Skólablaðið - 01.02.1990, Page 4
Þaó er gaman, Þórólfur
Þarna hinum megin
ertu, blámann.
Yonder
Gætir
ðu sofið, blámann?
Ertu vakandi,
gamli vin?
Andrés sagðist sofa blámann.
Þó hann vakti.
Nú er hann kominn á ról, blámann.
Furðulegt.
Kormákur Þormar
Ofsi niðdimmra nótta!
Þegar ofsinn er úti, eftir niðdimma nótt
er svo auðvelt að afneita öllu.
Auðvelt, en jafnfrem aumlegt.
Því hver er sá ofsi einnar niðdimmrar nætur
er gleymis, er gráminn er allur,
en kemur svo enn, og enn og aftur.
Þá er nóttin birtist sem æpandi kraftur?
Sá ofsi, niðdimmra nótta.
Þann ofsa eigum við að muna.
Því skaðræðra skulda, skaufa og sótta
er spurning um tilveruna.
Andri S. Björnsson
Ef ég fæ ekki 10 á þessu prófi
þá hef ég gert eitthvað vitlaust!