kristina K. Szklenár og Bryndís Björgvinsdóttir leikur á selló. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Sr. Sigrún Ósk- arsdóttir þjónar fyrir altari og prédikar, Guðmundur Hafsteinsson leikur á tromp- et, organisti er Kristina K. Sklenár. Kirkju- kór Árbæjarkirkju leiðir safnaðarsöng í öll- um athöfnunum. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 í umsjón Margrétar Ólafar Magn- úsdóttur djákna. Öll börn fá páskaegg að gjöf frá kirkjunni sinni. ÁSKIRKJA | Skírdagur. Messa á Skjóli kl. 13 í umsjá sr. Sigurðar Jónssonar, Anna Hafberg syngur einsöng og organisti er Magnús Ragnarsson. Vandamenn heim- ilisfólks á Skjóli eru velkomnir og er að- stoð þeirra vel þegin. Messa í Áskirkju kl. 20. Sr. Sigurður Jónsson prédikar og þjón- ar fyrir altari ásamt Ásdísi Pétursdóttur Blöndal djákna, forsöngvari er Skúli Ha- kim Mechiat og organisti Magnús Ragn- arsson. Föstudagurinn langi. Guðsþjón- usta kl. 14. Kór Áskirkju syngur. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Sóknarprestur prédikar og þjónar fyrir alt- ari ásamt Ásdísi djákna, kór Áskirkju syng- ur, Einar Clausen syngur einsöng, org- anisti er Magnús Ragnarsson. Morgunverður í safnaðarheimili kirkjunnar í umsjá Safnaðarfélags Áskirkju eftir guðs- þjónustuna. Sameiginleg barnaguðsþjón- usta Ás-, Langholts- og Laugarneskirkna í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í Laug- ardal kl. 11. Annar páskadagur. Messa og ferming kl. 11. Kór Áskirkju syngur, org- anisti er Magnús Ragnarsson. ÁSTJARNARKIRKJA | Skírdagur. Athöfn kl. 20, þar sem rifjaðir eru upp atburðir síðustu kvöldmáltíðar. Altarið afskrýtt og fimm rauðar rósir lagðar á altarið sem minna á sár Krists á krossinum. Páska- dagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 11 fyrir alla fjölskylduna. Ástjarnarsystur leiða söng undir stjórn Helgu Þórdísar Guð- mundsdóttur, Harpa Magnúsdóttir spilar á trompet og prestur er sr. Kjartan Jónsson. Eitthvað óvænt fyrir börnin og páskaegg í messukaffinu. BESSASTAÐAKIRKJA | Skírdagur. Helgi- stund með altarisgöngu kl. 20. Tónlistin flutt af a-capella söngkvartett undir stjórn Bjarts Loga Guðnasonar organista. Sr. Hans Guðberg Alfreðsson og Gréta Kon- ráðsdóttir djákni þjóna. Páskadagur. Há- tíðarguðsþjónusta kl. 8. Álftaneskórinn syngur hátíðartón sr. Bjarna Þorsteins- sonar undir stjórn Bjarts Loga Guðnason- ar organista og sr. Hans Guðberg Al- freðsson þjónar. Eftir hátíðarguðs- þjónustuna verður boðið upp á veitingar í safnaðarheimili Bessastaðasóknar í Brekkuskógum 1. BORGARPRESTAKALL | Skírdagur. Ferm- ingarguðsþjónusta kl. 11 í Borgarnes- kirkju. Föstudagurinn langi. Guðsþjón- usta og lestur passíusálma kl. 14 í Borgarneskirkju. Páskadagur. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 8 í Borgarneskirkju. Morgunkaffi og samvera í safnaðarheim- ilinu að lokinni athöfn. Hátíðarguðsþjón- usta í Borgarkirkju kl. 14. Hátíðarguðs- þjónusta í Álftaneskirkju kl. 16. Annar páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta í Akra- kirkju kl. 14. Guðsþjónusta á Dvalarheimil aldraðra Borgarnesi kl. 16.30. Prestur Þorbjörn Hlynur Árnason. BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjalarnesi | Föstudagurinn langi. Guðsþjónusta kl. 11. Gunnar Kristjánsson sóknarprestur. