Morgunblaðið - 31.03.2010, Qupperneq 42

Morgunblaðið - 31.03.2010, Qupperneq 42
42 Útvarp | Sjónvarp MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. MARS 2010 VIÐMÆLANDI Kastljóssins í gærkvöldi var einn sá skemmtilegasti í langan tíma. Hinn 9 ára gamli Alex- ander Ómar Breiðfjörð Kristjánsson á heima á bæn- um Grund, skammt frá Sel- fossi, og er afar fær teiknari. Þar að auki er hann skýr og stórskemmtilegur og var un- un að horfa á viðtalið en lík- ast var að þar væri á ferð mun eldri og lífsreyndari manneskja. Hann sagði að honum fyndist skemmtilegast að teikna Garðar Thór Cortes sem jafnframt væri uppá- haldsóperusöngvarinn hans. Því næst dró hann upp mynd af 16. forseta Bandaríkjanna sem honum finnst næst- skemmtilegast að teikna. „Jah, þetta er nú hann Abra- ham Lincoln,“ sagði hann sposkur á svip, hallaði undir flatt og baðaði aðeins út höndunum svo ekki var hægt að verjast brosi. Það var gaman að heyra að á þessum síðustu og verstu tímum hefur Alexand- er alltaf verið glaður, a.m.k. minnist hann þess ekki að hafa verið leiður síðustu mánuðina. Hann gaf fólki ráð um hvernig ætti alltaf að vera glaður og það er nokk- uð sem allir mega hafa hug- fast: Manni á að vera alveg sama um þó að hlutirnir séu ekki nákvæmlega eins og maður vill hafa þá, heldur slaka á og vera rólegur. ljósvakinn Morgunblaðið/Árni Sæberg Teiknað Alexander er fær teiknari. Myndin er úr safni. Ungur og sposkur spekingur Ylfa Kristín K. Árnadóttir Rás 2 99,9/90,1 Rondó 87,7Bylgjan 91,4/98,9Gull-Bylgjan 90,9Létt-Bylgjan 96,7 Fm 95,7X-ið 97,7Latibær 102,2Saga 99,4XA-Radio (aa-samtök) 88,5Reykjavík FM 101,5 Lindin (trú) 102,9Flass 104,5Boðun (trú) 105,5Halló Hafnarfjörður 97,2 Útvarp Akranes 95,0BBC (erl .evarp) 94,3Radio France (erl .evarp) 89,0 Útvarp Fáskrúðsfjörður 103.0 Útvarp Húsavík 103.0 Voice 987 98.7Rásfás 93.7Eyjar 104.7 UV104 104.0 Countrybær Skagaströnd100.7, Blöndós 96.7 Skagaútvarpið 95,0Skíðaútvarp Dalvík102.3 06.39 Morgunútvarp hefst. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Kristín Þórunn Tómasdóttir flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Vítt og breitt - að morgni dags. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunstund með KK. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Okkar á milli: Áslaug Thorla- cius og Kristín Rannveig Vil- hjálmsdóttir. Umsjón: Viðar Egg- ertsson. 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Tríó. Umsjón: Magnús R. Einarsson. 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Um- sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Leifur Hauksson. 12.00 Hádegisútvarpið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.00 Orð skulu standa. Liðstjórar: Davíð Þór Jónsson og Hlín Agn- arsdóttir. Umsjón: Karl Th. Birg- isson. (e) 14.00 Fréttir. 14.03 Tónleikur. Umsjón: Ingibjörg Eyþórsdóttir. 15.00 Fréttir. 15.03 Útvarpssagan: Stjörnurnar í Konstantínópel. eftir Ólaf Jóhann Sigurðsson. Gísli Halldórsson les sögulok. (Áður flutt 1969) (3:3) 15.25 Seiður og hélog. