Skólablaðið

Árgangur

Skólablaðið - 01.02.1990, Blaðsíða 4

Skólablaðið - 01.02.1990, Blaðsíða 4
Þaó er gaman, Þórólfur Þarna hinum megin ertu, blámann. Yonder Gætir ðu sofið, blámann? Ertu vakandi, gamli vin? Andrés sagðist sofa blámann. Þó hann vakti. Nú er hann kominn á ról, blámann. Furðulegt. Kormákur Þormar Ofsi niðdimmra nótta! Þegar ofsinn er úti, eftir niðdimma nótt er svo auðvelt að afneita öllu. Auðvelt, en jafnfrem aumlegt. Því hver er sá ofsi einnar niðdimmrar nætur er gleymis, er gráminn er allur, en kemur svo enn, og enn og aftur. Þá er nóttin birtist sem æpandi kraftur? Sá ofsi, niðdimmra nótta. Þann ofsa eigum við að muna. Því skaðræðra skulda, skaufa og sótta er spurning um tilveruna. Andri S. Björnsson Ef ég fæ ekki 10 á þessu prófi þá hef ég gert eitthvað vitlaust!

x

Skólablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólablaðið
https://timarit.is/publication/782

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.