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónsta kl. 11. Wilma Young leikur á fiðlu og pestur er Gunnar Kristjánsson. BREIÐHOLTSKIRKJA | Skírdagur. Messa kl. 20. Prestur sr. Bryndís Malla Elídóttir, Nína Björg Vilhelmsdóttir djákni prédikar, Hlín Pétursdóttir og Gunnhildur Halla Bald- ursdóttir flytja Stabat Mater eftir Pergo- lesi. Kór Breiðholtskirkju syngur og org- anisti er Julian Isaacs. Föstudagurinn langi. Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Gísli Jónasson. Litanía sungin. Kór Breið- holtskirkju syngur og organisti er Julian Isaacs. Páskadagur. Hátíðarmessa kl. 8. Prestur er sr. Bryndís Malla Elídóttir. Tendrað ljós á nýju páskakerti. Kór Breið- holtskirkju syngur og organisti Julian E. Isaacs. Morgunmatur í safnaðarheimili á eftir. Kirkjugestir eru hvattir til að koma með meðlæti á sameiginlegt morgunverð- arhlaðborð. Annar páskadagur. Ferming- arguðsþjónusta kl. 13.30. Prestar sr. Gísli Jónasson og sr. Bryndís Malla Elídóttir, kór Breiðholtskirkju syngur og organisti er Julian E. Isaacs. BRÆÐRATUNGUKIRKJA | Skírdgur. Messa kl. 14. Sr. Egill Hallgrímsson sókn- arprestur annast prestsþjónustuna og organisti er Jón Bjarnason. BÚSTAÐAKIRKJA | Skírdagur. Messa með altarisgöngu kl. 20. Einsöngvari er Þorsteinn Sigurðsson. Samvera þar sem atburðir þessa dags eru íhugaðir. Föstu- dagurinn langi. Tónverkið Stabat Mater eftir Pergolesi verður flutt kl. 14, af söng- konunum Grétu Hergils Valdimarsdóttur sópran, Nathalíu Druzin Halldórsdóttur mezzósópran, sellóleikaranum Margréti Árnadóttur og fiðluleikaranum Pálínu Árna- dóttur. Sr. Pálmi Matthíasson les písla- söguna og flytur hugleiðingu milli þátta tónverksins. Páskadagur. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 8. Einsöngvari er Gréta Her- gils Valdimarsdóttir. Kvenfélag Bústaða- sóknar býður til morgunverðar eftir messu. Annar páskadagur. Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30. Kór Bú- staðakirkju syngur í öllum athöfnum, org- anistar eru Jónas Þórir og Antonia Hevesi og prestur er sr. Pálmi Matthíasson. DIGRANESKIRKJA | Skírdagur. Ferming- armessa kl. 11 og 14. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Altarisganga kl. 20. Prestur sr. Magnús Björn Björnsson, organisti Kjartan Sigurjónsson. Föstudagurinn langi. Passíuguðsþjónusta kl. 20. Sr. Gunnar Sigurjónsson syngur litaníuna ásamt kór Digraneskirkju, sr. Yrsa Þórðar- dóttir les ritningartexta passíunnar. Pass- íuguðsþjónustunni lýkur með því að kirkj- an verður myrkvuð og íhugun þagnarinnar tekur við. Organisti er Kjartan Sig- urjónsson. Laugardagur. Páskavaka kl. 22. Páskadagur. Páskahátíð kl. 8. Sungin verður hátíðarmessa sr. Bjarna Þorsteins- sonar. Organisti er Kjartan Sigurjónsson, einsöngvarar eru Eiríkur Hreinn Helgason, Halla Marinósdóttir og Vilborg Helgadóttir. Prestar Digraneskirkju þjóna allir í mess- unni. Eftir messu verður morgunmatur í safnaðarsal. Óskað er eftir að safn- aðarfólk komi með meðlæti með sér. Ann- ar páskadagur. Fermingarmessa kl. 11. DÓMKIRKJAN | Skírdagur. Ferming- armessa kl. 11. Prestar eru sr. Anna Sig- ríður Pálsdóttir og sr. Hjálmar Jónsson. Kvöldmessa kl. 20. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar, einsöngvari er Einar Clausen. Föstudagurinn langi. Messa kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar, Þórður Helga- son flytur trúarljóð. Krossferil Krists kl. 14. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir og Erla Björk Jónsdóttir guðfræðingur. Stabat Ma- ter kl. 15. Kristín R. Sigurðardóttir og Hólmfríður Jóhannesdóttir ásamt hljóð- færaleikurum flytja. Laugardagur. Páska- messa rússnesku réttrúnaðarkirkjunnar kl. 23.30. Páskadagur. Hátíðarguðsþjón- usta kl. 8. Biskup Íslands prédikar, dóm- kirkjuprestar þjóna fyrir altari. Hátíð- armessa kl. 11. Sr. Hjálmar Jónsson prédikar og sr. Anna Sigríður Pálsdóttir þjónar fyrir altari. Annar páskadagur. Messa kl. 11. Sr. Anna Sigríður Pálsdóttir prédikar. Í öllum messum syngur Dómkór- inn, organisti er Örn Magnússon. EGILSSTAÐAKIRKJA | Skírdagur. Ferming- armessa kl. 14. Föstudagurinn langi. Æðruleysismessa kl. 20. Sr. Hólmgrímur Elís Bragason prédikar. Páskadagur. Há- tíðarmessa kl. 11. FELLA- og Hólakirkja | Skírdagur. Ferm- ingarmessa kl. 11. Sr. Guðmundur K. Ágústsson, kór Fella- og Hólakirkju leiðir almennan safnaðarsöng og Jón H. Guð- mundsson leikur á trompet, kantor er Guðný Einarsd. Fermingarmessa kl. 14. Sr. Svavar Stefánsson, kór Fella- og Hóla- kirkju leiðir safnaðarsöng og Jón H. Guð- mundsson leikur á trompet, organisti er Guðný Einarsdóttir. Föstudagurinn langi. Messa kl. 11. Prestur sr. Guðmundur K. Ágústsson. Píslarsagan lesin og kirkjukór- inn leiðir almennan safnaðarsöng, Elfa D. Stefánsdóttir mezzósópran syngur ein- söng, organisti er Guðný Einarsdótti. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Sr. Svavar Stefánsson prédikar, sr. Guð- mundur K. Ágústsson og Ragnhildur Ás- geirsdóttir djákni þjóna fyrir altari. Ásdís Arnaldsdóttir sópran syngur einsöng og Jón H. Guðmundsson leikur á trompet, kór kirkjunnar leiðir söng, organisti er Guðný Einarsd. Á sama tíma er barna- stund í umsjá Þóreyjar D. Jónsdóttur og Þóru Sig. Meðhjálparar eru Kristín Ingólfs- dóttir og Jóhanna Björnsd. Boðið upp á morgunmat. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Föstudagurinn langi. Kvöldvaka við krossinn kl. 21. Flutt verður dagskrá í tali og tónum sem tengist atburðum föstudagsins langa. Páskadag- ur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Kór og hljómsveit kirkjunnar leiðir sönginn undir stjórn Arnar Arnarsonar. Organisti er Skarphéðinn Þór Hjartarson og bassaleik- ari Guðmundur Pálsson, prestur er Sigríð- ur Kristín Helgadóttir. Morgunverður í safnaðarheimilinu að lokinni guðsþjón- ustu. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Skírdagur. Ferm- ingarmessa kl. 14. Barn borið til skírnar. Tónlistina leiða Anna Sigríður Helgadóttir og Carl Möller ásamt kór Fríkirkjunnar. Prestur er Hjörtur Magni Jóhannsson. Barnastund annast þær Ágústa Ebba og Margrét Lilja. Föstudagurinn langi. Íhug- unar- og kyrrðarstund með tónlist kl. 17. Hjörtur Magni Jóhannsson les úr Pass- íusálmunum. Tónlistina leiða tónlistar- stjórarnir Anna Sigga og Carl Möller ásamt Fríkirkjukórnum. Páskadagur. Hátíðar- guðsþjónusta kl. 9. Barn borið til skírnar. Tónlistina leiða Anna Sigríður Helgadóttir og Carl Möller ásamt Fríkirkjukórnum. Fermingarfjölskyldur taka þátt. Barna- stundina leiða Ágústa Ebba og Margrét Lilja. Samfélag í safnaðarheimili að guðs- þjónustu lokinni með veitingum og er fólk hvatt til að koma með veitingar á borðið. GARÐAKIRKJA | Föstudagurinn langi. Helgiganga kl. 16 frá Bessastaðakirkju til Garðakirkju þar sem farið er yfir písl- arsögu Krists. Guðsþjónusta kl. 17. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar fyrir altari, Þorsteinn Þorsteinsson flytur nokkra Passíusálma, kór Vídalínskirkju syngur og Oddný Sigurðardóttir syngur einsöng. Boð- ið upp á akstur til guðsþjónustunnar frá Ví- dalínskirkju kl. 16.30, frá Jónshúsi kl. 16.40 og frá Hleinum kl. 16.45. Einnig verður boðið upp á akstur til Bessastaða- kirkju að lokinni guðsþjónustu. GLERÁRKIRKJA | Skírdagur. Kvöldmessa kl. 21. Sr. Helgi Hróbjartsson þjónar, fé- lagar úr Kór Glerárkirkju leiða söng undir stjórn Valmars Väljaots. Föstudagurinn langi. Messa kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garð- arsson þjónar, félagar úr Kór Glerárkirkju leiða söng undir stjórn Valmars Väljaots. Laugardagur. Páskavaka kl. 23. Sr. Guð- mundur Guðmundsson og sr. Helgi Hró- bjartsson þjóna, organisti er Valmars Väljaots. Páskadagur. Hátíðarmessa kl. 9. Kór Glerárkirkju leiðir söng undir stjórn Valmars Väljaots, sr. Gunnlaugur Garð- arsson þjónar. Léttur morgunverður í safn- aðarsal að athöfn lokinni í umsjón Kven- félagsins Baldursbrár. Veitingar í boði sóknarinnar. Annar páskadagur. Kvöld- guðsþjónusta með léttri tónlist kl. 20.30. Krossbandið, þau Snorri, Ragnheiður og Stefán syngja og sjá um tónlistina, sr. Helgi Hróbjartsson þjónar. GRAFARVOGSKIRKJA | Skírdagur. Ferm- ing kl. 10.30 og 13.30. Altarisganga kl. 20. Sr. Bjarni Þór Bjarnason þjónar fyrir altari, organisti er Hákon Leifsson. Föstu- dagurinn langi. Messa kl. 11. Litanía sr. Bjarna Þorsteinssonar flutt, dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sr. Lenu Rós Matt- híasdóttur, kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Passíusálm- arnir í söng og máli kl. 13 til 18.30. Vox Academica syngur við upphaf lestursins og Hákon Leifsson spilar milli lestra. Páskadagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 8. Sr. Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari ásamt Gunnari Einari Stein- grímssyni djákna. Einsöngvari er Þóra Ein- arsdóttir, kór Grafarvogskirkju syngur og organisti er Hákon Leifsson. Heitt súkku- laði eftir guðsþjónustu. Hátíðarguðsþjón- usta á Eir kl. 10.30. Sr. Vigfús Þór Árna- son prédikar og þjónar fyrir altari, kór Grafarvogskirkju syngur. Borgarholtsskóli | Páskadagur. Upp- risuhátíð kl. 11. Sr. Guðrún Karlsdóttir prédikar og þjónar fyrir altari, organisti Guðlaugur Viktorsson ásamt hljómsveit Vox populi syngur. Einsöngvari er Margrét Eir Hjartardóttir. Eftir guðsþjónustuna verður boðið upp á fiskisúpu. GRENSÁSKIRKJA | Skírdagur. Messa kl. 20. Altarisganga og altarið afskrýtt að lok- inni messu. Föstudagurinn langi. Guðs- þjónusta kl. 11. Píslarsagan lesin. Páska- dagur. Fagnaðarguðsþjónusta kl. 8. Sameiginlegur hátíðarmorgunverður að lokinni guðsþjónustu. Hátíðarguðsþjón- usta í Kirkju heyrnarlausra kl. 14. Prestur sr. Miyako Þórðarson. Kaffi á eftir. Annar páskadagur. Fermingarmessa kl. 10.30. Organisti í öllum athöfnum er Árni Ar- inbjarnarson, kirkjukór Grensáskirkju syngur og prestur er sr. Ólafur Jóhanns- son í öllum athöfnum nema annað sé tek- ið fram. Sjá www.kirkjan.is/grensaskirkja. GRINDAVÍKURKIRKJA | Skírdagur. Kvöld- messa kl. 20. Föstudagurinn langi. Pass- íusálmarnir lesnir kl. 11, af áhugafólki um Passíusálmalestur. Krossljósastund kl. 20. Píslarsagan lesin og sungnir sálmar. Páskadagur. Guðsþjónusta kl. 8. Boðið upp á veitingar og pákaegg verða einnig á borðum. Guðsþjónusta í Víðihlíð kl. 11. Kór Grindavíkur leiðir söng í helgihaldinu undir stjór Kára Allanssonar. Prestur El- ínborg Gísladóttir. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili | Skír- dagur. Guðsþjónusta og altarisganga kl. 19. Sr. Svanhildur Blöndal prédikar og sr. Orð dagsins: Upprisa Krists. (Mark. 16) Morgunblaðið/Ómar Reykhólakirkja.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.