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.15 Auglýsingar. 18.16 Spegillinn. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evrópskra útvarpsstöðva. 20.00 Leynifélagið. Umsjón: Bryn- hildur Björnsdóttir og Kristín Eva Þórhallsdóttir. 20.30 Pílagrímur í hafi. Sænska skáldið Pär Lagerkvist. Fjallað um seinni verk hans, meðal annars ljóðabókina Aftonland eða Kvöld- heima, sem er nýkomin út í ís- lenskri þýðingu Tryggva Þorsteins- sonar. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (e)(2:2) 21.10 Út um græna grundu. Nátt- úran, umhverfið og ferðamál. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Lestur Passíusálma. Úr seg- ulbandasafni: Séra Bolli Gúst- avsson les. Upptaka frá 1992. (49:50) 22.17 Bak við stjörnurnar. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (e) 23.10 Ellismellir. Fjallað um við- horf eldra fólks til lífsins. Umsjón: Edda Jónsdóttir. (e)(3:4) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturtónar. 15.20 Skólahreysti 2010 (e) (1:5) 16.05 Dansað á fákspori (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Einu sinni var… – Maðurinn (e) (24:26) 18.00 Disneystundin 18.01 Fínni kostur (The Replacements) (25:35) 18.23 Sígildar teiknimynd- ir (Classic Cartoon) 18.30 Finnbogi og Felix (Phineas and Ferb) (11:26) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Bráðavaktin (ER) 21.05 Morðgátur Mur- dochs (Murdoch Myster- ies) Leikendur: Yannick Bisson, Helene Joy, Thomas Craig, Jonny Harris, Lachlan Murdoch. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Tiger Lillies Upp- taka frá tónleikum hljóm- sveitarinnar Tiger Lillies á Listahátíð 2009. 22.55 Dagbók Bridgetar Jones (Bridget Jones’s Diary) Leikendur: Renée Zellweger, Gemma Jones, Celia Imrie, Jim Broad- bent, Colin Firth og Hugh Grant. (e) 00.30 Myrkraöfl (The Dark) Adele er á ferð í Wales og dóttir hennar hverfur og í stað hennar kemur stúlka sem dó hálfri öld. Leikendur: Sean Bean og Maria Bello. Strang- lega bannað börnum. 02.00 Kastljós (e) 02.40 Fréttir 02.50 Dagskrárlok 07.00 Barnatími 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Glæstar vonir 09.30 Heimilislæknar 10.15 Auddi og Sveppi 11.00 Lois og Clark: The New Adventure 11.45 Mæðgurnar 12.35 Nágrannar 13.00 Ally McBeal 13.45 Systurnar (Sisters) 14.35 Bráðavaktin (E.R.) 15.20 Njósnaskólinn (M.I. High) 15.45 Barnatími 17.08 Glæstar vonir 17.33 Nágrannar 17.58 Simpson fjölskyldan 18.23 Veður, Markaðurinn, Ísland í dag. 18.30 Fréttir 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Tveir og hálfur mað- ur (Two and a Half Men) 19.45 Svona kynntist ég móður ykkar (How I Met Your Mother)(13:22) 20.10 Hannað til sigurs (Project Runway) 21.00 Læknalíf (Grey’s An- atomy) 21.50 Draugahvíslarinn (Ghost Whisperer) 22.35 Gullni vegurinn (Goldplated) 23.20 Réttur 00.10 Óvinur (Agatha Christie – Nemesis) 01.45 Málalok (The Clo- ser) 02.30 Bráðavaktin (E.R.) 03.15 Sjáðu Umsjón: Ás- geir Kolbeins. 03.45 Læknalíf 04.30 Draugahvíslarinn 05.15 Simpson fjölskyldan 05.40 Fréttir/ Ísland í dag 07.00 Meistaradeild Evr- ópu (Meistaramörk) Leik- ir kvöldsins í Meist- aradeild Evrópu skoðaðir. 15.55 Meistaradeild Evr- ópu Endursýndur leikur úr Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. 17.35 Meistaradeild Evr- ópu (Meistaramörk) Leik- ir kvöldsins í Meist- aradeild Evrópu skoðaðir. 18.00 Meistaradeild Evr- ópu (Upphitun) Hitað upp fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. Sérfræðingarnir spá í spil- in. 18.30 Meistaradeild Evr- ópu (Arsenal – Barcelona) Bein útsending. 20.40 Meistaradeild Evr- ópu (Meistaramörk) Leik- ir kvöldsins í Meist- aradeild Evrópu skoðaðir. 21.05 Meistaradeild Evr- ópu (Inter – CSKA Moskva) 22.55 Meistaradeild Evr- ópu (Arsenal – Barcelona) 00.35 Meistaradeild Evr- ópu (Meistaramörk) Leik- ir kvöldsins í Meist- aradeild Evrópu skoðaðir. 08.00 Yours, Mine and Ours 10.00 Leatherheads 12.00 The Sandlot 3 14.00 Yours, Mine and Ours 16.00 Leatherheads 18.00 The Sandlot 3 20.00 Batman & Robin 22.00 Freedom Writers 24.00 Bowfinger 02.00 Half Nelson 04.00 Freedom Writers 08.00 Dr. Phil 08.45 Pepsi MAX tónlist 16.15 7th Heaven 17.00 Dr. Phil 17.45 Innlit / útlit – Loka- þáttur 18.15 Nýtt útlit Hár- greiðslu- og förð- unarmeistarinn Karl Berndsen veitir fólki nýtt útlit, allt frá förðun til fata. 19.05 Americás Funniest Home Videos Fyndin myndbrot sem fjölskyldur hafa fest á filmu. 19.30 Fréttir 19.45 Matarklúbburinn 20.15 Spjallið með Sölva Sölvi Tryggvason fær til sín gesti. (7:14) 21.05 Britain’s Next Top Model Kynnir er breska fyrirsætan Lisa Snowdon. (10:13) 21.55 The L Word (10:12) 22.45 Jay Leno 22.45 Jay Leno 23.30 C.S.I: Miami Aðal- hlutverkið leikur David Caruso. 00.20 BRIT Awards 2010 17.00 The Doctors 17.45 Falcon Crest 18.35 Seinfeld 19.00 The Doctors 19.45 Falcon Crest 20.35 Seinfeld 21.00 Fréttir Stöðvar 2 21.25 Ísland í dag 21.50 Modern Family 22.15 Bones 23.00 Entourage 23.30 Dirty Tricks 00.15 Simmi & Jói og Ham- borgarafabrikkan 00.45 Fréttir Stöðvar 2 01.35 Tónlistarmyndbönd 08.00 Benny Hinn 08.30 Trúin og tilveran 09.00 Fíladelfía 10.00 Tomorroẃs World 10.30 David Wilkerson 11.30 Við Krossinn Gunnar Þorsteinsson svarar spurningum áhorfenda 12.00 Helpline 13.00 Galatabréfið 13.30 49:22 Trust 14.00 Robert Schuller 15.00 In Search of the Lords Way Mack Lyon 15.30 Áhrifaríkt líf 16.00 Billy Graham 17.00 Bla. ísl. efni 18.00 Maríusystur 18.30 Tissa Weerasingha 19.00 David Wilkerson Upptökur frá Time Square Church 20.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson fjallar um málefni Ísraels. 21.00 Helpline Morris Ce- rullo 22.00 Michael Rood 22.30 Kvikmynd 24.00 T.D. Jakes 00.30 Trúin og tilveran Friðrik Schram 01.00 Robert Schuller 02.00 David Cho sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport stöð 2 extra stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 NRK2 13.00/15.00/16.00/20.00 Nyheter 13.10 Filmav- isen 1960 13.20 Uteliggernes sang 14.20 Billedbrev fra Europa: Pavens tapre soldater 14.30 Eventyrlig polarliv 15.10 Dinosaur som kjæledyr 16.03 Dags- nytt 18 17.00 Jon Stewart 17.30 Trav: V65 18.00 Abrahams barn 18.30 Drommekysten 19.30 Bokpro- grammet spesial 19.55 Keno 20.10 Ut i nærturen 20.25 Kaldt kapplop 21.15 Sensur av filmsensoren 22.55 Oddasat – nyheter på samisk 23.10 Distrikts- nyheter 23.25 Fra Ostfold 23.45 Fra Hedmark og Oppland SVT1 14.00 Rapport 14.05 Gomorron Sverige 15.00 Hannah Montana 15.25 AnneMat 15.55 Sportnytt 16.00/17.30 Rapport med A-ekonomi 16.10 Regio- nala nyheter 16.15 Go’kväll 17.00 Kulturnyheterna 17.15 Regionala nyheter 18.00 Uppdrag Granskning 19.00 Andra Avenyn 19.45 Trapper happy tv 20.00 True Blood 20.55 X-Games 21.40 Skavlan 22.40 Mästarnas mästare 23.40 Annas eviga SVT2 13.35 London live 14.05 Agenda 14.50 Debatt 15.20 Nyhetstecken 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Säljknep eller vetenskap? 16.55/20.25 Rap- port 17.00 Vem vet mest? 17.30 Kobra 18.00 Drak- nästet 19.00 Aktuellt 19.30 Världens konflikter 20.00 Sportnytt 20.15 Regionala nyheter 20.35 Kulturnyheterna 20.45 Världen 21.35 Underverk i världen 21.45 Entourage 22.15 Räddningspatrullen ZDF 13.00 heute/Sport 13.15 Steffens entdeckt 14.00 Heute – In Europa 14.15 Hanna – Folge deinem Her- zen 15.00 heute/Wetter 15.15 hallo deutschland 15.45 Leute heute 16.00 SOKO Wismar 16.50 Lotto – Ziehung am Mittwoch 17.00 heute 17.20/20.12 Wetter 17.25 Küstenwache 18.15 Das Haus am See 19.45 heute journal 20.15 Abenteuer Wissen 20.45 auslandsjournal 21.15 Markus Lanz 22.20 heute nacht 22.35 Medien, Macht und Macho – Das Sys- tem Berlusconi 23.20 Küstenwache ANIMAL PLANET 11.35 Wildlife SOS 12.00 Aussie Animal Rescue 12.30 Shark Therapy 13.25 The Planet’s Funniest Animals 14.20 Beverly Hills Groomer 14.45 Deep Into the Wild with Nick Baker 15.15 Journey of Life 16.10/20.50 Tigers Attack 17.10/21.45 Animal Cops Phoenix 18.05/22.40 Untamed & Uncut 19.00 Journey of Life 19.55 Animal Cops Phoenix 23.35 Journey of Life BBC ENTERTAINMENT 12.15/21.20 Jonathan Creek 13.05 The Weakest Link 13.50/15.45 Gavin And Stacey 14.20/20.25 Hotel Babylon 15.15 Extras 16.15 EastEnders 16.45 The Weakest Link 17.30 My Hero 18.00 Benidorm 18.25 The Inspector Lynley Mysteries 19.10/22.10 Holby Blue 20.00 Benidorm 23.00 The Inspector Lynley Mysteries 23.45 Benidorm DISCOVERY CHANNEL 12.00 Dirty Jobs 13.00 Future Weapons 14.00 Really Big Things 15.00 How Do They Do It? 15.30 How It’s Made 16.00 Overhaulin’ 17.00 Fifth Gear 18.00 Time Warp 19.00 MythBusters 20.00/23.00 Ultimate Survival 21.00 Storm Chasers 22.00 Swords – Life on the Line EUROSPORT 11.30 Snooker 14.30/17.10 Tennis 17.00 EU- ROGOALS Flash 18.50 Wednesday Selection 18.55 Equestrian sports 19.00 Golf 21.45 Sailing 21.55 Figure Skating 23.00 Football MGM MOVIE CHANNEL 12.40 Invasion of the Body Snatchers 14.35 The Winter People 16.15 Great Balls Of Fire 18.00 Sweet Smell of Success 19.35 Wisdom 21.25 Triumph of the Spirit 23.25 Women in Love NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 How it Works 13.00 Cosmic Monsters 14.00 Megastructures 15.00 Air Crash Investigation 16.00 Inside 9/11 17.00/21.00 Cruise Ship Diaries 18.00 Convoy: War For The Atlantic 19.00/23.00 Mega- factories 22.00 Border Security USA ARD 13.10 Sturm der Liebe 14.00 Tagesschau 14.10 Nashorn, Zebra & Co. 15.00/18.00/ Tagesschau 15.15 Brisant 16.00 Verbotene Liebe 16.25 Marien- hof 16.50 Das Duell im Ersten 17.20 Das Quiz mit Jörg Pilawa 17.45 Wissen vor 8 17.50/21.28 Das Wetter 17.55 Börse im Ersten 18.15 Bis nichts mehr bleibt 19.45 Hart aber fair 21.00 Tagesthemen 21.30 Rote Arktis 22.15 Nachtmagazin 22.35 Wie ein wilder Stier DR1 – 14.00 Fodboldpigerne 14.55 Chiro 15.05 Tag- kammerater 15.15 Den fortryllede karrusel 15.30 Min farfars rekordbog 16.00 F for Får 16.05 Pingvin- erne fra Madagascar 16.30 TV Avisen med Sport 17.00 Tæt på dyrene på krybskyttejagt 17.35 Red- det af delfiner 18.00 Fra Ebeltoft til Kilimanjaro 19.00 TV Avisen 19.25 SportNyt 19.30 Oh Happy Day 21.05 Onsdags Lotto 21.10 Havet er mit våben 22.35 OBS 22.40 Kodenavn DR2 13.50/21.45 The Daily Show 14.15 Nash Bridges 15.00/20.30 Deadline 15.30 Bergerac 16.20 Ver- dens kulturskatte 16.35 Wehrmacht – Hitlers hær 17.30 DR2 Udland 18.00 Krysters kartel 18.30 Being Julia 20.10 Kærlighedens bud – tilgivelse 21.00 De syv dodssynder 22.05 DR2 Udland 22.35 Bonderoven NRK1 13.00 Nyheter 13.10 Dynastiet 14.00 Derrick 15.00 Nyheter 15.10 Herskapelige gjensyn 15.40 Oddasat – nyheter på samisk 15.55 Nyheter på tegnspråk 16.00 Forkveld 16.40 Distriktsnyheter 17.00 Dagsrevyen 17.30 Påskenotter 17.45 David Suchet på Orientekspressen 18.35 Glimt av Norge 18.45 Vikinglotto 18.55 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Mordene i Whitechapel 21.00 Losning påskenotter 21.05 Kveldsnytt 21.20 Mordene i Whi- techapel 22.05 Himmelblå 22.50 Mesternes mester 23.50 Svisj gull 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 16.20 Wolves – Everton (Enska úrvalsdeildin) 18.00 Man. City – Wigan (Enska úrvalsdeildin) 19.40 Premier League Re- view Rennt yfir leiki helg- arinnar í ensku úrvals- deildinni. 20.35 Coca Cola mörkin 21.05 Burnley – Blackburn (Enska úrvalsdeildin) 22.45 Crystal Palace – Cardiff (Enska 1. deildin) ínn 19.00 Græðlingur Páska- skreytingar. Umsjón hef- ur Guðríður. 19.30 Tryggvi Þór á Alþing 20.00 Kokkalíf Landsliðs- kokkarnir leika listir sín- ar. Gestgjafi er Fritz Már. 20.30 Heim og saman Umsjón: Þórunn Högna- dóttir. 21.00 Alkemistinn Viðar Garðarsson og hópur markaðssérfræðinga skoða kynningar- auglýsingamál. 21.30 Óli á Hrauni Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. www.noatun.is OPIÐ alla páskana í Austurveri

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.